Glæpir RÚV margborga sig Jakob Bjarnar skrifar 25. júlí 2016 13:36 Sé litið til nýrrar sektar sem RÚV hlaut fyrir brot á lögum er ekki hægt að komast að annarri niðurstöðu en þeirri að glæpir borgi sig. „Ég myndi ætla að Melodifestvalen hafi skilað 3 til 4 milljónum króna eitt og sér. Þetta eru mjög arðvænleg brot,“ segir Magnús Ragnarsson framkvæmdastjóri markaðssetningar og vörusviðs hjá Símanum. Og brosir. Vísir greindi frá því á dögum að fjölmiðlanefnd hafi sektað Ríkisútvarpið um 250 þúsund krónur fyrir að sýna auglýsingar í þættinum Melodifestivalen sem sýndur á RÚV í mars síðastliðnum. Var útsendingin rofin með auglýsingum en samkvæmt 3. málsgrein 7. greinar laga um Ríkisútvarpið er því almennt óheimilt að slíta í sundur dagskrárliði með viðskiptaboðum í sjónvarpi. Magnús, sem þekkir vel til sjónvarpsreksturs og hefur starfað við slíkt áratugum saman, sendi fjölmiðlanefnd erindi þar sem hann gerði athugasemdir við þennan dagskrárlið og taldi ótvírætt að með útsendingunni hafi verið brotið gegn lögum um RÚV. Vísi tókst ekki að ná tali af Magnúsi Geir Þórðarsyni útvarpsstjóra vegna málsins, en hann er í fríi; þá til að spyrjast fyrir um tekjur af birtingu auglýsinga í þessum tiltekna ramma. En, fyrir liggur að brotaaðilinn RÚV hefur hagnast verulega á broti sínu þó svo að hagnaðurinn af þessu auglýsingahléi hafi verið minni en sem nemur þessum áætluðum fjórum milljónum. Fullyrða má að hann hafi verið umtalsvert meiri en 250 þúsund krónur. Skilaboðin sem fjölmiðlanefnd eru að senda verða því að heita þess eðlis að glæpir borgi sig. Tengdar fréttir Töldu skýringar RÚV á meintum duldum auglýsingum í Söngvakeppninni ekki traustar Fjölmilðanefnd tók fyrir kvörtun Magnúsar Ragnarssonar vegna meintra duldra auglýsinga í Söngvakeppni Sjónvarpsins. 20. júlí 2016 15:11 Fjölmiðlanefnd sektar RÚV um 250 þúsund Rufu útsendingu á Melodifestivalen til að sýna auglýsingar. 19. júlí 2016 14:53 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Sjá meira
„Ég myndi ætla að Melodifestvalen hafi skilað 3 til 4 milljónum króna eitt og sér. Þetta eru mjög arðvænleg brot,“ segir Magnús Ragnarsson framkvæmdastjóri markaðssetningar og vörusviðs hjá Símanum. Og brosir. Vísir greindi frá því á dögum að fjölmiðlanefnd hafi sektað Ríkisútvarpið um 250 þúsund krónur fyrir að sýna auglýsingar í þættinum Melodifestivalen sem sýndur á RÚV í mars síðastliðnum. Var útsendingin rofin með auglýsingum en samkvæmt 3. málsgrein 7. greinar laga um Ríkisútvarpið er því almennt óheimilt að slíta í sundur dagskrárliði með viðskiptaboðum í sjónvarpi. Magnús, sem þekkir vel til sjónvarpsreksturs og hefur starfað við slíkt áratugum saman, sendi fjölmiðlanefnd erindi þar sem hann gerði athugasemdir við þennan dagskrárlið og taldi ótvírætt að með útsendingunni hafi verið brotið gegn lögum um RÚV. Vísi tókst ekki að ná tali af Magnúsi Geir Þórðarsyni útvarpsstjóra vegna málsins, en hann er í fríi; þá til að spyrjast fyrir um tekjur af birtingu auglýsinga í þessum tiltekna ramma. En, fyrir liggur að brotaaðilinn RÚV hefur hagnast verulega á broti sínu þó svo að hagnaðurinn af þessu auglýsingahléi hafi verið minni en sem nemur þessum áætluðum fjórum milljónum. Fullyrða má að hann hafi verið umtalsvert meiri en 250 þúsund krónur. Skilaboðin sem fjölmiðlanefnd eru að senda verða því að heita þess eðlis að glæpir borgi sig.
Tengdar fréttir Töldu skýringar RÚV á meintum duldum auglýsingum í Söngvakeppninni ekki traustar Fjölmilðanefnd tók fyrir kvörtun Magnúsar Ragnarssonar vegna meintra duldra auglýsinga í Söngvakeppni Sjónvarpsins. 20. júlí 2016 15:11 Fjölmiðlanefnd sektar RÚV um 250 þúsund Rufu útsendingu á Melodifestivalen til að sýna auglýsingar. 19. júlí 2016 14:53 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Sjá meira
Töldu skýringar RÚV á meintum duldum auglýsingum í Söngvakeppninni ekki traustar Fjölmilðanefnd tók fyrir kvörtun Magnúsar Ragnarssonar vegna meintra duldra auglýsinga í Söngvakeppni Sjónvarpsins. 20. júlí 2016 15:11
Fjölmiðlanefnd sektar RÚV um 250 þúsund Rufu útsendingu á Melodifestivalen til að sýna auglýsingar. 19. júlí 2016 14:53