Vorherferð Gucci er villt og lífleg Ritstjórn skrifar 15. desember 2016 09:00 Nýjasta herferð ítalska tískuhússins Gucci var skotin á götum róm og inni í fallegum húsum í borginni af ljósmyndaranum Glen Luchford. Nýr stíll Gucci er nú orðinn auðþekkjanlegur frá því að Alessandro Michele tók við stjórninni fyrir tæpum tveimur árum. Í aðalhlutverki í herferðinni eru vinsælir stuttermabolir, munstraðar flíkur, skartgripir og auðvitað ljón og tígrisdýr. Þrátt fyrir að myndir frá herferðinni hafa verið opinberaðar fara auglýsingarnar sjálfar ekki af stað fyrr en í janúar 2017. Mest lesið Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Vínrauðar partývarir sem stela senunni Glamour Völdu buxur fram yfir kjól Glamour Ikea í samstarf við Byredo Glamour Jólakjóllinn í ár er rómantískur og látlaus Glamour Bað konur í salnum að standa upp með sér Glamour Kjólarnir á lokakvöldinu í Cannes Glamour Met Gala 2017: Stjörnurnar skemmtu sér konunglega Glamour Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Fimm frábær lituð dagkrem Glamour
Nýjasta herferð ítalska tískuhússins Gucci var skotin á götum róm og inni í fallegum húsum í borginni af ljósmyndaranum Glen Luchford. Nýr stíll Gucci er nú orðinn auðþekkjanlegur frá því að Alessandro Michele tók við stjórninni fyrir tæpum tveimur árum. Í aðalhlutverki í herferðinni eru vinsælir stuttermabolir, munstraðar flíkur, skartgripir og auðvitað ljón og tígrisdýr. Þrátt fyrir að myndir frá herferðinni hafa verið opinberaðar fara auglýsingarnar sjálfar ekki af stað fyrr en í janúar 2017.
Mest lesið Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Vínrauðar partývarir sem stela senunni Glamour Völdu buxur fram yfir kjól Glamour Ikea í samstarf við Byredo Glamour Jólakjóllinn í ár er rómantískur og látlaus Glamour Bað konur í salnum að standa upp með sér Glamour Kjólarnir á lokakvöldinu í Cannes Glamour Met Gala 2017: Stjörnurnar skemmtu sér konunglega Glamour Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Fimm frábær lituð dagkrem Glamour