Byrjunarlið Cavaliers dýrara en leikmannahópur Warriors Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. október 2016 13:00 LeBron JAmes og JR Smith. Vísir/Getty Eftir að NBA-meistararnir í Cleveland Cavaliers gengu frá nýjum fjögurra ára samning við J.R. Smith um helgina er ljóst að byrjunarlið félagsins er það dýrasta í sögu NBA-deildarinnar. Leikmennirnir fimm sem munu ef allt er eðlilegt skipa byrjunarlið meistaranna fá samtals 100 milljónir dollara í tekjur þetta tímabilið. Þetta eru þeir LeBron James, Kyrie Irving, Kevin Love, Tristan Thompson og Smith. Launaþakið í NBA-deildinni er 94 milljónir dollara þetta tímabilið en það er fyrir allan leikmannahópinn. Öllum liðum er heimilt að fara yfir launþakið en greiða fyrir það svokallaðan lúxusskatt. Enn er óljóst hvað eigendur Cavaliers munu greiða í laun og lúxusskatt þetta tímabilið en líklegt er að það verði ekki undir 160 milljónum dollara. Sjá einnig: NBA-meistararnir náðu loksins samningum við J.R. Dan Gilbert, sem keypti félagið fyrir áratug síðan, hefur ávallt sagt að hann ætli að gera allt sem hann geti til að færa borginni meistaratitil og það gerði hann á síðustu leiktíð, er hann borgaði samtals 54 milljónir dollara í lúxusskatt. Hann virðist því engan veginn vera hættur og hefur bætt í, miðað við nýjasta samninginn við J.R. Smith. Til samanburðar má nefna að byrjunarliðið hjá Cleveland kostar meira en allur leikmannahópur átján liða í NBA-deildinni. Í þeim hópi eru fyrrum meistararnir í Golden State Warriors sem hefur þó bætt Kevin Durant í sinn leikmannahóp. Byrjunarlið Warriors kostar um 73 milljónir dollara. Nýtt keppnistímabil í NBA-deildinni hefst í lok mánaðarins en fyrsta beina útsending vetrarins á Stöð 2 Sport verður frá leik Cleveland Cavaliers og Toronto Raptors þann 28. október. NBA Mest lesið Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Sport Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Fleiri fréttir „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Sjá meira
Eftir að NBA-meistararnir í Cleveland Cavaliers gengu frá nýjum fjögurra ára samning við J.R. Smith um helgina er ljóst að byrjunarlið félagsins er það dýrasta í sögu NBA-deildarinnar. Leikmennirnir fimm sem munu ef allt er eðlilegt skipa byrjunarlið meistaranna fá samtals 100 milljónir dollara í tekjur þetta tímabilið. Þetta eru þeir LeBron James, Kyrie Irving, Kevin Love, Tristan Thompson og Smith. Launaþakið í NBA-deildinni er 94 milljónir dollara þetta tímabilið en það er fyrir allan leikmannahópinn. Öllum liðum er heimilt að fara yfir launþakið en greiða fyrir það svokallaðan lúxusskatt. Enn er óljóst hvað eigendur Cavaliers munu greiða í laun og lúxusskatt þetta tímabilið en líklegt er að það verði ekki undir 160 milljónum dollara. Sjá einnig: NBA-meistararnir náðu loksins samningum við J.R. Dan Gilbert, sem keypti félagið fyrir áratug síðan, hefur ávallt sagt að hann ætli að gera allt sem hann geti til að færa borginni meistaratitil og það gerði hann á síðustu leiktíð, er hann borgaði samtals 54 milljónir dollara í lúxusskatt. Hann virðist því engan veginn vera hættur og hefur bætt í, miðað við nýjasta samninginn við J.R. Smith. Til samanburðar má nefna að byrjunarliðið hjá Cleveland kostar meira en allur leikmannahópur átján liða í NBA-deildinni. Í þeim hópi eru fyrrum meistararnir í Golden State Warriors sem hefur þó bætt Kevin Durant í sinn leikmannahóp. Byrjunarlið Warriors kostar um 73 milljónir dollara. Nýtt keppnistímabil í NBA-deildinni hefst í lok mánaðarins en fyrsta beina útsending vetrarins á Stöð 2 Sport verður frá leik Cleveland Cavaliers og Toronto Raptors þann 28. október.
NBA Mest lesið Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Sport Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Fleiri fréttir „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Sjá meira