Söngkonan Tove Lo klæddist kjól með útsaumuðum eggjastokkum Ritstjórn skrifar 23. nóvember 2016 16:30 Nakinn kjóll með ísaumuðu legi, svona á að gera þetta. Instagram/Skjáskot Sænska söngkonan var stödd á verðlaunahátíð í Ástralíu á dögunum þegar hún kom fram á sviðinu klædd í gegnsæjann kjól með útsaumuðum eggjastokkum. Kjóllinn er eftir hönnuðinn Emelie Janrell en Tove klæddist svo hvítum hermannaskóm við. Kjóllinn hefur heldur betur slegið í gegn en hún er þekkt fyrir að syngja um kynlíf á opinn máta í lögunum sínum. Hún er mikill feministi og vill opna umræðuna um kynhvöt og líkama kvenna á uppbyggjandi hátt. Nýjasta platan hennar ber heitið "Lady Wood" sem er bein vísun í kynfærahár kvenna. Vægast sagt skemmtilegt val hjá söngkonunni og við fylgjumst spenntar með næsta kjóla vali hennar. Mest lesið Fimm bestu brúnkukremin að mati Glamour Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Karen Elson á Íslandi Glamour Melania Trump í ljósbláu í setningarathöfn eiginmannsins Glamour Chrissy Teigen heldur áfram að sigra Twitter Glamour Kylie hóf tónlistarferil án þess að segja neinum Glamour Það er tískumyndakvöld í kvöld Glamour Hönnuðir þakka Michelle Obama fyrir liðin ár Glamour Bresku forsætisráðherrahjónin kunna að klæða sig Glamour Mary J Blige brýtur í blað í sögu Óskarsins Glamour
Sænska söngkonan var stödd á verðlaunahátíð í Ástralíu á dögunum þegar hún kom fram á sviðinu klædd í gegnsæjann kjól með útsaumuðum eggjastokkum. Kjóllinn er eftir hönnuðinn Emelie Janrell en Tove klæddist svo hvítum hermannaskóm við. Kjóllinn hefur heldur betur slegið í gegn en hún er þekkt fyrir að syngja um kynlíf á opinn máta í lögunum sínum. Hún er mikill feministi og vill opna umræðuna um kynhvöt og líkama kvenna á uppbyggjandi hátt. Nýjasta platan hennar ber heitið "Lady Wood" sem er bein vísun í kynfærahár kvenna. Vægast sagt skemmtilegt val hjá söngkonunni og við fylgjumst spenntar með næsta kjóla vali hennar.
Mest lesið Fimm bestu brúnkukremin að mati Glamour Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Karen Elson á Íslandi Glamour Melania Trump í ljósbláu í setningarathöfn eiginmannsins Glamour Chrissy Teigen heldur áfram að sigra Twitter Glamour Kylie hóf tónlistarferil án þess að segja neinum Glamour Það er tískumyndakvöld í kvöld Glamour Hönnuðir þakka Michelle Obama fyrir liðin ár Glamour Bresku forsætisráðherrahjónin kunna að klæða sig Glamour Mary J Blige brýtur í blað í sögu Óskarsins Glamour