Sá fyrsti handtekinn vegna kynferðisárása í Köln Samúel Karl Ólason skrifar 18. janúar 2016 23:18 Sýrlendingar mótmæltu framferði mannanna í Köln. Vísir/EPA Lögreglan í Köln hefur handtekið 26 ára gamlan hælisleitenda frá Alsír vegna nýársárásanna í Köln. Hann er fyrstur til að vera handtekinn vegna árásanna, en saksóknarar segja hann hafa verið handtekinn um helgina. Maðurinn er sakaður um að káfa á konu og stela af henni síma. Hópur ölvaðra manna réðst að fjölmörgum konum við stærstu lestarstöð Köln. Árásarmönnunum eru sagðir vera frá Norður-Afríku og Mið-Austurlöndum. Lögreglan í Köln rannsakar nú 21 mann vegna árásanna, en enginn þeirra er grunaður um kynferðisárás. 883 einstaklingar hafa lagt fram kærur. Þar af eru 497 konur sem segjast hafa orðið fyrir kynferðisárás. Um er að ræða 776 glæpi og þar á meðal þrjár nauðganir. Sjá einnig: Lögreglan í Köln réði ekki við ástandið Búið er að handtaka nokkra menn fyrir þjófnað. Með manninum frá Alsír var annar maður frá Alsír handtekinn grunaður um að stela síma. Sá er 22 ára gamall. Svipaðar árásir áttu sér stað víðar í Þýskalandi og hefur þetta leitt til aukinna deilna um flóttamannaástandið í landinu. Tengdar fréttir Hundruð handtekin í mótmælum Óeirðir brutust út í tengslum við mótmæli gegn „íslamsvæðingu Vesturlanda“ í þýsku borginni Leipzig á mánudagskvöld. 13. janúar 2016 07:00 Þjóðverjar herða löggjöf í kjölfar árásanna í Köln Yfirvöld segjast ætla að gera það auðveldara að vísa útlendingum sem brjóta af sér úr landi og draga til baka hæli til þeirra sem gerast sekir um kynferðisbrot. 12. janúar 2016 23:34 Fleiri Þjóðverjar efins um flóttafólk eftir nýársárásirnar Meirihluti Þjóðverja efast um að yfirvöld þar ráði við fjölda flóttamanna og óttast flóttafólk. 15. janúar 2016 13:53 Fjörutíu innflytjendur handteknir í fjölmennum lögregluaðgerðum í Düsseldorf Um 300 lögreglumenn tóku þátt í aðgerð í Maghreb-hverfinu í þýsku borginni Düsseldorf. 17. janúar 2016 21:11 Lögreglu í Köln hafa borist 516 tilkynningar Árásirnar hafa vakið mikinn óhug í landinu en þær beindust gegn konum. 10. janúar 2016 17:41 Merkel vill herða reglur um hælisleitendur Tillögunum er ætlað að auðvelda þýskum yfirvöldum að vísa hælisleitendum sem gerast brotlegir við lög úr landi. 9. janúar 2016 15:28 Ráðist á flóttamenn í Köln Spennustigið hefur verið hátt í borginni og flóttamönnum er kennt um atburði gamlárskvölds. 11. janúar 2016 10:15 Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Sjá meira
Lögreglan í Köln hefur handtekið 26 ára gamlan hælisleitenda frá Alsír vegna nýársárásanna í Köln. Hann er fyrstur til að vera handtekinn vegna árásanna, en saksóknarar segja hann hafa verið handtekinn um helgina. Maðurinn er sakaður um að káfa á konu og stela af henni síma. Hópur ölvaðra manna réðst að fjölmörgum konum við stærstu lestarstöð Köln. Árásarmönnunum eru sagðir vera frá Norður-Afríku og Mið-Austurlöndum. Lögreglan í Köln rannsakar nú 21 mann vegna árásanna, en enginn þeirra er grunaður um kynferðisárás. 883 einstaklingar hafa lagt fram kærur. Þar af eru 497 konur sem segjast hafa orðið fyrir kynferðisárás. Um er að ræða 776 glæpi og þar á meðal þrjár nauðganir. Sjá einnig: Lögreglan í Köln réði ekki við ástandið Búið er að handtaka nokkra menn fyrir þjófnað. Með manninum frá Alsír var annar maður frá Alsír handtekinn grunaður um að stela síma. Sá er 22 ára gamall. Svipaðar árásir áttu sér stað víðar í Þýskalandi og hefur þetta leitt til aukinna deilna um flóttamannaástandið í landinu.
Tengdar fréttir Hundruð handtekin í mótmælum Óeirðir brutust út í tengslum við mótmæli gegn „íslamsvæðingu Vesturlanda“ í þýsku borginni Leipzig á mánudagskvöld. 13. janúar 2016 07:00 Þjóðverjar herða löggjöf í kjölfar árásanna í Köln Yfirvöld segjast ætla að gera það auðveldara að vísa útlendingum sem brjóta af sér úr landi og draga til baka hæli til þeirra sem gerast sekir um kynferðisbrot. 12. janúar 2016 23:34 Fleiri Þjóðverjar efins um flóttafólk eftir nýársárásirnar Meirihluti Þjóðverja efast um að yfirvöld þar ráði við fjölda flóttamanna og óttast flóttafólk. 15. janúar 2016 13:53 Fjörutíu innflytjendur handteknir í fjölmennum lögregluaðgerðum í Düsseldorf Um 300 lögreglumenn tóku þátt í aðgerð í Maghreb-hverfinu í þýsku borginni Düsseldorf. 17. janúar 2016 21:11 Lögreglu í Köln hafa borist 516 tilkynningar Árásirnar hafa vakið mikinn óhug í landinu en þær beindust gegn konum. 10. janúar 2016 17:41 Merkel vill herða reglur um hælisleitendur Tillögunum er ætlað að auðvelda þýskum yfirvöldum að vísa hælisleitendum sem gerast brotlegir við lög úr landi. 9. janúar 2016 15:28 Ráðist á flóttamenn í Köln Spennustigið hefur verið hátt í borginni og flóttamönnum er kennt um atburði gamlárskvölds. 11. janúar 2016 10:15 Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Sjá meira
Hundruð handtekin í mótmælum Óeirðir brutust út í tengslum við mótmæli gegn „íslamsvæðingu Vesturlanda“ í þýsku borginni Leipzig á mánudagskvöld. 13. janúar 2016 07:00
Þjóðverjar herða löggjöf í kjölfar árásanna í Köln Yfirvöld segjast ætla að gera það auðveldara að vísa útlendingum sem brjóta af sér úr landi og draga til baka hæli til þeirra sem gerast sekir um kynferðisbrot. 12. janúar 2016 23:34
Fleiri Þjóðverjar efins um flóttafólk eftir nýársárásirnar Meirihluti Þjóðverja efast um að yfirvöld þar ráði við fjölda flóttamanna og óttast flóttafólk. 15. janúar 2016 13:53
Fjörutíu innflytjendur handteknir í fjölmennum lögregluaðgerðum í Düsseldorf Um 300 lögreglumenn tóku þátt í aðgerð í Maghreb-hverfinu í þýsku borginni Düsseldorf. 17. janúar 2016 21:11
Lögreglu í Köln hafa borist 516 tilkynningar Árásirnar hafa vakið mikinn óhug í landinu en þær beindust gegn konum. 10. janúar 2016 17:41
Merkel vill herða reglur um hælisleitendur Tillögunum er ætlað að auðvelda þýskum yfirvöldum að vísa hælisleitendum sem gerast brotlegir við lög úr landi. 9. janúar 2016 15:28
Ráðist á flóttamenn í Köln Spennustigið hefur verið hátt í borginni og flóttamönnum er kennt um atburði gamlárskvölds. 11. janúar 2016 10:15