Sunna með öruggan sigur í fyrsta atvinnubardaganum Pétur Marinó Jónsson skrifar 24. september 2016 03:59 "Augnablikið sem ég hef beðið eftir alla ævi fór eins og ég vonaði,“ sagði Sunna. Mynd/Kjartan Páll Sæmundsson Sunna Rannveig Davíðsdóttir vann sinn fyrsta atvinnubardaga í nótt. Sunna fór með sigur af hólmi eftir dómaraákvörðun. Sunna mætti Ashley Greenway á Invicta FC 19 bardagakvöldinu í Kansas. Sunna vann allar þrjár loturnar og hafði mikla yfirburði allan bardagann. Sigurinn var aldrei í hættu en Sunna varð í kvöld fyrsta íslenska konan til að berjast atvinnubardaga í MMA. Sunna stjórnaði bardaganum bæði standandi og í gólfinu og stjórnaði því hvert bardaginn fór. Ashley Greenway tókst ekki að ógna Sunnu af einhverju viti og vann Sunna allar þrjár loturnar. Frábær frammistaða hjá Sunnu og getur hún vel við unað eftir sigurinn. Sunna var í skýjunum með sigurinn og þakkaði fyrir stuðninginn eins og sjá má á neðan. „Augnablikið sem ég hef beðið eftir alla ævi fór eins og ég vonaði,“ sagði Sunna. MMA Tengdar fréttir Sunna og Greenway mættust á vigtuninni Það var flott stemning á vigtuninni fyrir Invicta FC 19 í Kansas City í nótt. 23. september 2016 09:45 Sunna náði vigt og segist vera tilbúin "Mér líður vel og er tilbúin,“ segir Sunna Rannveig Davíðsdóttir sem keppir sinn fyrsta atvinnumannabardaga á morgun. 22. september 2016 17:45 Sunna fór beint í steik eftir að standa á vigtinni Sunna Rannveig Davíðsdóttir berst í fyrsta sinn sem atvinnumaður í MMA í kvöld en hún náði vigt í gær og fór svo út að borða. 23. september 2016 11:30 Conor McGregor um Sunnu: „Engin spurning að hún verður meistari“ Sjáðu brot úr heimildamynd um Sunnu Rannveigu Davíðsdóttur sem berst í fyrsta sinn sem atvinnumaður annað kvöld. 22. september 2016 10:30 Sunna er klár fyrir kvöldið | Myndband Sunna Rannveig Davíðsdóttir keppir í fyrsta sinn sem atvinnumaður í blönduðum bardagaíþróttum, MMA, í kvöld. 23. september 2016 18:35 Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti Porto lagði Val í Portúgal Handbolti „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ Sport Fleiri fréttir „Við erum brothættir“ Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Atlético skoraði sex Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Andri Rúnar í Stjörnuna Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Sjá meira
Sunna Rannveig Davíðsdóttir vann sinn fyrsta atvinnubardaga í nótt. Sunna fór með sigur af hólmi eftir dómaraákvörðun. Sunna mætti Ashley Greenway á Invicta FC 19 bardagakvöldinu í Kansas. Sunna vann allar þrjár loturnar og hafði mikla yfirburði allan bardagann. Sigurinn var aldrei í hættu en Sunna varð í kvöld fyrsta íslenska konan til að berjast atvinnubardaga í MMA. Sunna stjórnaði bardaganum bæði standandi og í gólfinu og stjórnaði því hvert bardaginn fór. Ashley Greenway tókst ekki að ógna Sunnu af einhverju viti og vann Sunna allar þrjár loturnar. Frábær frammistaða hjá Sunnu og getur hún vel við unað eftir sigurinn. Sunna var í skýjunum með sigurinn og þakkaði fyrir stuðninginn eins og sjá má á neðan. „Augnablikið sem ég hef beðið eftir alla ævi fór eins og ég vonaði,“ sagði Sunna.
MMA Tengdar fréttir Sunna og Greenway mættust á vigtuninni Það var flott stemning á vigtuninni fyrir Invicta FC 19 í Kansas City í nótt. 23. september 2016 09:45 Sunna náði vigt og segist vera tilbúin "Mér líður vel og er tilbúin,“ segir Sunna Rannveig Davíðsdóttir sem keppir sinn fyrsta atvinnumannabardaga á morgun. 22. september 2016 17:45 Sunna fór beint í steik eftir að standa á vigtinni Sunna Rannveig Davíðsdóttir berst í fyrsta sinn sem atvinnumaður í MMA í kvöld en hún náði vigt í gær og fór svo út að borða. 23. september 2016 11:30 Conor McGregor um Sunnu: „Engin spurning að hún verður meistari“ Sjáðu brot úr heimildamynd um Sunnu Rannveigu Davíðsdóttur sem berst í fyrsta sinn sem atvinnumaður annað kvöld. 22. september 2016 10:30 Sunna er klár fyrir kvöldið | Myndband Sunna Rannveig Davíðsdóttir keppir í fyrsta sinn sem atvinnumaður í blönduðum bardagaíþróttum, MMA, í kvöld. 23. september 2016 18:35 Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti Porto lagði Val í Portúgal Handbolti „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ Sport Fleiri fréttir „Við erum brothættir“ Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Atlético skoraði sex Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Andri Rúnar í Stjörnuna Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Sjá meira
Sunna og Greenway mættust á vigtuninni Það var flott stemning á vigtuninni fyrir Invicta FC 19 í Kansas City í nótt. 23. september 2016 09:45
Sunna náði vigt og segist vera tilbúin "Mér líður vel og er tilbúin,“ segir Sunna Rannveig Davíðsdóttir sem keppir sinn fyrsta atvinnumannabardaga á morgun. 22. september 2016 17:45
Sunna fór beint í steik eftir að standa á vigtinni Sunna Rannveig Davíðsdóttir berst í fyrsta sinn sem atvinnumaður í MMA í kvöld en hún náði vigt í gær og fór svo út að borða. 23. september 2016 11:30
Conor McGregor um Sunnu: „Engin spurning að hún verður meistari“ Sjáðu brot úr heimildamynd um Sunnu Rannveigu Davíðsdóttur sem berst í fyrsta sinn sem atvinnumaður annað kvöld. 22. september 2016 10:30
Sunna er klár fyrir kvöldið | Myndband Sunna Rannveig Davíðsdóttir keppir í fyrsta sinn sem atvinnumaður í blönduðum bardagaíþróttum, MMA, í kvöld. 23. september 2016 18:35