Evróputúr Kanye West aflýst Stefán Árni Pálsson skrifar 21. desember 2016 15:41 Það hefur farið lítið fyrir West fjölskyldunni seinustu mánuði. Mynd/Getty Seinni leggur tónleikaferðalags Kanye West hefur verið aflýst en þetta kemur fram í frétt á vef TMZ. Kanye West var lagður inn á sjúkrahús fyrir nokkrum vikum vegna ofþreytu og var tónleikum hans í fyrri hluta tónleikaferðalagsins öllum einnig aflýst. Nú hefur verið ákveðið að Evróputúrinn verður ekki á dagskrá eftir áramót eins og upphaflega var áætlað. Gríðarlegt álag hefur verið á Kanye West undanfarna mánuði en eiginkona hans, Kim Kardashian, var rænt af vopnuðum mönnum í París í upphafi október. Nú greina fjölmiðlar erlendis einnig frá því að hún vilji skilnað frá West. Kanye West ætlaði meðal annars að halda tónleika í París, Bretlandseyjum og í Þýskalandi eftir áramót. Tengdar fréttir Kanye fundaði með Trump Rapparinn Kanye West sást koma á fund Donalds Trump, verðandi Bandaríkjaforseta, í Trump Tower nú fyrir stuttu. 13. desember 2016 15:05 Fréttir ársins í Lífinu: Arna Ýr, Sara Heimis, Brangelina, Bieber og beinar útsendingar Árið hefur verið virkilega viðburðarríkt í Lífinu og hver heimsfréttin birst í þessum flokki á árinu 2016. 16. desember 2016 13:30 Kanye West: „Ég hefði kosið Trump“ Kanye West uppskar hneykslan áhorfenda á tónleikum sínum í San Jose þegar hann fullyrti að ef hann hefði kosið hefði Trump fengið atkvæði hans. 19. nóvember 2016 09:44 Kim Kardashian sögð vilja skilnað Kim Kardashian er sögð íhuga skilnað við rapparann Kanye West. 7. desember 2016 21:47 Kim og Kanye munu eyða þakkagjörðarhátíðinni á spítalanum Kanye var lagður inn vegna ofþreytu og næringaskorts fyrr í vikunni. 24. nóvember 2016 11:15 Kanye West hraunaði yfir Beyoncé og Jay Z og strunsaði af sviðinu – Myndband Rapparinn Kanye West missti það gjörsamlega á tónleikum í Sacramento í gærkvöldi og lét hann vel valin orð falla um hjónin Beyoncé og Jay Z. 20. nóvember 2016 20:15 Kanye West fluttur á sjúkrahús í Los Angeles Talsmaður rapparans segir hann hafa verið lagður inn á sjúkrahús vegna ofþreytu. 22. nóvember 2016 08:09 Falleg en myrk og brengluð fantasía Í þessari viku voru sex ár síðan platan My Beautiful Dark Twisted Fantasy með Kanye West kom út. Einnig svipaði þessari viku svolítið til vikunnar hjá Kanye áður en hann fór í sjálfskipaða útlegð þar sem hann svo samdi og tók plötuna upp. 25. nóvember 2016 11:00 Kanye West sést í fyrsta skiptið frá innlögninni Rapparinn mætti á húsgagnasýningu hjá Rick Owens og var kominn með nýjan hárlit. 9. desember 2016 15:00 Mest lesið Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Lífið Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Lífið Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Lífið Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Lífið Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Lífið Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Lífið Fleiri fréttir Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Sjá meira
Seinni leggur tónleikaferðalags Kanye West hefur verið aflýst en þetta kemur fram í frétt á vef TMZ. Kanye West var lagður inn á sjúkrahús fyrir nokkrum vikum vegna ofþreytu og var tónleikum hans í fyrri hluta tónleikaferðalagsins öllum einnig aflýst. Nú hefur verið ákveðið að Evróputúrinn verður ekki á dagskrá eftir áramót eins og upphaflega var áætlað. Gríðarlegt álag hefur verið á Kanye West undanfarna mánuði en eiginkona hans, Kim Kardashian, var rænt af vopnuðum mönnum í París í upphafi október. Nú greina fjölmiðlar erlendis einnig frá því að hún vilji skilnað frá West. Kanye West ætlaði meðal annars að halda tónleika í París, Bretlandseyjum og í Þýskalandi eftir áramót.
