Breytinga að vænta hjá Twitter Samúel Karl Ólason skrifar 5. janúar 2016 22:57 Breytingarnar eru sagðar ganga undir nafninu: Beyond 140. Vísir/Getty Útlit er fyrir að tístin muni lengjast nokkuð á næstu mánuðum. Fregnir hafa borist af því í dag að Twitter vinni nú að því að gera notendum kleift að birta færslur sem verði allt að tíu þúsund stafir að lengd. Hingað til hefur takmarkið verið bundið við 140 stafi. Breytingarnar eru sagðar ganga undir nafninu: Beyond 140.Samkvæmt tæknimiðlinum Re/code stendur til að framkvæma breytinguna fyrir lok fyrsta ársfjórðungs en það hefur þó ekki verið ákveðið fyrir fullt og allt. Samkvæmt fregnunum virkar breytingin á þann veg að notendur sjái eingöngu hina venjulegu 140 stafi, en standi til boða að smella á tístið til að sjá meira. Mun meira.Samkvæmt frétt Forbes hafa fjárfestar lengi farið fram á að breytingar sem þessar, en fyrirtækið hefur um áraraðir átt erfitt með tekjuöflun. Þar að auki hefur fyrirtækinu ekki tekist að laða að nægilega marga notendur. Nú eru virkir notendur Twitter um 370 milljónir á mánuði en hlutabréf fyrirtækisins hafa fallið í verði um 40 prósent frá sama tíma í fyrra. Uppfært: 23:10 Jack Dorsey, framkvæmdastjóri Twitter, tísti nú í kvöld mynd af 1.325 stafa texta þar sem hann ýjar að því að breytinga sé að vænta. Hann tjáir sig ekki beint um fréttir dagsins, en gerir öllum ljóst að Twitter verði ekki bundið við 140 stafi að eilífu. Tístið má sjá hér að neðan.pic.twitter.com/bc5RwqPcAX— Jack (@jack) January 5, 2016 Mest lesið Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Viðskipti innlent Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Metsætanýting í febrúar hjá Icelandair Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Útlit er fyrir að tístin muni lengjast nokkuð á næstu mánuðum. Fregnir hafa borist af því í dag að Twitter vinni nú að því að gera notendum kleift að birta færslur sem verði allt að tíu þúsund stafir að lengd. Hingað til hefur takmarkið verið bundið við 140 stafi. Breytingarnar eru sagðar ganga undir nafninu: Beyond 140.Samkvæmt tæknimiðlinum Re/code stendur til að framkvæma breytinguna fyrir lok fyrsta ársfjórðungs en það hefur þó ekki verið ákveðið fyrir fullt og allt. Samkvæmt fregnunum virkar breytingin á þann veg að notendur sjái eingöngu hina venjulegu 140 stafi, en standi til boða að smella á tístið til að sjá meira. Mun meira.Samkvæmt frétt Forbes hafa fjárfestar lengi farið fram á að breytingar sem þessar, en fyrirtækið hefur um áraraðir átt erfitt með tekjuöflun. Þar að auki hefur fyrirtækinu ekki tekist að laða að nægilega marga notendur. Nú eru virkir notendur Twitter um 370 milljónir á mánuði en hlutabréf fyrirtækisins hafa fallið í verði um 40 prósent frá sama tíma í fyrra. Uppfært: 23:10 Jack Dorsey, framkvæmdastjóri Twitter, tísti nú í kvöld mynd af 1.325 stafa texta þar sem hann ýjar að því að breytinga sé að vænta. Hann tjáir sig ekki beint um fréttir dagsins, en gerir öllum ljóst að Twitter verði ekki bundið við 140 stafi að eilífu. Tístið má sjá hér að neðan.pic.twitter.com/bc5RwqPcAX— Jack (@jack) January 5, 2016
Mest lesið Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Viðskipti innlent Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Metsætanýting í febrúar hjá Icelandair Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira