Hanning: Staða okkar gagnvart Degi mjög þröng Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. nóvember 2016 13:45 Bob Hanning og Dagur Sigurðsson fallast í faðma. Þeir hafa verið samstarfsmenn síðan 2009. Vísir/Getty Bob Hanning, varaforseti þýska handknattleikssambandsins, segir að staða þess gagnvart Degi Sigurðssyni hafi verið erfið. Dagur ákvað að segja upp samningi sínum við þýska sambandið og hættir sem landsliðsþjálfari eftir HM í Frakklandi. Dagur hefur verið sterklega orðaður við þjálfarastarf landsliðs Japans og er talið að hann muni stýra því fram yfir Ólympíuleikana í Tókýó árið 2020. Hanning var gestur í morgunþætti á þýsku sjónvarpsstöðinni ZDF í morgun og sagði þá að Dagur hefði haft persónulegar ástæður fyrir því að hætta nú. Myndband af viðtalinu má sjá hér. „Hann hefur persónulegar ástæður fyrir því að hafa valið sér aðra leið í lífinu á þessum tímapunkti,“ sagði Hanning í viðtalinu. „Ef maður væri að keppa við stór félög eins og Veszprem og Barcelona þá hefði maður kannski möguleika á að berjast fyrir honum,“ sagði Hanning. „En þegar maður þarf að stilla sér upp á móti persónulegum aðstæðum þá er það erfitt. Möguleikar okkar voru mjög takmarkaðir.“ Hanning vill fá þjálfara sem getur tekið upp þráðinn frá Degi. Christian Prokop, þjálfari Leipzig og Markus Baur, þjálfari Stuttgart, hafa verið orðaðir við starfið. Handbolti Tengdar fréttir Guðmundur: Engin tilboð frá Þýskalandi Segir ekkert í spilunum um að hann taki við Degi Sigurðssyni sem landsliðsþjálfari Þýskalands. 23. nóvember 2016 15:30 Dagur hættir með þýska landsliðið og tekur við Japan Dagur Sigurðsson mun stýra þýska handboltalandsliðinu í síðasta sinn á HM í Frakklandi í byrjun næsta árs. Dagur hefur ákveðið að taka við japanska landsliðinu í sumar. 22. nóvember 2016 09:00 Bob Hanning: Dagur breytti hugsunarhættinum í þýskum handbolta Bob Hanning, varaforseti þýska handboltasambandsins, talar vel um Dag Sigurðsson í fréttinni um að íslenski þjálfarinn hafi ákveðið að hætta sem þjálfari þýska handboltalandsliðið eftir HM í Frakklandi. 22. nóvember 2016 09:19 Kretzschmar: Gerðum við nóg til að halda Degi? Stefan Kretzschmar sér mjög á eftir Degi Sigurðssyni sem hefur ákveðið að hætta með þýska landsliðið. 23. nóvember 2016 17:00 Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Enski boltinn Fleiri fréttir Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Sjá meira
Bob Hanning, varaforseti þýska handknattleikssambandsins, segir að staða þess gagnvart Degi Sigurðssyni hafi verið erfið. Dagur ákvað að segja upp samningi sínum við þýska sambandið og hættir sem landsliðsþjálfari eftir HM í Frakklandi. Dagur hefur verið sterklega orðaður við þjálfarastarf landsliðs Japans og er talið að hann muni stýra því fram yfir Ólympíuleikana í Tókýó árið 2020. Hanning var gestur í morgunþætti á þýsku sjónvarpsstöðinni ZDF í morgun og sagði þá að Dagur hefði haft persónulegar ástæður fyrir því að hætta nú. Myndband af viðtalinu má sjá hér. „Hann hefur persónulegar ástæður fyrir því að hafa valið sér aðra leið í lífinu á þessum tímapunkti,“ sagði Hanning í viðtalinu. „Ef maður væri að keppa við stór félög eins og Veszprem og Barcelona þá hefði maður kannski möguleika á að berjast fyrir honum,“ sagði Hanning. „En þegar maður þarf að stilla sér upp á móti persónulegum aðstæðum þá er það erfitt. Möguleikar okkar voru mjög takmarkaðir.“ Hanning vill fá þjálfara sem getur tekið upp þráðinn frá Degi. Christian Prokop, þjálfari Leipzig og Markus Baur, þjálfari Stuttgart, hafa verið orðaðir við starfið.
Handbolti Tengdar fréttir Guðmundur: Engin tilboð frá Þýskalandi Segir ekkert í spilunum um að hann taki við Degi Sigurðssyni sem landsliðsþjálfari Þýskalands. 23. nóvember 2016 15:30 Dagur hættir með þýska landsliðið og tekur við Japan Dagur Sigurðsson mun stýra þýska handboltalandsliðinu í síðasta sinn á HM í Frakklandi í byrjun næsta árs. Dagur hefur ákveðið að taka við japanska landsliðinu í sumar. 22. nóvember 2016 09:00 Bob Hanning: Dagur breytti hugsunarhættinum í þýskum handbolta Bob Hanning, varaforseti þýska handboltasambandsins, talar vel um Dag Sigurðsson í fréttinni um að íslenski þjálfarinn hafi ákveðið að hætta sem þjálfari þýska handboltalandsliðið eftir HM í Frakklandi. 22. nóvember 2016 09:19 Kretzschmar: Gerðum við nóg til að halda Degi? Stefan Kretzschmar sér mjög á eftir Degi Sigurðssyni sem hefur ákveðið að hætta með þýska landsliðið. 23. nóvember 2016 17:00 Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Enski boltinn Fleiri fréttir Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Sjá meira
Guðmundur: Engin tilboð frá Þýskalandi Segir ekkert í spilunum um að hann taki við Degi Sigurðssyni sem landsliðsþjálfari Þýskalands. 23. nóvember 2016 15:30
Dagur hættir með þýska landsliðið og tekur við Japan Dagur Sigurðsson mun stýra þýska handboltalandsliðinu í síðasta sinn á HM í Frakklandi í byrjun næsta árs. Dagur hefur ákveðið að taka við japanska landsliðinu í sumar. 22. nóvember 2016 09:00
Bob Hanning: Dagur breytti hugsunarhættinum í þýskum handbolta Bob Hanning, varaforseti þýska handboltasambandsins, talar vel um Dag Sigurðsson í fréttinni um að íslenski þjálfarinn hafi ákveðið að hætta sem þjálfari þýska handboltalandsliðið eftir HM í Frakklandi. 22. nóvember 2016 09:19
Kretzschmar: Gerðum við nóg til að halda Degi? Stefan Kretzschmar sér mjög á eftir Degi Sigurðssyni sem hefur ákveðið að hætta með þýska landsliðið. 23. nóvember 2016 17:00