Tommy Hilfiger tekur upp hanskann fyrir Melania Trump Ritstjórn skrifar 23. nóvember 2016 13:00 Tommy Hilfiger er virtur bandarískur hönnuður. Mynd/Getty Bandaríski fatahönnuðurinn Tommy Hilfiger hefur komið tilvonandi forsetafrúnni Melania Trump til varnar. Í seinustu viku sagðist tískuvefurinn Fashionista ætla að minnka umfjöllun sinni um Melaniu ásamt því að fatahönnuðurinn Sophie Theallet sagðist ekki ætla að klæða hana. Tommy sagði í viðtali við WWD að honum finnst nýja forsetafrúin afar falleg og að það væri heiður fyrir hvaða fatahönnuð sem er að fá að klæða hana. Hilfiger er fyrsti hönnuðurinn sem hefur komið fram opinberlega og sagst vilja klæða Melaniu. Mest lesið Götutíska Bellu Hadid hittir alltaf í mark Glamour Pastellitir og pallíettur Glamour Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour Jennifer Berg: Risarækjur, heimagerðir kjúklinganaggar og guðdómlegur marens Glamour Í samfesting eftir Sólveigu á Wimbledon Glamour Gleymdu svarta litnum, hvítur er að taka yfir Glamour Nýjasta herferð Chanel er sú skrítnasta til þessa Glamour Stemmingin fönguð á Secret Solstice í gær Glamour Fékk mömmu sína til að sitja fyrir Glamour
Bandaríski fatahönnuðurinn Tommy Hilfiger hefur komið tilvonandi forsetafrúnni Melania Trump til varnar. Í seinustu viku sagðist tískuvefurinn Fashionista ætla að minnka umfjöllun sinni um Melaniu ásamt því að fatahönnuðurinn Sophie Theallet sagðist ekki ætla að klæða hana. Tommy sagði í viðtali við WWD að honum finnst nýja forsetafrúin afar falleg og að það væri heiður fyrir hvaða fatahönnuð sem er að fá að klæða hana. Hilfiger er fyrsti hönnuðurinn sem hefur komið fram opinberlega og sagst vilja klæða Melaniu.
Mest lesið Götutíska Bellu Hadid hittir alltaf í mark Glamour Pastellitir og pallíettur Glamour Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour Jennifer Berg: Risarækjur, heimagerðir kjúklinganaggar og guðdómlegur marens Glamour Í samfesting eftir Sólveigu á Wimbledon Glamour Gleymdu svarta litnum, hvítur er að taka yfir Glamour Nýjasta herferð Chanel er sú skrítnasta til þessa Glamour Stemmingin fönguð á Secret Solstice í gær Glamour Fékk mömmu sína til að sitja fyrir Glamour