Bein útsending: Úrslitin ráðast á milli Carlsen og Karjakin Samúel Karl Ólason skrifar 30. nóvember 2016 18:30 Magnus Carlsen og Sergey Karjakin. Vísir/AFP Úrslitin ráðast í heimsmeistaraeinvígi stórmeistaranna Magnus Carlsen og Sergey Karjakin í kvöld. Eftir tólf hefðbundnar viðureignir stóðu meistararnir jafnir að vígi og þurfti því að grípa til bráðabana. Fyrsta skákin fór fram 11. nóvember og eru því tæpar þrjár vikur að baki í einvíginu sem fram fer í New York í Bandaríkjunum.Sjá einnig: Heimsmeistaratign og 120 milljónir króna undir í New York í kvöld Skákin hefst klukkan 19 og verður fyrirkomulagið eftirfarandi (upplýsingar af Skák.is): 1. Fjórar skákir með umhugsunartíma 25 mínútur auk þess sem tíu sekúndur bætast á hvern leik. 2. Verði enn jafnt eftir skákirnar fjórar tefla þeir allt að fimm tveggja skáka einvígi með umhugsunartíma 5 mínútur auk þriggja sekúndna fyrir hvern leik. 3. Ef svo ólíklega vill til að enn verði jafnt tefla þeir svonefnda Armageddon-skák. Þar hefur hvítur fimm mínútur í umhugsunartíma en svartur fjórar mínútur. Svörtum dugar jafntefli til sigurs.Hér að neðan er bein útsending af taflborði þeirra Carlsen og Karjakin og fara sérfræðingar Chess24 yfir stöðuna. Skák Tengdar fréttir Carlsen vann loks sigur: "Aldrei séð hann svona feginn“ Magnus Carlsen og Sergei Karjakin eru nú báðir með fimm vinninga þegar eftir á að tefla tvær skákir. 25. nóvember 2016 08:52 Heimsmeistaratign og 120 milljónir króna undir í New York í kvöld Heimsmeistari í skák verður krýndur í kvöld þegar Norðmaðurinn og ríkjandi heimsmeistari, Magnus Carlsen, og áskorandinn, Sergey Karjakín frá Rússlandi, leiða saman riddara sína. 30. nóvember 2016 10:06 Ellefta skákin endaði með jafntefli Einn leikur eftir. 26. nóvember 2016 22:53 Úrslitaskákinni lauk með jafntefli svo ballið heldur áfram Stórmeistararnir munu þurfa að tefla atskákir. 28. nóvember 2016 20:02 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Sjá meira
Úrslitin ráðast í heimsmeistaraeinvígi stórmeistaranna Magnus Carlsen og Sergey Karjakin í kvöld. Eftir tólf hefðbundnar viðureignir stóðu meistararnir jafnir að vígi og þurfti því að grípa til bráðabana. Fyrsta skákin fór fram 11. nóvember og eru því tæpar þrjár vikur að baki í einvíginu sem fram fer í New York í Bandaríkjunum.Sjá einnig: Heimsmeistaratign og 120 milljónir króna undir í New York í kvöld Skákin hefst klukkan 19 og verður fyrirkomulagið eftirfarandi (upplýsingar af Skák.is): 1. Fjórar skákir með umhugsunartíma 25 mínútur auk þess sem tíu sekúndur bætast á hvern leik. 2. Verði enn jafnt eftir skákirnar fjórar tefla þeir allt að fimm tveggja skáka einvígi með umhugsunartíma 5 mínútur auk þriggja sekúndna fyrir hvern leik. 3. Ef svo ólíklega vill til að enn verði jafnt tefla þeir svonefnda Armageddon-skák. Þar hefur hvítur fimm mínútur í umhugsunartíma en svartur fjórar mínútur. Svörtum dugar jafntefli til sigurs.Hér að neðan er bein útsending af taflborði þeirra Carlsen og Karjakin og fara sérfræðingar Chess24 yfir stöðuna.
Skák Tengdar fréttir Carlsen vann loks sigur: "Aldrei séð hann svona feginn“ Magnus Carlsen og Sergei Karjakin eru nú báðir með fimm vinninga þegar eftir á að tefla tvær skákir. 25. nóvember 2016 08:52 Heimsmeistaratign og 120 milljónir króna undir í New York í kvöld Heimsmeistari í skák verður krýndur í kvöld þegar Norðmaðurinn og ríkjandi heimsmeistari, Magnus Carlsen, og áskorandinn, Sergey Karjakín frá Rússlandi, leiða saman riddara sína. 30. nóvember 2016 10:06 Ellefta skákin endaði með jafntefli Einn leikur eftir. 26. nóvember 2016 22:53 Úrslitaskákinni lauk með jafntefli svo ballið heldur áfram Stórmeistararnir munu þurfa að tefla atskákir. 28. nóvember 2016 20:02 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Sjá meira
Carlsen vann loks sigur: "Aldrei séð hann svona feginn“ Magnus Carlsen og Sergei Karjakin eru nú báðir með fimm vinninga þegar eftir á að tefla tvær skákir. 25. nóvember 2016 08:52
Heimsmeistaratign og 120 milljónir króna undir í New York í kvöld Heimsmeistari í skák verður krýndur í kvöld þegar Norðmaðurinn og ríkjandi heimsmeistari, Magnus Carlsen, og áskorandinn, Sergey Karjakín frá Rússlandi, leiða saman riddara sína. 30. nóvember 2016 10:06
Úrslitaskákinni lauk með jafntefli svo ballið heldur áfram Stórmeistararnir munu þurfa að tefla atskákir. 28. nóvember 2016 20:02