Tengdar fréttir Kanye fundaði með Trump Rapparinn Kanye West sást koma á fund Donalds Trump, verðandi Bandaríkjaforseta, í Trump Tower nú fyrir stuttu. 13. desember 2016 15:05 Fréttir ársins í Lífinu: Arna Ýr, Sara Heimis, Brangelina, Bieber og beinar útsendingar Árið hefur verið virkilega viðburðarríkt í Lífinu og hver heimsfréttin birst í þessum flokki á árinu 2016. 16. desember 2016 13:30 Kanye West: „Ég hefði kosið Trump“ Kanye West uppskar hneykslan áhorfenda á tónleikum sínum í San Jose þegar hann fullyrti að ef hann hefði kosið hefði Trump fengið atkvæði hans. 19. nóvember 2016 09:44 Kim Kardashian sögð vilja skilnað Kim Kardashian er sögð íhuga skilnað við rapparann Kanye West. 7. desember 2016 21:47 Kim og Kanye munu eyða þakkagjörðarhátíðinni á spítalanum Kanye var lagður inn vegna ofþreytu og næringaskorts fyrr í vikunni. 24. nóvember 2016 11:15 Kanye West hraunaði yfir Beyoncé og Jay Z og strunsaði af sviðinu – Myndband Rapparinn Kanye West missti það gjörsamlega á tónleikum í Sacramento í gærkvöldi og lét hann vel valin orð falla um hjónin Beyoncé og Jay Z. 20. nóvember 2016 20:15 Kanye West fluttur á sjúkrahús í Los Angeles Talsmaður rapparans segir hann hafa verið lagður inn á sjúkrahús vegna ofþreytu. 22. nóvember 2016 08:09 Falleg en myrk og brengluð fantasía Í þessari viku voru sex ár síðan platan My Beautiful Dark Twisted Fantasy með Kanye West kom út. Einnig svipaði þessari viku svolítið til vikunnar hjá Kanye áður en hann fór í sjálfskipaða útlegð þar sem hann svo samdi og tók plötuna upp. 25. nóvember 2016 11:00 Kanye West sést í fyrsta skiptið frá innlögninni Rapparinn mætti á húsgagnasýningu hjá Rick Owens og var kominn með nýjan hárlit. 9. desember 2016 15:00 Mest lesið Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Lífið Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Lífið Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Lífið Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Lífið Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Lífið Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Lífið Fleiri fréttir Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Sjá meira
Kanye fundaði með Trump Rapparinn Kanye West sást koma á fund Donalds Trump, verðandi Bandaríkjaforseta, í Trump Tower nú fyrir stuttu. 13. desember 2016 15:05
Fréttir ársins í Lífinu: Arna Ýr, Sara Heimis, Brangelina, Bieber og beinar útsendingar Árið hefur verið virkilega viðburðarríkt í Lífinu og hver heimsfréttin birst í þessum flokki á árinu 2016. 16. desember 2016 13:30
Kanye West: „Ég hefði kosið Trump“ Kanye West uppskar hneykslan áhorfenda á tónleikum sínum í San Jose þegar hann fullyrti að ef hann hefði kosið hefði Trump fengið atkvæði hans. 19. nóvember 2016 09:44
Kim Kardashian sögð vilja skilnað Kim Kardashian er sögð íhuga skilnað við rapparann Kanye West. 7. desember 2016 21:47
Kim og Kanye munu eyða þakkagjörðarhátíðinni á spítalanum Kanye var lagður inn vegna ofþreytu og næringaskorts fyrr í vikunni. 24. nóvember 2016 11:15
Kanye West hraunaði yfir Beyoncé og Jay Z og strunsaði af sviðinu – Myndband Rapparinn Kanye West missti það gjörsamlega á tónleikum í Sacramento í gærkvöldi og lét hann vel valin orð falla um hjónin Beyoncé og Jay Z. 20. nóvember 2016 20:15
Kanye West fluttur á sjúkrahús í Los Angeles Talsmaður rapparans segir hann hafa verið lagður inn á sjúkrahús vegna ofþreytu. 22. nóvember 2016 08:09
Falleg en myrk og brengluð fantasía Í þessari viku voru sex ár síðan platan My Beautiful Dark Twisted Fantasy með Kanye West kom út. Einnig svipaði þessari viku svolítið til vikunnar hjá Kanye áður en hann fór í sjálfskipaða útlegð þar sem hann svo samdi og tók plötuna upp. 25. nóvember 2016 11:00
Kanye West sést í fyrsta skiptið frá innlögninni Rapparinn mætti á húsgagnasýningu hjá Rick Owens og var kominn með nýjan hárlit. 9. desember 2016 15:00