Nýir símar þurfa að ganga í gegnum hin ýmsu próf þegar þeir koma á markaði. Þá er sama um hvort prófin ganga út á hvað símarnir þola mikinn þrýsting, hvort þeir þoli hnífa án þess að rispast og margt fleira.
EverytingApplePro á Youtube tók sig til og prófaði að dýfa nýjasta snjallsíma Apple, iPhone 7, og SamsungGalaxyS7, ofan í á til að sjá hvor þeirra þyldi meiri dýpt.
Apple hafði gefið út að iPhone 7 þyldi eins metra dýpi í 30 mínútur og Samsung hafði gefið út að Galaxy S7 þyldi einn og hálfan metra í 30 mínútur.