Nýr bíll sem eykur lífsgleði langveikra barna Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 30. apríl 2016 10:15 „Þeir eru flottir og duglegir þessir Lionsmenn að safna fyrir svona höfðinglegri gjöf,“ segir Guðrún um bílinn góða. Vísir/Anton Brink „Svona bíl fylgir algert frelsi fyrir okkur, það er svo gott fyrir börnin að geta komist úr húsi,“ segir Guðrún Ragnars deildarstjóri í Rjóðrinu, hvíldar-og endurhæfingarheimili fyrir langveik börn, eftir að hafa tekið við splunkunýjum bíl frá Lionsklúbbi Kópavogs. Heimilið er hluti af barna-og kvennasviði Landspítalans og er á lóð spítalans í Kópavogi. Þrjátíu fjölskyldur koma með börnin sín í Rjóðrið einu sinni í mánuði til að fá smá hvíld og líka tilbreytingu fyrir börnin, að sögn Guðrúnar. „Hér eru fimm til sex börn í sólahringsinnlögnum á hverjum tíma og tvö til þrjú í dagvist.“ Áður var Rjóðrið með bíl sem Lionshreyfingin á Íslandi safnaði fyrir með sölu Rauðu fjaðrarinnar árið 2006. Lionsklúbbur Kópavogs seldi hann upp í þennan nýja sem er af gerðinni Renault Trafic. Hann er fyrir sex farþega í venjulegum sætum og einn hjólastól. „Við getum farið með þrjá eða fjóra krakka og þrjá starfsmenn, því hvert barn þarf yfirleitt mann með sér. Við förum í sunnudagsbíltúra, í húsdýragarðinn og í sveitaheimsóknir. Reynum að gera eitthvað skemmtileg. Svo nota ég bílinn líka í útréttingar svo hann kemur að góðum notum,“ lýsir Guðrún og segir gjöfina ómetanlega. „Svona velvild líknarfélaga og almennings gerir það að verkum að við getum boðið upp á gæðaþjónustu og aukið lífsgæði barnanna sem eru hjá okkur.“ Mest lesið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Lífið Fleiri fréttir Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sjá meira
„Svona bíl fylgir algert frelsi fyrir okkur, það er svo gott fyrir börnin að geta komist úr húsi,“ segir Guðrún Ragnars deildarstjóri í Rjóðrinu, hvíldar-og endurhæfingarheimili fyrir langveik börn, eftir að hafa tekið við splunkunýjum bíl frá Lionsklúbbi Kópavogs. Heimilið er hluti af barna-og kvennasviði Landspítalans og er á lóð spítalans í Kópavogi. Þrjátíu fjölskyldur koma með börnin sín í Rjóðrið einu sinni í mánuði til að fá smá hvíld og líka tilbreytingu fyrir börnin, að sögn Guðrúnar. „Hér eru fimm til sex börn í sólahringsinnlögnum á hverjum tíma og tvö til þrjú í dagvist.“ Áður var Rjóðrið með bíl sem Lionshreyfingin á Íslandi safnaði fyrir með sölu Rauðu fjaðrarinnar árið 2006. Lionsklúbbur Kópavogs seldi hann upp í þennan nýja sem er af gerðinni Renault Trafic. Hann er fyrir sex farþega í venjulegum sætum og einn hjólastól. „Við getum farið með þrjá eða fjóra krakka og þrjá starfsmenn, því hvert barn þarf yfirleitt mann með sér. Við förum í sunnudagsbíltúra, í húsdýragarðinn og í sveitaheimsóknir. Reynum að gera eitthvað skemmtileg. Svo nota ég bílinn líka í útréttingar svo hann kemur að góðum notum,“ lýsir Guðrún og segir gjöfina ómetanlega. „Svona velvild líknarfélaga og almennings gerir það að verkum að við getum boðið upp á gæðaþjónustu og aukið lífsgæði barnanna sem eru hjá okkur.“
Mest lesið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Lífið Fleiri fréttir Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sjá meira