„Morðingi“ í Ófærð: „Nú bíð ég eftir símtölum frá mínu fólki sem ég hef þurft að blekkja í marga mánuði“ Atli Ísleifsson skrifar 21. febrúar 2016 23:27 Síðustu þættir Ófærðar voru sýndir í kvöld. „Síðustu mánuðir hafa verið mjög dularfullir, forvitnilegir. Fólk náttúrulega spyr mikið og ég hef fengið að æfa „lygavöðvann“ mjög mikið. Ég hef aldrei verið neitt dugleg að þegja yfir leyndarmáli í lífinu. Það tókst hins vegar núna,“ segir leikkonan sem fór með hlutverk „morðingja“ í þáttunum Ófærð. Síðustu þættir þáttaraðarinnar voru sýndir í kvöld. Leikkonan segir engan af hennar nánustu hafa raunverulega vitað af því hvernig hún tengdist morðunum í þáttaröðinni. „Nú bíð ég eftir símtölum frá mínu fólki sem ég hef þurft að blekkja í marga mánuði.“ Leikkonan segist hafa horft á þáttinn með manninum sínum í kvöld. „Hann var reyndar sá eini í kringum mig sem vissi þetta. Hann var viðstaddur þegar ég fékk þær fréttir að ég væri morðinginn. Ég var að keyra í heim í bíl þegar Sigurjón [Kjartansson handritshöfundur] hringir tilkynnir mér það að ég sé morðinginn. Ég sprakk þá úr hlátri og maðurinn minn lagði saman tvo og tvo.“ Leikkonan segist hafa frétt af því að hún færi með hlutverk „morðingja“ rétt fyrir tökur á síðustu atriðum þáttaraðarinnar í febrúar, mars í fyrra. „Ég hef því þurft að þaga yfir þessu í heilt ár. Þeir voru hins vegar svo sniðugir að maður gat alltaf skýlt sér á bakvið það að maður gat alltaf sagt að bara „morðinginn“ vissi og enginn annar. Ég gat því alltaf sagt að ég vissi ekkert þegar ég fékk spurningarnar. Það var því „go-to“ setningin hjá manni.“ Hún segir það hafa verið æðislega og mikla lífsreynslu að hafa fengið að taka þátt í verkefninu og sjá vinnuna birtast á skjánum. „Og með þetta góðum árangri. Ég fékk einmitt skilaboð frá leikstjóranum við upphaf þáttarins. „Nú verður áhugavert að vera þú næstu daga,“ sagði hann,“ segir leikkonan að lokum. Tengdar fréttir Ófærð á Twitter: „Var þetta þá allt hruninu að kenna?“ Íslendingar voru sem límdir við skjáinn þegar síðustu þættir Ófærðar voru sýndir í kvöld. 21. febrúar 2016 22:42 Ófærð: Biður Íslendinga um að gaspra ekki um morðingjann Sigurjón Kjartansson biðlar til Íslendinga að fara varlega í samfélagsmiðlaumræðunni um lokaþátt Ófærðar sem sýndur verður í kvöld og skemma fyrir útlendingunum. 21. febrúar 2016 15:45 Mest lesið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Tíu eftirréttir sem tilvalið er að prófa um páskana Lífið Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Lífið Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Sjá meira
„Síðustu mánuðir hafa verið mjög dularfullir, forvitnilegir. Fólk náttúrulega spyr mikið og ég hef fengið að æfa „lygavöðvann“ mjög mikið. Ég hef aldrei verið neitt dugleg að þegja yfir leyndarmáli í lífinu. Það tókst hins vegar núna,“ segir leikkonan sem fór með hlutverk „morðingja“ í þáttunum Ófærð. Síðustu þættir þáttaraðarinnar voru sýndir í kvöld. Leikkonan segir engan af hennar nánustu hafa raunverulega vitað af því hvernig hún tengdist morðunum í þáttaröðinni. „Nú bíð ég eftir símtölum frá mínu fólki sem ég hef þurft að blekkja í marga mánuði.“ Leikkonan segist hafa horft á þáttinn með manninum sínum í kvöld. „Hann var reyndar sá eini í kringum mig sem vissi þetta. Hann var viðstaddur þegar ég fékk þær fréttir að ég væri morðinginn. Ég var að keyra í heim í bíl þegar Sigurjón [Kjartansson handritshöfundur] hringir tilkynnir mér það að ég sé morðinginn. Ég sprakk þá úr hlátri og maðurinn minn lagði saman tvo og tvo.“ Leikkonan segist hafa frétt af því að hún færi með hlutverk „morðingja“ rétt fyrir tökur á síðustu atriðum þáttaraðarinnar í febrúar, mars í fyrra. „Ég hef því þurft að þaga yfir þessu í heilt ár. Þeir voru hins vegar svo sniðugir að maður gat alltaf skýlt sér á bakvið það að maður gat alltaf sagt að bara „morðinginn“ vissi og enginn annar. Ég gat því alltaf sagt að ég vissi ekkert þegar ég fékk spurningarnar. Það var því „go-to“ setningin hjá manni.“ Hún segir það hafa verið æðislega og mikla lífsreynslu að hafa fengið að taka þátt í verkefninu og sjá vinnuna birtast á skjánum. „Og með þetta góðum árangri. Ég fékk einmitt skilaboð frá leikstjóranum við upphaf þáttarins. „Nú verður áhugavert að vera þú næstu daga,“ sagði hann,“ segir leikkonan að lokum.
Tengdar fréttir Ófærð á Twitter: „Var þetta þá allt hruninu að kenna?“ Íslendingar voru sem límdir við skjáinn þegar síðustu þættir Ófærðar voru sýndir í kvöld. 21. febrúar 2016 22:42 Ófærð: Biður Íslendinga um að gaspra ekki um morðingjann Sigurjón Kjartansson biðlar til Íslendinga að fara varlega í samfélagsmiðlaumræðunni um lokaþátt Ófærðar sem sýndur verður í kvöld og skemma fyrir útlendingunum. 21. febrúar 2016 15:45 Mest lesið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Tíu eftirréttir sem tilvalið er að prófa um páskana Lífið Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Lífið Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Sjá meira
Ófærð á Twitter: „Var þetta þá allt hruninu að kenna?“ Íslendingar voru sem límdir við skjáinn þegar síðustu þættir Ófærðar voru sýndir í kvöld. 21. febrúar 2016 22:42
Ófærð: Biður Íslendinga um að gaspra ekki um morðingjann Sigurjón Kjartansson biðlar til Íslendinga að fara varlega í samfélagsmiðlaumræðunni um lokaþátt Ófærðar sem sýndur verður í kvöld og skemma fyrir útlendingunum. 21. febrúar 2016 15:45