Þrífur enn klósettið og verslar í Bónus 23. mars 2016 18:51 Ólafur Darri var nokkrum sinnum stoppaður á götum London af aðdáendum þáttanna. Vísir „Við skulum ekki gleyma því að það að vera frægur á Íslandi þýðir ekki að ég sleppi við að þrífa klósettið. Ég held því bara áfram og að versla í Bónus,“ sagði Ólafur Darri Ólafsson leikari í viðtali við Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. Þar var hann að svara þáttastjórnendum um hvort hann hefði fundið fyrir því að frægð hans hefði aukist eftir velgengni Ófærðar þáttanna. Sýningu þáttanna í Bretlandi á BBC4 lauk nýverið en svo virðist sem þættirnir hafi vakið töluverða eftirtekt. Fyrir því fann leikarinn sjálfur í stuttri heimsókn sinni til London á dögunum. „Það kom fyrir tvisvar eða þrisvar að ég var stoppaður út á götu þar sem fólk var að þakka mér fyrir þættina. Ég fann að fólk var að fylgjast með og var spennt. Það er gaman að vera gera sjónvarpsefni á litla Siglufirði sem fólk svo út í hinum stóra heimi er að fylgjast með“.Persóna í ævintýraheimi OzÓlafur gerði lítið út á frægðina í viðtalinu og sagði það eina jákvæða við hana vera að því meiri eftirtekt sem leikari nái að fanga, því meira val hafi hann á milli verkefna. Ekki er búið að ræða formlega við Ólaf um framhald Ófærðar en í viðtalinu segir hann þó að það hafi alla tíð verið ósk framleiðenda, handritshöfunda og leikara að gerð yrði önnur sería. Þessa daganna er Ólafur með annan fótinn í Búdapest þar sem tökur fara fram á bandarísku sjónvarpsseríunni Emerald City. Sú sería gerist í ævintýraheiminum Oz sem skapaður var af rithöfundinum L. Frank Baum. Í þátttunum fer Ólafur Darri með hlutverk persónu sem heitir Ojo hin heppni. Á meðal samleikara hans þar eru Vincent D‘Onofrio sem m.a. er þekktur fyrir leik sinn í kvikmyndinni Full metal jacket og sjónvarpsþáttunum Daredevil og Law & Order: Criminal Intent. Hér fyrir neðan má heyra viðtalið í heild sinni. Mest lesið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Fleiri fréttir Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Sjá meira
„Við skulum ekki gleyma því að það að vera frægur á Íslandi þýðir ekki að ég sleppi við að þrífa klósettið. Ég held því bara áfram og að versla í Bónus,“ sagði Ólafur Darri Ólafsson leikari í viðtali við Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. Þar var hann að svara þáttastjórnendum um hvort hann hefði fundið fyrir því að frægð hans hefði aukist eftir velgengni Ófærðar þáttanna. Sýningu þáttanna í Bretlandi á BBC4 lauk nýverið en svo virðist sem þættirnir hafi vakið töluverða eftirtekt. Fyrir því fann leikarinn sjálfur í stuttri heimsókn sinni til London á dögunum. „Það kom fyrir tvisvar eða þrisvar að ég var stoppaður út á götu þar sem fólk var að þakka mér fyrir þættina. Ég fann að fólk var að fylgjast með og var spennt. Það er gaman að vera gera sjónvarpsefni á litla Siglufirði sem fólk svo út í hinum stóra heimi er að fylgjast með“.Persóna í ævintýraheimi OzÓlafur gerði lítið út á frægðina í viðtalinu og sagði það eina jákvæða við hana vera að því meiri eftirtekt sem leikari nái að fanga, því meira val hafi hann á milli verkefna. Ekki er búið að ræða formlega við Ólaf um framhald Ófærðar en í viðtalinu segir hann þó að það hafi alla tíð verið ósk framleiðenda, handritshöfunda og leikara að gerð yrði önnur sería. Þessa daganna er Ólafur með annan fótinn í Búdapest þar sem tökur fara fram á bandarísku sjónvarpsseríunni Emerald City. Sú sería gerist í ævintýraheiminum Oz sem skapaður var af rithöfundinum L. Frank Baum. Í þátttunum fer Ólafur Darri með hlutverk persónu sem heitir Ojo hin heppni. Á meðal samleikara hans þar eru Vincent D‘Onofrio sem m.a. er þekktur fyrir leik sinn í kvikmyndinni Full metal jacket og sjónvarpsþáttunum Daredevil og Law & Order: Criminal Intent. Hér fyrir neðan má heyra viðtalið í heild sinni.
Mest lesið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Fleiri fréttir Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Sjá meira