Margir látnir í Orlando Samúel Karl Ólason skrifar 12. júní 2016 09:14 Vísir/epa Fjöldi fólks er talinn hafa látið lífið í skotárás á skemmtistað samkynhneigðra í Orlando í Flórída í nótt. Minnst 42 eru særðir en árásarmaðurinn var vopnaður árásarriffli og skammbyssu. Maðurinn var felldur í skotbardaga við lögreglu, en einn lögregluþjónn særðist í átökunum. Lögreglan er enn að ganga úr skugga um að maðurinn hafi ekki komið sprengju fyrir á skemmtistaðnum eða sé í sprengjuvesti og hafa því ekki farið inn á skemmtistaðinn. Þess í stað hefur vélmenni verið sent inn. Á blaðamannafundi sem haldinn var skömmu eftir klukkan ellefu sagði lögreglan að líklegast væru um 20 látnir. Árásin átti sér stað klukkan sex að íslensku tíma. Fjölmenni var þá inn á staðnum og svo virðist sem að árásarmaðurinn hafi hafið skothríð gegn gestum staðarins af handahófi. Þegar lögregluþjónar komu á vettvang skiptust þeir á skotum við árásarmanninn og flúði hann aftur inn á skemmtistaðinn. Ekki er vitað hvort að hann hafi haldið áfram að skjóta fólk þá. Þremur tímum eftir að maðurinn hóf skothríðina braut lögreglan sér leið í gegnum vegg á húsinu. Fólki var bjargað þar út um gatið og sérsveitarmenn skutu árásarmanninn til bana. Lögreglustjóri sem ræddi við blaðamann lýsti ódæðinu sem hryðjuverki en ekki liggur fyrir hver árásarmaðurinn er.Pulse nightclub shooting: Approximately 20 people dead inside the club.— Orlando Police (@OrlandoPolice) June 12, 2016 . @ChiefJohnMina officers shot & killed the suspect. In gunfire OPD officer shot: Kevlar helmet saved him pic.twitter.com/L51ynmRAfm— Orlando Police (@OrlandoPolice) June 12, 2016 Tengdar fréttir Sjáðu flutning Grimmie á Wrecking Ball sem sló í gegn hjá dómurum The Voice Bandaríska söngkonan Christine Grimmie var skotin til bana eftir tónleika í borginni Orlando í Flórída í gær, 22 ára gömul. 11. júní 2016 20:39 Söngkona skotin til bana á tónleikum Bróðir söngkonunnar reyndi að yfirbuga árásarmanninn en áður en tókst að afvopna hann náði hann að skjóta sjálfan sig til bana. 11. júní 2016 11:15 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Sjá meira
Fjöldi fólks er talinn hafa látið lífið í skotárás á skemmtistað samkynhneigðra í Orlando í Flórída í nótt. Minnst 42 eru særðir en árásarmaðurinn var vopnaður árásarriffli og skammbyssu. Maðurinn var felldur í skotbardaga við lögreglu, en einn lögregluþjónn særðist í átökunum. Lögreglan er enn að ganga úr skugga um að maðurinn hafi ekki komið sprengju fyrir á skemmtistaðnum eða sé í sprengjuvesti og hafa því ekki farið inn á skemmtistaðinn. Þess í stað hefur vélmenni verið sent inn. Á blaðamannafundi sem haldinn var skömmu eftir klukkan ellefu sagði lögreglan að líklegast væru um 20 látnir. Árásin átti sér stað klukkan sex að íslensku tíma. Fjölmenni var þá inn á staðnum og svo virðist sem að árásarmaðurinn hafi hafið skothríð gegn gestum staðarins af handahófi. Þegar lögregluþjónar komu á vettvang skiptust þeir á skotum við árásarmanninn og flúði hann aftur inn á skemmtistaðinn. Ekki er vitað hvort að hann hafi haldið áfram að skjóta fólk þá. Þremur tímum eftir að maðurinn hóf skothríðina braut lögreglan sér leið í gegnum vegg á húsinu. Fólki var bjargað þar út um gatið og sérsveitarmenn skutu árásarmanninn til bana. Lögreglustjóri sem ræddi við blaðamann lýsti ódæðinu sem hryðjuverki en ekki liggur fyrir hver árásarmaðurinn er.Pulse nightclub shooting: Approximately 20 people dead inside the club.— Orlando Police (@OrlandoPolice) June 12, 2016 . @ChiefJohnMina officers shot & killed the suspect. In gunfire OPD officer shot: Kevlar helmet saved him pic.twitter.com/L51ynmRAfm— Orlando Police (@OrlandoPolice) June 12, 2016
Tengdar fréttir Sjáðu flutning Grimmie á Wrecking Ball sem sló í gegn hjá dómurum The Voice Bandaríska söngkonan Christine Grimmie var skotin til bana eftir tónleika í borginni Orlando í Flórída í gær, 22 ára gömul. 11. júní 2016 20:39 Söngkona skotin til bana á tónleikum Bróðir söngkonunnar reyndi að yfirbuga árásarmanninn en áður en tókst að afvopna hann náði hann að skjóta sjálfan sig til bana. 11. júní 2016 11:15 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Sjá meira
Sjáðu flutning Grimmie á Wrecking Ball sem sló í gegn hjá dómurum The Voice Bandaríska söngkonan Christine Grimmie var skotin til bana eftir tónleika í borginni Orlando í Flórída í gær, 22 ára gömul. 11. júní 2016 20:39
Söngkona skotin til bana á tónleikum Bróðir söngkonunnar reyndi að yfirbuga árásarmanninn en áður en tókst að afvopna hann náði hann að skjóta sjálfan sig til bana. 11. júní 2016 11:15