Lífið

Bjargaði kengúru frá drukknun

Stefán Árni Pálsson skrifar
Fallegt atvik.
Fallegt atvik.
Ástralinn Jamie Earley lenti í heldur furðulegu atvikið á dögunum þegar hann var við vinnu við Gold Cost ströndina.

Hann starfar á báti og siglir daglega með ferðmenn í sýningar ferðir. Í miðri siglingu  rakst hópurinn á kengúru sem var í vanda.

Earley áttaði sig fljótlega á því að hún var að drukkna og var því fljótur að athafna sig. Hann bjargaði kengúrunni og kom henni um borð í bátinn við mikinn fögnuð farþega. Hér að neðan má sjá atvikið.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×