Páskaþáttur Evu Laufeyjar í heild sinni: Andasalat, fylltur lambahryggur og páskaterta Stefán Árni Pálsson skrifar 23. mars 2016 10:06 Virkilega girnilegt allt saman. vísir Matargleði Evu er einn vinsælasti matreiðsluþáttur landsins er hann á dagskrá á Stöð 2. Á dögunum fór í loftið sérstakur páskaþáttur og fór hún í gegnum girnilega páskarétti sem hægt er að matreiða um hátíðarnar. Í þættinum matreiddi hún súkkulaðiköku, fylltan lambahryggur með ofnbökuðum kartöflum og soðsósu og æðislegt andasalat með perum og geitaosti. Hér að neðan má sjá þáttinn í heild sinni og uppskriftirnar fyrir hvern rétt fyrir sig. Sjá einnig: ANDASALAT MEÐ PERUM OG GEITAOSTI Sjá einnig: FYLLTUR LAMBAHRYGGUR MEÐ OFNBÖKUÐUM KARTÖFLUM OG SOÐSÓSU Sjá einnig: PÁSKATERTA AÐ HÆTTI EVU LAUFEYJAR Eva Laufey Matur Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið
Matargleði Evu er einn vinsælasti matreiðsluþáttur landsins er hann á dagskrá á Stöð 2. Á dögunum fór í loftið sérstakur páskaþáttur og fór hún í gegnum girnilega páskarétti sem hægt er að matreiða um hátíðarnar. Í þættinum matreiddi hún súkkulaðiköku, fylltan lambahryggur með ofnbökuðum kartöflum og soðsósu og æðislegt andasalat með perum og geitaosti. Hér að neðan má sjá þáttinn í heild sinni og uppskriftirnar fyrir hvern rétt fyrir sig. Sjá einnig: ANDASALAT MEÐ PERUM OG GEITAOSTI Sjá einnig: FYLLTUR LAMBAHRYGGUR MEÐ OFNBÖKUÐUM KARTÖFLUM OG SOÐSÓSU Sjá einnig: PÁSKATERTA AÐ HÆTTI EVU LAUFEYJAR
Eva Laufey Matur Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið