Þrennuveisla hjá Russell Westbrook í mars Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. mars 2016 15:45 Russell Westbrook hefur verið í ótrúlegum ham með Oklahoma City Thunder liðinu í marsmánuði og var enn á ný með þrennu í leik liðsins á móti Houston Rockets í nótt. Russell Westbrook var með 21 stig, 15 stoðsendingar og 13 fráköst í leiknum sem Oklahoma City Thunder vann 111-107. Þetta var fimmtánda þrenna Russell Westbrook á tímabilinu sem er það mesta sem leikmaður hefur ná síðan 1988-89 tímabilið þegar Magic Johnson var með sautján þrennur og Michael Jordan var með fimmtán. Russell Westbrook hefur ennfremur verið með sex þrennur í marsmánuði sem er það mesta síðan að Michael Jordan var með sjö þrennur í apríl 1989. Westbrook er búinn að vera með þrennu í síðustu þremur leikjum og fjórum af síðustu fimm. Thunder-liðið hefur unnið alla fimmtán leikina þar sem hann hefur náð þrennunni eftirsóttu.Þrennur Russell Westbrook í mars6. mars: 8 stiga sigur á Milwaukee 15 stig, 10 fráköst og 11 stoðsendingar9. mars: 12 stiga sigur á Los Angeles Clippers 25 stig, 11 fráköst og 19 stoðsendingar14. mars: 34 stiga sigur á Portland 17 stig, 10 fráköst og 16 stoðsendingar18. mars: 14 stiga sigur á Philadelphia 20 stig, 15 fráköst og 10 stoðsendingar19. mars: 4 stiga sigur á Indiana 14 stig, 11 fráköst og 14 stoðsendingar22. mars: 4 stiga sigur á Houston 21 stig, 13 fráköst og 15 stoðsendingarRussell Westbrook hefur einnig verið með þrennur á móti Washington og Philadelphia í nóvember, Sacramento í desember, Minnesota, Miami og Houston í janúar og á móti Washington, Orlando og Sacramento í febrúar.Russell Westbrook triple-doubles with 15+ Ast this season: 5Rest of NBA combined: 4 pic.twitter.com/ni83hKZcr2— NBA on ESPN (@ESPNNBA) March 23, 2016 Russell Westbrook is 3rd player in last 40 yrs to record 6+ triple-doubles in a calendar month. (via @EliasSports) pic.twitter.com/BTTLNBTcC5— NBA on ESPN (@ESPNNBA) March 23, 2016 Russell Westbrook finds himself in some very elite company. pic.twitter.com/1protK1pyc— NBA on ESPN (@ESPNNBA) March 23, 2016 NBA Tengdar fréttir Westbrook og Durant leika eftir afrek Magic og Bird Liðsfélagarnir Russell Westbrook og Kevin Durant komust báðir í flottan hóp í nótt þegar þeir fóru fyrir liði Oklahoma City Thunder í 120-108 sigri á Los Angeles Clippers í NBA-deildinni í körfubolta. 10. mars 2016 14:30 Westbrook með risaþrennu Gaf 20 stoðsendingar í sigri Oklahoma City á LA Clippers í NBA-deildinni í nótt. 10. mars 2016 07:15 Níunda þrenna tímabilsins hjá Westbrook | Myndbönd Úthvíldur LeBron sneri aftur og skoraði 33 stig í sigri Cleveland á Indiana Pacers. 1. mars 2016 07:04 Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Fleiri fréttir „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Sjá meira
Russell Westbrook hefur verið í ótrúlegum ham með Oklahoma City Thunder liðinu í marsmánuði og var enn á ný með þrennu í leik liðsins á móti Houston Rockets í nótt. Russell Westbrook var með 21 stig, 15 stoðsendingar og 13 fráköst í leiknum sem Oklahoma City Thunder vann 111-107. Þetta var fimmtánda þrenna Russell Westbrook á tímabilinu sem er það mesta sem leikmaður hefur ná síðan 1988-89 tímabilið þegar Magic Johnson var með sautján þrennur og Michael Jordan var með fimmtán. Russell Westbrook hefur ennfremur verið með sex þrennur í marsmánuði sem er það mesta síðan að Michael Jordan var með sjö þrennur í apríl 1989. Westbrook er búinn að vera með þrennu í síðustu þremur leikjum og fjórum af síðustu fimm. Thunder-liðið hefur unnið alla fimmtán leikina þar sem hann hefur náð þrennunni eftirsóttu.Þrennur Russell Westbrook í mars6. mars: 8 stiga sigur á Milwaukee 15 stig, 10 fráköst og 11 stoðsendingar9. mars: 12 stiga sigur á Los Angeles Clippers 25 stig, 11 fráköst og 19 stoðsendingar14. mars: 34 stiga sigur á Portland 17 stig, 10 fráköst og 16 stoðsendingar18. mars: 14 stiga sigur á Philadelphia 20 stig, 15 fráköst og 10 stoðsendingar19. mars: 4 stiga sigur á Indiana 14 stig, 11 fráköst og 14 stoðsendingar22. mars: 4 stiga sigur á Houston 21 stig, 13 fráköst og 15 stoðsendingarRussell Westbrook hefur einnig verið með þrennur á móti Washington og Philadelphia í nóvember, Sacramento í desember, Minnesota, Miami og Houston í janúar og á móti Washington, Orlando og Sacramento í febrúar.Russell Westbrook triple-doubles with 15+ Ast this season: 5Rest of NBA combined: 4 pic.twitter.com/ni83hKZcr2— NBA on ESPN (@ESPNNBA) March 23, 2016 Russell Westbrook is 3rd player in last 40 yrs to record 6+ triple-doubles in a calendar month. (via @EliasSports) pic.twitter.com/BTTLNBTcC5— NBA on ESPN (@ESPNNBA) March 23, 2016 Russell Westbrook finds himself in some very elite company. pic.twitter.com/1protK1pyc— NBA on ESPN (@ESPNNBA) March 23, 2016
NBA Tengdar fréttir Westbrook og Durant leika eftir afrek Magic og Bird Liðsfélagarnir Russell Westbrook og Kevin Durant komust báðir í flottan hóp í nótt þegar þeir fóru fyrir liði Oklahoma City Thunder í 120-108 sigri á Los Angeles Clippers í NBA-deildinni í körfubolta. 10. mars 2016 14:30 Westbrook með risaþrennu Gaf 20 stoðsendingar í sigri Oklahoma City á LA Clippers í NBA-deildinni í nótt. 10. mars 2016 07:15 Níunda þrenna tímabilsins hjá Westbrook | Myndbönd Úthvíldur LeBron sneri aftur og skoraði 33 stig í sigri Cleveland á Indiana Pacers. 1. mars 2016 07:04 Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Fleiri fréttir „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Sjá meira
Westbrook og Durant leika eftir afrek Magic og Bird Liðsfélagarnir Russell Westbrook og Kevin Durant komust báðir í flottan hóp í nótt þegar þeir fóru fyrir liði Oklahoma City Thunder í 120-108 sigri á Los Angeles Clippers í NBA-deildinni í körfubolta. 10. mars 2016 14:30
Westbrook með risaþrennu Gaf 20 stoðsendingar í sigri Oklahoma City á LA Clippers í NBA-deildinni í nótt. 10. mars 2016 07:15
Níunda þrenna tímabilsins hjá Westbrook | Myndbönd Úthvíldur LeBron sneri aftur og skoraði 33 stig í sigri Cleveland á Indiana Pacers. 1. mars 2016 07:04