Innlent

Íslenskir ferðalangar á EM í Frakklandi njóta ýmissa réttinda

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Strákarnir fagna marki á Laugardalsvelli gegn Liechtenstein á mánudaginn.
Strákarnir fagna marki á Laugardalsvelli gegn Liechtenstein á mánudaginn. Vísir/Anton Brink
Evrópska neytendaaðstoðin á Íslandi, ECC, hefur tekið saman sjö góð ráð fyrir stuðningsmenn íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu sem hyggja á ferðalag til Frakklands í tilefni Evrópumótisns. Að mörgu er að hyggja og hefur Vísir þegar tekið saman lista yfir hluti til að hafa í huga.

Hér að neðan má sjá ráð ECC sem snúa meðal annars að réttindum fólks á ferðalagi í Evrópusambandsríkjum, Íslandi eða Noregi. Þá má finna ECC ferðaapp fyrir allar tegundir snjallsíma á vef ECC, sjá hér.

 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×