Sakar prófessor um rætinn atvinnuróg Jakob Bjarnar skrifar 5. janúar 2016 14:23 Hannes segir Þórð á mála hjá erlendum kröfuhöfum en sá síðarnefndi segir það rætnar lygar. Þórður Snær Júlíusson, ritstjóri Kjarnans, furðar sig á því að Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor við Háskóla Íslands, telji sig í stöðu til að „ljúga rætnum atvinnurógi uppá fólk og fyrirtæki og neita síðan að rökstyðja lygarnar.“ Þórður Snær vísar til orða Hannesar, sem féllu á Facebooksíðu þess síðarnefnda, þess efnis að betra væri að fá stuðning frá útgerðarmönnum en erlendum kröfuhöfum.Roggnir rannsóknarblaðamenn Hannes Hólmsteinn hafði þá áður tjáð þá skoðun sína að málflutningur Kjarnans um Morgunblaðið og það að hagsmunir sjávarútvegs væru í fyrirrúmi, væri „fáránlegur“: „Blómlegur sjávarútvegur er hagmsunamál allrar þjóðarinnar. Kjarninn (sem er lítið annað en hismi) ætti að líta sér nær. Af hverju hafa hinir roggnu rannsóknarblaðamenn hans ekki rannsakað, hvað varð um Rússagullið, sem rann í sjálfseignarfélag Máls og menningar annars vegar og í Sigfúsarsjóð hins vegar,“ skrifar Hannes og veltir því fyrir sér hvers vegna Kjarninn hafi ekki rannsakað fjárhagsleg tengsl Samfylkingarinnar og Sigfúsarsjóðs. „Er það af því að gjaldkeri Samfylkingarinnar er stór hluthafi í Kjarnanum?“ Blaðamaður Vísis spurði Hannes hvort það væri ekki ekki sérkennileg röksemdafærsla að vilja bæta böl með að benda á eitthvað annað? „Nei, auðvitað má alveg ræða þetta mál efnislega,“ segir Hannes: „En þú skalt gæta að því, að Kjarninn er að ráðast á aðra fjölmiðla fyrir að vera vandabundna hagsmunaaðilum. Hann ætti að sleppa því samkvæmt lögmálinu, að sá yðar, sem syndlaus er, kasti fyrsta steininum. Ég held raunar, að það sé betra að fá stuðning frá útgerðarmönnum en frá erlendum kröfuhöfum, svo að við höldum okkur áfram við Kjarnann.“Neitar að rökstyðja lygarnar Þórður Snær ritstjóri Kjarnans vísar þessu alfarið á bug, á þessum sama vettvangi: „Ég hef áður beðið Hannes um að sýna fram á hverju hann byggir staðhæfingar sínar um okkur, án þess að honum finnist nokkuð tilefni til þess. Ég er hins vegar tilbúinn að svara hverri þeirri spurningu sem einhver hefur um þetta til að sýna fram á að fullyrðing Hannesar er lygi. Hún á sér enga stoð í raunveruleikanum Hannesi má alveg finnast málflutningur fráleitur og gagnrýna okkur opinberlega. Það er alfarið hans réttur. En prófessor við Háskóla Íslands á ekki að geta leyft sér að ljúga rætnum atvinnurógi upp á fólk og fyrirtæki og neita síðan að rökstyðja lygarnar. Þannig er samt staðan og mér finnst hún segja miklu meira um Hannes en nokkurn annan.“Fáránlegur málflutningur Kjarnans. Blómlegur sjávarútvegur er hagsmunamál allrar þjóðarinnar. Kjarninn (sem er lítið...Posted by Hannes Hólmsteinn Gissurarson on 5. janúar 2016 Mest lesið Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Erlent Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Innlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Innlent Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Erlent Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Innlent Fleiri fréttir Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Sá fimmti fer fyrir dómara í kvöld Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins „Ég er rasandi hissa á þessu“ Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Sjá meira
Þórður Snær Júlíusson, ritstjóri Kjarnans, furðar sig á því að Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor við Háskóla Íslands, telji sig í stöðu til að „ljúga rætnum atvinnurógi uppá fólk og fyrirtæki og neita síðan að rökstyðja lygarnar.“ Þórður Snær vísar til orða Hannesar, sem féllu á Facebooksíðu þess síðarnefnda, þess efnis að betra væri að fá stuðning frá útgerðarmönnum en erlendum kröfuhöfum.Roggnir rannsóknarblaðamenn Hannes Hólmsteinn hafði þá áður tjáð þá skoðun sína að málflutningur Kjarnans um Morgunblaðið og það að hagsmunir sjávarútvegs væru í fyrirrúmi, væri „fáránlegur“: „Blómlegur sjávarútvegur er hagmsunamál allrar þjóðarinnar. Kjarninn (sem er lítið annað en hismi) ætti að líta sér nær. Af hverju hafa hinir roggnu rannsóknarblaðamenn hans ekki rannsakað, hvað varð um Rússagullið, sem rann í sjálfseignarfélag Máls og menningar annars vegar og í Sigfúsarsjóð hins vegar,“ skrifar Hannes og veltir því fyrir sér hvers vegna Kjarninn hafi ekki rannsakað fjárhagsleg tengsl Samfylkingarinnar og Sigfúsarsjóðs. „Er það af því að gjaldkeri Samfylkingarinnar er stór hluthafi í Kjarnanum?“ Blaðamaður Vísis spurði Hannes hvort það væri ekki ekki sérkennileg röksemdafærsla að vilja bæta böl með að benda á eitthvað annað? „Nei, auðvitað má alveg ræða þetta mál efnislega,“ segir Hannes: „En þú skalt gæta að því, að Kjarninn er að ráðast á aðra fjölmiðla fyrir að vera vandabundna hagsmunaaðilum. Hann ætti að sleppa því samkvæmt lögmálinu, að sá yðar, sem syndlaus er, kasti fyrsta steininum. Ég held raunar, að það sé betra að fá stuðning frá útgerðarmönnum en frá erlendum kröfuhöfum, svo að við höldum okkur áfram við Kjarnann.“Neitar að rökstyðja lygarnar Þórður Snær ritstjóri Kjarnans vísar þessu alfarið á bug, á þessum sama vettvangi: „Ég hef áður beðið Hannes um að sýna fram á hverju hann byggir staðhæfingar sínar um okkur, án þess að honum finnist nokkuð tilefni til þess. Ég er hins vegar tilbúinn að svara hverri þeirri spurningu sem einhver hefur um þetta til að sýna fram á að fullyrðing Hannesar er lygi. Hún á sér enga stoð í raunveruleikanum Hannesi má alveg finnast málflutningur fráleitur og gagnrýna okkur opinberlega. Það er alfarið hans réttur. En prófessor við Háskóla Íslands á ekki að geta leyft sér að ljúga rætnum atvinnurógi upp á fólk og fyrirtæki og neita síðan að rökstyðja lygarnar. Þannig er samt staðan og mér finnst hún segja miklu meira um Hannes en nokkurn annan.“Fáránlegur málflutningur Kjarnans. Blómlegur sjávarútvegur er hagsmunamál allrar þjóðarinnar. Kjarninn (sem er lítið...Posted by Hannes Hólmsteinn Gissurarson on 5. janúar 2016
Mest lesið Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Erlent Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Innlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Innlent Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Erlent Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Innlent Fleiri fréttir Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Sá fimmti fer fyrir dómara í kvöld Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins „Ég er rasandi hissa á þessu“ Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Sjá meira