Tommy Hilfiger tekur upp hanskann fyrir Melania Trump Ritstjórn skrifar 23. nóvember 2016 13:00 Tommy Hilfiger er virtur bandarískur hönnuður. Mynd/Getty Bandaríski fatahönnuðurinn Tommy Hilfiger hefur komið tilvonandi forsetafrúnni Melania Trump til varnar. Í seinustu viku sagðist tískuvefurinn Fashionista ætla að minnka umfjöllun sinni um Melaniu ásamt því að fatahönnuðurinn Sophie Theallet sagðist ekki ætla að klæða hana. Tommy sagði í viðtali við WWD að honum finnst nýja forsetafrúin afar falleg og að það væri heiður fyrir hvaða fatahönnuð sem er að fá að klæða hana. Hilfiger er fyrsti hönnuðurinn sem hefur komið fram opinberlega og sagst vilja klæða Melaniu. Mest lesið Louis Vuitton x Supreme Glamour Beyoncé sem Nala í endurgerð Lion King Glamour Rokkuð rómantík hjá Heard Glamour Svona gera stjörnurnar sig til fyrir Met Gala Glamour Kim Kardashian fetar nýjar slóðir Glamour Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Dressin á Teen Choice Awards Glamour Kim hefur misst 100.000 fylgjendur á Instagram Glamour Balmain var vinsælasta merkið á tískuvikunni í París Glamour Alpahúfan er komin aftur fyrir haustið Glamour
Bandaríski fatahönnuðurinn Tommy Hilfiger hefur komið tilvonandi forsetafrúnni Melania Trump til varnar. Í seinustu viku sagðist tískuvefurinn Fashionista ætla að minnka umfjöllun sinni um Melaniu ásamt því að fatahönnuðurinn Sophie Theallet sagðist ekki ætla að klæða hana. Tommy sagði í viðtali við WWD að honum finnst nýja forsetafrúin afar falleg og að það væri heiður fyrir hvaða fatahönnuð sem er að fá að klæða hana. Hilfiger er fyrsti hönnuðurinn sem hefur komið fram opinberlega og sagst vilja klæða Melaniu.
Mest lesið Louis Vuitton x Supreme Glamour Beyoncé sem Nala í endurgerð Lion King Glamour Rokkuð rómantík hjá Heard Glamour Svona gera stjörnurnar sig til fyrir Met Gala Glamour Kim Kardashian fetar nýjar slóðir Glamour Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Dressin á Teen Choice Awards Glamour Kim hefur misst 100.000 fylgjendur á Instagram Glamour Balmain var vinsælasta merkið á tískuvikunni í París Glamour Alpahúfan er komin aftur fyrir haustið Glamour