Fundu sakborning í fíkniefnamáli Nadine Guðrún Yaghi skrifar 8. júní 2016 06:00 Fjórir menn hafa verið ákærðir vegna málsins. Mynd/tollurinn Hollensk kona hefur fengið stöðu sakbornings í umfangsmiklu fíkniefnamáli sem er fyrir dómi hér á landi. Fjórir menn hafa verið ákærðir vegna málsins og gætu átt yfir höfði sér allt að tólf ára fangelsi. Einn sakborninganna er Hollendingurinn Angelo Uyleman en mál hans hefur vakið athygli vegna andlegrar fötlunar hans. Konan er hollenskur ríkisborgari og er fædd árið 1979. Hún kom hingað til lands ásamt Angelo með Norrænu í september síðastliðnum á bíl sem innihélt um 23 kíló af sterkum fíkniefnum. Konan fór úr landi nokkrum dögum síðar en þá hafði lögreglan ekki handtekið sakborningana. „Hún var ekki ákærð í málinu og er ástæðan sú að hún fannst aldrei á sínum tíma. Hún fannst í síðustu viku og það var tekin skýrsla af henni,“ segir Óli Ingi Ólason aðstoðarsaksóknari og bætir við að ekki sé vitað hvað gerist næst. Ólíklegt sé að hennar mál bætist við sama mál þar sem það mundi kalla á tafir. „Það yrði ekki gott þar sem við erum með fjóra menn í farbanni.“ Ekki er vitað hvort konan verður framseld hingað til lands. „Það verður fyrst að leggja mat á skýrsluna.“ Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 8. júní 2016 Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Innlent Leyfið heyrir sögunni til Innlent Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Innlent „Þau eru bara fyrir“ Innlent Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða Innlent Fleiri fréttir Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sakleysi dætranna hafi gufað upp Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama „Þau eru bara fyrir“ „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Hvammsvirkjun uppfylli ekki skilyrði Óhugnanlegt að hugsa til þess ef allt hefði ekki farið á besta veg Opið málþing Læknadaga: Næring allra, sérstaklega barna - fjárfesting fyrir framtíðina „Erfiðara að komast að rót vandans með þessum krökkum“ Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin Sjá meira
Hollensk kona hefur fengið stöðu sakbornings í umfangsmiklu fíkniefnamáli sem er fyrir dómi hér á landi. Fjórir menn hafa verið ákærðir vegna málsins og gætu átt yfir höfði sér allt að tólf ára fangelsi. Einn sakborninganna er Hollendingurinn Angelo Uyleman en mál hans hefur vakið athygli vegna andlegrar fötlunar hans. Konan er hollenskur ríkisborgari og er fædd árið 1979. Hún kom hingað til lands ásamt Angelo með Norrænu í september síðastliðnum á bíl sem innihélt um 23 kíló af sterkum fíkniefnum. Konan fór úr landi nokkrum dögum síðar en þá hafði lögreglan ekki handtekið sakborningana. „Hún var ekki ákærð í málinu og er ástæðan sú að hún fannst aldrei á sínum tíma. Hún fannst í síðustu viku og það var tekin skýrsla af henni,“ segir Óli Ingi Ólason aðstoðarsaksóknari og bætir við að ekki sé vitað hvað gerist næst. Ólíklegt sé að hennar mál bætist við sama mál þar sem það mundi kalla á tafir. „Það yrði ekki gott þar sem við erum með fjóra menn í farbanni.“ Ekki er vitað hvort konan verður framseld hingað til lands. „Það verður fyrst að leggja mat á skýrsluna.“ Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 8. júní 2016
Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Innlent Leyfið heyrir sögunni til Innlent Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Innlent „Þau eru bara fyrir“ Innlent Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða Innlent Fleiri fréttir Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sakleysi dætranna hafi gufað upp Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama „Þau eru bara fyrir“ „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Hvammsvirkjun uppfylli ekki skilyrði Óhugnanlegt að hugsa til þess ef allt hefði ekki farið á besta veg Opið málþing Læknadaga: Næring allra, sérstaklega barna - fjárfesting fyrir framtíðina „Erfiðara að komast að rót vandans með þessum krökkum“ Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin Sjá meira