Viljinn til sátta meiri nú en áður Sveinn Arnarsson skrifar 29. desember 2016 07:00 Viðreisn hélt þingflokksfund í gær. Hér eru Gylfi Ólafsson, Benedikt Jóhannesson formaður og Pawel Bartoszek íbyggnir fyrir fundinn. vísir/eyþór Sjálfstæðisflokkur, Viðreisn og Björt framtíð reyna nú að ná málamiðlun varðandi stjórnarskrá, fiskveiðar og Evrópusambandið. Þessi þrjú mál standa enn út af borðinu og hafa lítið hreyfst áfram eftir að upp úr viðræðum flokkanna slitnaði síðast. Þó herma heimildir Fréttablaðsins að vilji flokkanna til sátta sé meiri nú en áður þar sem lítið hefur þokast frá kosningum í lok október. Formenn flokkanna þriggja hittust í fyrradag og fóru yfir stöðu mála varðandi hugsanlega stjórnarmyndun. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins var gærdagurinn nýttur til skeytasendinga á milli flokkanna um orðalag tilvonandi stjórnarsáttmála um þessi þrjú veigamiklu atriði. Þeir Bjarni Benediktsson, Benedikt Jóhannesson og Óttarr Proppé hafa ekki látið ná í sig síðustu tvo daga og ekki svarað skilaboðum Fréttablaðsins. Þeir þingmenn Sjálfstæðisflokkssins sem Fréttablaðið talaði við í gær biðu átekta eftir því að verða kallaðir til fundar í þingflokknum. Forseti Íslands vildi ekki svara því í gær hvort fyrirhugað væri að veita einhverjum umboð til stjórnarmyndunar eða hvort í deiglunni væru fundir með formönnum stjórnmálaflokkanna. Fari svo að mynduð verði ríkisstjórn flokkanna hefði hún aðeins eins manns meirihluta. Svo naumur meirihluti fer ekki vel í nokkra þingmenn Sjálfstæðisflokksins, samkvæmt heimildum blaðsins.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Fleiri fréttir Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Sjá meira
Sjálfstæðisflokkur, Viðreisn og Björt framtíð reyna nú að ná málamiðlun varðandi stjórnarskrá, fiskveiðar og Evrópusambandið. Þessi þrjú mál standa enn út af borðinu og hafa lítið hreyfst áfram eftir að upp úr viðræðum flokkanna slitnaði síðast. Þó herma heimildir Fréttablaðsins að vilji flokkanna til sátta sé meiri nú en áður þar sem lítið hefur þokast frá kosningum í lok október. Formenn flokkanna þriggja hittust í fyrradag og fóru yfir stöðu mála varðandi hugsanlega stjórnarmyndun. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins var gærdagurinn nýttur til skeytasendinga á milli flokkanna um orðalag tilvonandi stjórnarsáttmála um þessi þrjú veigamiklu atriði. Þeir Bjarni Benediktsson, Benedikt Jóhannesson og Óttarr Proppé hafa ekki látið ná í sig síðustu tvo daga og ekki svarað skilaboðum Fréttablaðsins. Þeir þingmenn Sjálfstæðisflokkssins sem Fréttablaðið talaði við í gær biðu átekta eftir því að verða kallaðir til fundar í þingflokknum. Forseti Íslands vildi ekki svara því í gær hvort fyrirhugað væri að veita einhverjum umboð til stjórnarmyndunar eða hvort í deiglunni væru fundir með formönnum stjórnmálaflokkanna. Fari svo að mynduð verði ríkisstjórn flokkanna hefði hún aðeins eins manns meirihluta. Svo naumur meirihluti fer ekki vel í nokkra þingmenn Sjálfstæðisflokksins, samkvæmt heimildum blaðsins.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Fleiri fréttir Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Sjá meira