Conor McGregor: Fagnaði fram eftir nóttu eftir bardagann við Diaz Birgir Örn Steinarsson skrifar 21. ágúst 2016 14:45 Conor McGregor, á meðan á bardaganum stóð og eftir. Vísir/Getty Íslandsvinurinn Conor McGregor virðist ekki hafa eytt allri orku sinni í bardagann á móti Nate Diaz í gær. Í stað þess að fara heim og hvílast eftir átakanlegan bardaga fór hann rakleiðis á Intrigue næturklúbbinn í Las Vegas og fagnaði fram eftir nóttu með viðhlægjendum og vinum. Mikil spenna var fyrir bardaganum en báðir bardagamennirnir voru standandi eftir fimm lotur. McGregor vann á dómaraúrskurði en ekki allir dómararnir voru sammála. Nate Diaz er sagður afar ósáttur við niðurstöðuna og líklegt er talið að hann muni reyna að fá að berjast við Conor í þriðja skipti. Margir af félögum Conor McGregor mættu í gleðskapinn en þar má nefna Niall Horan úr hljómsveitinni One Direction . Kærasta McGregor , Dee Devlin , var honum einnig þar til halds og trausts. Hér fyrir neðan má svo sjá myndband sem tekið var upp í veislunni. Það var fréttastofa TMZ sem greindi frá. Tengdar fréttir Diaz kominn inn í hausinn á Conor Herbragð Nate Diaz á blaðamannafundinum virðist hafa svínvirkað. Hann er búinn að gera Conor brjálaðan. 19. ágúst 2016 11:30 Conor hæðist að Diaz: „Ég óttaðist um líf mitt“ Það varð gjörsamlega allt vitlaust á blaðamannafundinum fyrir UFC 202 í gær er Conor McGregor og Nate Diaz grýttu flöskum í hvorn annan. 18. ágúst 2016 11:00 Conor náði fram hefndum í ótrúlegum bardaga UFC 202 fór fram í nótt þar sem þeir Conor McGregor og Nate Diaz mættust í ótrúlegum bardaga. Conor McGregor tókst að hefna fyrir tapið í mars með sigri eftir dómaraákvörðun. 21. ágúst 2016 05:49 Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Fleiri fréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Sjá meira
Íslandsvinurinn Conor McGregor virðist ekki hafa eytt allri orku sinni í bardagann á móti Nate Diaz í gær. Í stað þess að fara heim og hvílast eftir átakanlegan bardaga fór hann rakleiðis á Intrigue næturklúbbinn í Las Vegas og fagnaði fram eftir nóttu með viðhlægjendum og vinum. Mikil spenna var fyrir bardaganum en báðir bardagamennirnir voru standandi eftir fimm lotur. McGregor vann á dómaraúrskurði en ekki allir dómararnir voru sammála. Nate Diaz er sagður afar ósáttur við niðurstöðuna og líklegt er talið að hann muni reyna að fá að berjast við Conor í þriðja skipti. Margir af félögum Conor McGregor mættu í gleðskapinn en þar má nefna Niall Horan úr hljómsveitinni One Direction . Kærasta McGregor , Dee Devlin , var honum einnig þar til halds og trausts. Hér fyrir neðan má svo sjá myndband sem tekið var upp í veislunni. Það var fréttastofa TMZ sem greindi frá.
Tengdar fréttir Diaz kominn inn í hausinn á Conor Herbragð Nate Diaz á blaðamannafundinum virðist hafa svínvirkað. Hann er búinn að gera Conor brjálaðan. 19. ágúst 2016 11:30 Conor hæðist að Diaz: „Ég óttaðist um líf mitt“ Það varð gjörsamlega allt vitlaust á blaðamannafundinum fyrir UFC 202 í gær er Conor McGregor og Nate Diaz grýttu flöskum í hvorn annan. 18. ágúst 2016 11:00 Conor náði fram hefndum í ótrúlegum bardaga UFC 202 fór fram í nótt þar sem þeir Conor McGregor og Nate Diaz mættust í ótrúlegum bardaga. Conor McGregor tókst að hefna fyrir tapið í mars með sigri eftir dómaraákvörðun. 21. ágúst 2016 05:49 Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Fleiri fréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Sjá meira
Diaz kominn inn í hausinn á Conor Herbragð Nate Diaz á blaðamannafundinum virðist hafa svínvirkað. Hann er búinn að gera Conor brjálaðan. 19. ágúst 2016 11:30
Conor hæðist að Diaz: „Ég óttaðist um líf mitt“ Það varð gjörsamlega allt vitlaust á blaðamannafundinum fyrir UFC 202 í gær er Conor McGregor og Nate Diaz grýttu flöskum í hvorn annan. 18. ágúst 2016 11:00
Conor náði fram hefndum í ótrúlegum bardaga UFC 202 fór fram í nótt þar sem þeir Conor McGregor og Nate Diaz mættust í ótrúlegum bardaga. Conor McGregor tókst að hefna fyrir tapið í mars með sigri eftir dómaraákvörðun. 21. ágúst 2016 05:49