Fjölbreytni á forsíðum glanstímarita aldrei verið meiri Ritstjórn skrifar 15. desember 2016 12:30 Samkvæmt nýrri úttekt hefur fjölbreytni forsíðufyrirsæta hjá helstu glanstímaritum heims aldrei verið meiri. Seinustu tvö ár vöktu mikil vonbrigði en loksins virðist tískuheimurinn vera að vakna til lífsins og líta á eigin barm. Í úttektinni er horft á bandarískar útgáfur Allure, Cosmopolitan, Elle, Glamour, Harper's Bazaar, InStyle, Nylon, Teen Vogue, Vogue og W. Árin 2014 og 2015 voru 27 af 136 forsíðum með fyrirsætum af lituðum kynþáttum. Þetta árið voru hinsvegar 52 forsíðufyrirsætum af lituðum kynþáttum af 147. Þrátt fyrir að þetta sé ekkert sérstaklega stórt skref þá er þetta hækkun úr 19.7% upp í 35.3%. Mest lesið Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Stal senunni í silfurkjól frá Galvan Glamour Allar helstu nauðsynjarnar fyrir verslunarmannahelgina Glamour Áberandi yfirhafnir sjóðandi heitar í Kaupmannahöfn Glamour Britney Spears setur pólitík í Ísrael á hliðina Glamour Töfrandi augu og fölar varir Glamour Saga Sig myndar Gala Gonzalez Glamour Samantha Jones fær mögulega sinn eigin þátt Glamour Fyrstu skrefin í átt að heilbrigðu hári Glamour Ferðaðist til Íslands í síðkjól yfir æfingabol Glamour
Samkvæmt nýrri úttekt hefur fjölbreytni forsíðufyrirsæta hjá helstu glanstímaritum heims aldrei verið meiri. Seinustu tvö ár vöktu mikil vonbrigði en loksins virðist tískuheimurinn vera að vakna til lífsins og líta á eigin barm. Í úttektinni er horft á bandarískar útgáfur Allure, Cosmopolitan, Elle, Glamour, Harper's Bazaar, InStyle, Nylon, Teen Vogue, Vogue og W. Árin 2014 og 2015 voru 27 af 136 forsíðum með fyrirsætum af lituðum kynþáttum. Þetta árið voru hinsvegar 52 forsíðufyrirsætum af lituðum kynþáttum af 147. Þrátt fyrir að þetta sé ekkert sérstaklega stórt skref þá er þetta hækkun úr 19.7% upp í 35.3%.
Mest lesið Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Stal senunni í silfurkjól frá Galvan Glamour Allar helstu nauðsynjarnar fyrir verslunarmannahelgina Glamour Áberandi yfirhafnir sjóðandi heitar í Kaupmannahöfn Glamour Britney Spears setur pólitík í Ísrael á hliðina Glamour Töfrandi augu og fölar varir Glamour Saga Sig myndar Gala Gonzalez Glamour Samantha Jones fær mögulega sinn eigin þátt Glamour Fyrstu skrefin í átt að heilbrigðu hári Glamour Ferðaðist til Íslands í síðkjól yfir æfingabol Glamour