Raf Simons verður yfirhönnuður Calvin Klein Ritstjórn skrifar 2. ágúst 2016 14:30 Raf Simons var áður hjá Dior en hann hætti þar fyrir næstum því ári. Belgíski fatahönnuðurinn Raf Simons hefur loksins verið staðfestur sem yfirhönnuður Calvin Klein. Það hafa verið miklar vangaveltur um framtíð hans en hann var orðaður við bandaríska merkið fyrr á árinu þrátt fyrir að ekkert hefur verið staðfest fyrr en nú. Raf var áður hjá Dior en hann sagði starfi sínu lausu þar í október í fyrra. Simons er einn af virtustu fatahönnuðum í heiminum í dag og því hefur eflaust verið slegist um hann á meðal stóru tískuhúsanna. Hann er með hreinann og minímalískann stíl sem ætti að falla vel inn í umhverfið hjá Calvin Klein en þó má gera ráð fyrir að hann muni hrista vel upp í hlutunum hjá þeim. Mest lesið Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Kortleggja öll dressin í Sex and the City Glamour Nýjasta auglýsing Ikea er líka óléttupróf Glamour Sundbolamerkið Swimslow frumsýnt Glamour Ciara giftir sig í sérsaumuðum Roberto Cavalli kjól Glamour Stoltur að hafa ekki klúðrað meiru Glamour Fyrirsætur í auglýsingu Saint Laurent sagðar of grannar Glamour Tískufyrirmyndin David Bowie Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour
Belgíski fatahönnuðurinn Raf Simons hefur loksins verið staðfestur sem yfirhönnuður Calvin Klein. Það hafa verið miklar vangaveltur um framtíð hans en hann var orðaður við bandaríska merkið fyrr á árinu þrátt fyrir að ekkert hefur verið staðfest fyrr en nú. Raf var áður hjá Dior en hann sagði starfi sínu lausu þar í október í fyrra. Simons er einn af virtustu fatahönnuðum í heiminum í dag og því hefur eflaust verið slegist um hann á meðal stóru tískuhúsanna. Hann er með hreinann og minímalískann stíl sem ætti að falla vel inn í umhverfið hjá Calvin Klein en þó má gera ráð fyrir að hann muni hrista vel upp í hlutunum hjá þeim.
Mest lesið Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Kortleggja öll dressin í Sex and the City Glamour Nýjasta auglýsing Ikea er líka óléttupróf Glamour Sundbolamerkið Swimslow frumsýnt Glamour Ciara giftir sig í sérsaumuðum Roberto Cavalli kjól Glamour Stoltur að hafa ekki klúðrað meiru Glamour Fyrirsætur í auglýsingu Saint Laurent sagðar of grannar Glamour Tískufyrirmyndin David Bowie Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour