Vorherferð Gucci er villt og lífleg Ritstjórn skrifar 15. desember 2016 09:00 Nýjasta herferð ítalska tískuhússins Gucci var skotin á götum róm og inni í fallegum húsum í borginni af ljósmyndaranum Glen Luchford. Nýr stíll Gucci er nú orðinn auðþekkjanlegur frá því að Alessandro Michele tók við stjórninni fyrir tæpum tveimur árum. Í aðalhlutverki í herferðinni eru vinsælir stuttermabolir, munstraðar flíkur, skartgripir og auðvitað ljón og tígrisdýr. Þrátt fyrir að myndir frá herferðinni hafa verið opinberaðar fara auglýsingarnar sjálfar ekki af stað fyrr en í janúar 2017. Mest lesið Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Bestu sýningarnar á tískuvikunni í New York Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Galdurinn við ,,gillið" Glamour H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour Grammy 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Glæsileg í grænu á rauða dreglinum Glamour Ekkert eftirpartý hjá Wang Glamour Hedi Slimane á förum frá Saint Laurent? Glamour Hvar er Kalli? Glamour
Nýjasta herferð ítalska tískuhússins Gucci var skotin á götum róm og inni í fallegum húsum í borginni af ljósmyndaranum Glen Luchford. Nýr stíll Gucci er nú orðinn auðþekkjanlegur frá því að Alessandro Michele tók við stjórninni fyrir tæpum tveimur árum. Í aðalhlutverki í herferðinni eru vinsælir stuttermabolir, munstraðar flíkur, skartgripir og auðvitað ljón og tígrisdýr. Þrátt fyrir að myndir frá herferðinni hafa verið opinberaðar fara auglýsingarnar sjálfar ekki af stað fyrr en í janúar 2017.
Mest lesið Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Bestu sýningarnar á tískuvikunni í New York Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Galdurinn við ,,gillið" Glamour H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour Grammy 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Glæsileg í grænu á rauða dreglinum Glamour Ekkert eftirpartý hjá Wang Glamour Hedi Slimane á förum frá Saint Laurent? Glamour Hvar er Kalli? Glamour