Kólumbíustjórn og Farc undirrita nýjan friðarsamning Atli ísleifsson skrifar 23. nóvember 2016 14:52 Kólumbíska þjóðin hafnaði friðarsamningi kólumbíska ríkisins og Farc í þjóðaratkvæðagreiðslu í október. Vísir/AFP Ríkisstjórn Kólumbíu og uppreisnarhópurinn Farc munu skrifa undir nýjan friðarsamning í höfuðborginni Bogotá á morgun. Fulltrúar samningsnefnda beggja aðila segja að komist hafi verið að samkomulagi um að undirrita samninginn til að binda enda á langvinnar deilur og koma á varanlegum friði í landinu. Kólumbíska þjóðin hafnaði í þjóðaratkvæðagreiðslu í október friðarsamningi sem skrifað hafði verið undir, en niðurstaðan þótti óvænt þar sem skoðanakannanir höfðu allar bent til öruggs sigurs stuðningsmanna samkomulagsins. Greint var frá því þann 12. nóvember síðastliðinn að unnið væri að nýju samkomulagi. Kólumbíska þingið þarf að staðfesta nýja samninginn til að hann taki gildi og verður hann ekki lagður í þjóðaratkvæði. Áætlað er að um 260 þúsund manns hafi látið lífið í átökum kólumbísku stjórnarinnar og Farc-liða á síðustu fimmtíu árum. Juan Manuel Santos, forseti Kólumbíu, mun taka við friðarverðlaunum Nóbels í næsta mánuði fyrir tilraunir sínar til að koma á friði í landinu. Tengdar fréttir Juan Manuel Santos hlaut friðarverðlaun Nóbels Fékk þau fyrir að binda endi á borgarastríð í Kólumbíu. 7. október 2016 09:07 Reynt að bjarga friðarsamkomulagi Hvorki Santos Kólumbíuforseti né Timochenko, leiðtogi skæruliðahreyfingarinnar FARC, virðast hafa mikinn áhuga á að hefja hernað á ný, þótt friðarsamkomulag hafi verið fellt í þjóðaratkvæðagreiðslu. Tillögur hafa þegar komið fra 6. október 2016 07:00 Blað brotið í sögu Kólumbíu Sögulegur samningur sem bindir enda á átök sem staðið hafa yfir í 52 ár. 26. september 2016 23:17 ESB stöðvar 76 milljarða framlag til Kólumbíu Féð var eyrnamerkt því að aðstoða Kólubíumenn við að framfylgja friðarsamkomulagi Kólumbíustjórnar og uppreisnarhópsins FARC. 6. október 2016 10:40 Mest lesið Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Innlent „Var lifandi og skemmtilegur en ömurlegt hvernig fór“ Innlent 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Innlent Vill efla vöktun og innviði vegna kerfisins sem er að vakna Innlent Skapa eigi skattalegar ívilnanir fyrir fólk og verktakafyrirtæki Innlent Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Erlent Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Erlent Keyptu risa túnfisk á 1,3 milljónir dala fyrir sushi-gerð Innlent Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Innlent Vindstrengir ná mögulega stormstyrk í kvöld Veður Fleiri fréttir Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Fyrrverandi starfsmaður sakar Nicki Minaj um líkamsárás Jimmy Carter kvaddur Einn hinna látnu í New Orleans tengdur konungsfjölskyldunni Látin 116 ára að aldri Dómsuppkvaðning í þöggunarmáli viku fyrir innsetningu „Við getum öll látið fé af hendi rakna“ Johnson endurkjörinn þingforseti með naumum meirihluta Tímabært að Grænland taki skref í átt að sjálfstæði Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Lögreglu tókst ekki að handtaka forsetann afsetta í Suður-Kóreu Skaut sig áður en bíllinn sprakk Talinn hafa staðið einn að verki Hringir Satúrnusar hverfa á þessu ári Birtu óskýra mynd á netinu og leystu eitt elsta mannshvarfsmál Bretlands Varnarmálaráðherrann sem Netanjahú rak hættir á þingi Rannsaka hvort Tesla-sprengingin hafi verið hryðjuverk Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Ellefu særðir eftir skotárás við skemmtistað í New York Tala látinna hækkar í fimmtán Einn lést er Tesla sprakk fyrir utan Trump-hótel Tvö börn meðal látinna eftir skotárás á veitingastað Tvær heimagerðar sprengjur fundust á svæðinu Árásarmaðurinn skotinn til bana Sjá meira
Ríkisstjórn Kólumbíu og uppreisnarhópurinn Farc munu skrifa undir nýjan friðarsamning í höfuðborginni Bogotá á morgun. Fulltrúar samningsnefnda beggja aðila segja að komist hafi verið að samkomulagi um að undirrita samninginn til að binda enda á langvinnar deilur og koma á varanlegum friði í landinu. Kólumbíska þjóðin hafnaði í þjóðaratkvæðagreiðslu í október friðarsamningi sem skrifað hafði verið undir, en niðurstaðan þótti óvænt þar sem skoðanakannanir höfðu allar bent til öruggs sigurs stuðningsmanna samkomulagsins. Greint var frá því þann 12. nóvember síðastliðinn að unnið væri að nýju samkomulagi. Kólumbíska þingið þarf að staðfesta nýja samninginn til að hann taki gildi og verður hann ekki lagður í þjóðaratkvæði. Áætlað er að um 260 þúsund manns hafi látið lífið í átökum kólumbísku stjórnarinnar og Farc-liða á síðustu fimmtíu árum. Juan Manuel Santos, forseti Kólumbíu, mun taka við friðarverðlaunum Nóbels í næsta mánuði fyrir tilraunir sínar til að koma á friði í landinu.
