Tommy Hilfiger tekur upp hanskann fyrir Melania Trump Ritstjórn skrifar 23. nóvember 2016 13:00 Tommy Hilfiger er virtur bandarískur hönnuður. Mynd/Getty Bandaríski fatahönnuðurinn Tommy Hilfiger hefur komið tilvonandi forsetafrúnni Melania Trump til varnar. Í seinustu viku sagðist tískuvefurinn Fashionista ætla að minnka umfjöllun sinni um Melaniu ásamt því að fatahönnuðurinn Sophie Theallet sagðist ekki ætla að klæða hana. Tommy sagði í viðtali við WWD að honum finnst nýja forsetafrúin afar falleg og að það væri heiður fyrir hvaða fatahönnuð sem er að fá að klæða hana. Hilfiger er fyrsti hönnuðurinn sem hefur komið fram opinberlega og sagst vilja klæða Melaniu. Mest lesið Kim komin í smellubuxur Glamour Fékk fjölskylduna í auglýsingarnar Glamour Airwaves: Síðir frakkar og bros á vör Glamour 9 ráð til stækka lítil rými Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Gerviflúrin málið í sumar Glamour London Fashion Week 2015: Litrík augnhár Glamour Beint af tískupallinum í sölu Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour
Bandaríski fatahönnuðurinn Tommy Hilfiger hefur komið tilvonandi forsetafrúnni Melania Trump til varnar. Í seinustu viku sagðist tískuvefurinn Fashionista ætla að minnka umfjöllun sinni um Melaniu ásamt því að fatahönnuðurinn Sophie Theallet sagðist ekki ætla að klæða hana. Tommy sagði í viðtali við WWD að honum finnst nýja forsetafrúin afar falleg og að það væri heiður fyrir hvaða fatahönnuð sem er að fá að klæða hana. Hilfiger er fyrsti hönnuðurinn sem hefur komið fram opinberlega og sagst vilja klæða Melaniu.
Mest lesið Kim komin í smellubuxur Glamour Fékk fjölskylduna í auglýsingarnar Glamour Airwaves: Síðir frakkar og bros á vör Glamour 9 ráð til stækka lítil rými Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Gerviflúrin málið í sumar Glamour London Fashion Week 2015: Litrík augnhár Glamour Beint af tískupallinum í sölu Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour