Evróputúr Kanye West aflýst

Kanye West var lagður inn á sjúkrahús fyrir nokkrum vikum vegna ofþreytu og var tónleikum hans í fyrri hluta tónleikaferðalagsins öllum einnig aflýst. Nú hefur verið ákveðið að Evróputúrinn verður ekki á dagskrá eftir áramót eins og upphaflega var áætlað.
Gríðarlegt álag hefur verið á Kanye West undanfarna mánuði en eiginkona hans, Kim Kardashian, var rænt af vopnuðum mönnum í París í upphafi október. Nú greina fjölmiðlar erlendis einnig frá því að hún vilji skilnað frá West.
Kanye West ætlaði meðal annars að halda tónleika í París, Bretlandseyjum og í Þýskalandi eftir áramót.
Tengdar fréttir

Kanye fundaði með Trump
Rapparinn Kanye West sást koma á fund Donalds Trump, verðandi Bandaríkjaforseta, í Trump Tower nú fyrir stuttu.

Fréttir ársins í Lífinu: Arna Ýr, Sara Heimis, Brangelina, Bieber og beinar útsendingar
Árið hefur verið virkilega viðburðarríkt í Lífinu og hver heimsfréttin birst í þessum flokki á árinu 2016.

Kanye West: „Ég hefði kosið Trump“
Kanye West uppskar hneykslan áhorfenda á tónleikum sínum í San Jose þegar hann fullyrti að ef hann hefði kosið hefði Trump fengið atkvæði hans.

Kim Kardashian sögð vilja skilnað
Kim Kardashian er sögð íhuga skilnað við rapparann Kanye West.

Kim og Kanye munu eyða þakkagjörðarhátíðinni á spítalanum
Kanye var lagður inn vegna ofþreytu og næringaskorts fyrr í vikunni.

Kanye West hraunaði yfir Beyoncé og Jay Z og strunsaði af sviðinu – Myndband
Rapparinn Kanye West missti það gjörsamlega á tónleikum í Sacramento í gærkvöldi og lét hann vel valin orð falla um hjónin Beyoncé og Jay Z.

Kanye West fluttur á sjúkrahús í Los Angeles
Talsmaður rapparans segir hann hafa verið lagður inn á sjúkrahús vegna ofþreytu.

Falleg en myrk og brengluð fantasía
Í þessari viku voru sex ár síðan platan My Beautiful Dark Twisted Fantasy með Kanye West kom út. Einnig svipaði þessari viku svolítið til vikunnar hjá Kanye áður en hann fór í sjálfskipaða útlegð þar sem hann svo samdi og tók plötuna upp.

Kanye West sést í fyrsta skiptið frá innlögninni
Rapparinn mætti á húsgagnasýningu hjá Rick Owens og var kominn með nýjan hárlit.