Tengdar fréttir Juan Manuel Santos hlaut friðarverðlaun Nóbels Fékk þau fyrir að binda endi á borgarastríð í Kólumbíu. 7. október 2016 09:07 Reynt að bjarga friðarsamkomulagi Hvorki Santos Kólumbíuforseti né Timochenko, leiðtogi skæruliðahreyfingarinnar FARC, virðast hafa mikinn áhuga á að hefja hernað á ný, þótt friðarsamkomulag hafi verið fellt í þjóðaratkvæðagreiðslu. Tillögur hafa þegar komið fra 6. október 2016 07:00 Blað brotið í sögu Kólumbíu Sögulegur samningur sem bindir enda á átök sem staðið hafa yfir í 52 ár. 26. september 2016 23:17 ESB stöðvar 76 milljarða framlag til Kólumbíu Féð var eyrnamerkt því að aðstoða Kólubíumenn við að framfylgja friðarsamkomulagi Kólumbíustjórnar og uppreisnarhópsins FARC. 6. október 2016 10:40 Mest lesið Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Innlent „Var lifandi og skemmtilegur en ömurlegt hvernig fór“ Innlent 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Innlent Vill efla vöktun og innviði vegna kerfisins sem er að vakna Innlent Skapa eigi skattalegar ívilnanir fyrir fólk og verktakafyrirtæki Innlent Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Erlent Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Erlent Keyptu risa túnfisk á 1,3 milljónir dala fyrir sushi-gerð Innlent Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Innlent Vindstrengir ná mögulega stormstyrk í kvöld Veður Fleiri fréttir Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Fyrrverandi starfsmaður sakar Nicki Minaj um líkamsárás Jimmy Carter kvaddur Einn hinna látnu í New Orleans tengdur konungsfjölskyldunni Látin 116 ára að aldri Dómsuppkvaðning í þöggunarmáli viku fyrir innsetningu „Við getum öll látið fé af hendi rakna“ Johnson endurkjörinn þingforseti með naumum meirihluta Tímabært að Grænland taki skref í átt að sjálfstæði Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Lögreglu tókst ekki að handtaka forsetann afsetta í Suður-Kóreu Skaut sig áður en bíllinn sprakk Talinn hafa staðið einn að verki Hringir Satúrnusar hverfa á þessu ári Birtu óskýra mynd á netinu og leystu eitt elsta mannshvarfsmál Bretlands Varnarmálaráðherrann sem Netanjahú rak hættir á þingi Rannsaka hvort Tesla-sprengingin hafi verið hryðjuverk Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Ellefu særðir eftir skotárás við skemmtistað í New York Tala látinna hækkar í fimmtán Einn lést er Tesla sprakk fyrir utan Trump-hótel Tvö börn meðal látinna eftir skotárás á veitingastað Tvær heimagerðar sprengjur fundust á svæðinu Árásarmaðurinn skotinn til bana Sjá meira
Juan Manuel Santos hlaut friðarverðlaun Nóbels Fékk þau fyrir að binda endi á borgarastríð í Kólumbíu. 7. október 2016 09:07
Reynt að bjarga friðarsamkomulagi Hvorki Santos Kólumbíuforseti né Timochenko, leiðtogi skæruliðahreyfingarinnar FARC, virðast hafa mikinn áhuga á að hefja hernað á ný, þótt friðarsamkomulag hafi verið fellt í þjóðaratkvæðagreiðslu. Tillögur hafa þegar komið fra 6. október 2016 07:00
Blað brotið í sögu Kólumbíu Sögulegur samningur sem bindir enda á átök sem staðið hafa yfir í 52 ár. 26. september 2016 23:17
ESB stöðvar 76 milljarða framlag til Kólumbíu Féð var eyrnamerkt því að aðstoða Kólubíumenn við að framfylgja friðarsamkomulagi Kólumbíustjórnar og uppreisnarhópsins FARC. 6. október 2016 10:40