Sex milljónasti farþeginn lenti á Keflavíkurflugvelli í dag Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 10. nóvember 2016 19:48 Sex milljónasta farþega ársins var fagnað á Keflavíkurflugvelli í dag. Þetta er í fyrsta sinn sem farþegar ná sex milljónum innan sama árs. Tekið var á móti fimm milljónasta farþeganum í september á þessu ári. Hjónin Jaqueline og Stephe Playford voru farþegar númer sex milljón og komu þau með flugi Icelandair frá Gatwick flugvelli í London. Starfsfólk Isavia, Icelandair og Kynnisferða leysti hjónin út með blómum, gjöf frá Cintamani, skoðunarferðum mum Ísland og flugi á einhvern áfangastað Icelandair. Þetta er fyrsta ferð þeirra hjóna til Íslands og hugðust þau njóta náttúrunnar og vonuðust til að sjá norðurljósin.Von á átta milljónum árið 2017 Þessir sex milljónir farþega skiptast nánast jafnt í þrennt, tvær milljónir komufarþega, tvær milljónir brottfararfarþega og tvær milljónir skiptifarþega. 4,85 milljónir farþega fóru í gegnum Keflavíkurflugvöll á síðasta ári, en í ár gerir Isavia ráð fyrir um 6,8 milljónum farþega. Fjölgunin hefur hröð undnafarin ár og verður fjöldinn í ár ríflega þrefalt meiri en hann var árið 2010, þegar hann var rétt rúmlega tvær milljónir. Á næsta ári er gert ráð fyrir að farþegarnir fari yfir átta milljónir og verði þá tækifæri til að fagna sjöttu og áttundu milljóninni.Myndband af komu þeirra hjóna má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Fréttir af flugi Mest lesið Verðfall á Wall Street Viðskipti erlent Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Viðskipti erlent Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Viðskipti erlent Guðmundur í Brimi nýr formaður Viðskipti innlent Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Viðskipti innlent Sættast við Fjármálaeftirlitið og greiða fimmtán milljóna sekt Viðskipti innlent Hatar sjálfsafgreiðslukassa: „Ég er orðinn gamall karl að gefast upp á nútímanum“ Neytendur Eldrauð Kauphöll: Bandaríkjamenn horfi fram á lakari lífskjör Viðskipti innlent Kristjana til ÍSÍ Viðskipti innlent Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og íslenska ferðaþjónustu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eldrauð Kauphöll: Bandaríkjamenn horfi fram á lakari lífskjör Sættast við Fjármálaeftirlitið og greiða fimmtán milljóna sekt Guðmundur í Brimi nýr formaður Einar Hrafn og Díana Dögg til Reon Kristjana til ÍSÍ Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Kaupmáttur jókst á milli ára Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og íslenska ferðaþjónustu Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ ÍL-sjóður sýknaður í níu dómsmálum Öll félög lækkuðu nema þrjú Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Framlengja samstarf sem hefur komið tugum sprota á laggirnar Sveinn ráðinn verkefnastjóri erlends samstarfs Arnarlaxi bannað að fullyrða um sjálfbæran lax Tekur yfir rekstur Dollar og Thrifty 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Varaformaður kjörinn formaður Félags tæknifólks „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Bæði vonbrigði og léttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Sjá meira
Sex milljónasta farþega ársins var fagnað á Keflavíkurflugvelli í dag. Þetta er í fyrsta sinn sem farþegar ná sex milljónum innan sama árs. Tekið var á móti fimm milljónasta farþeganum í september á þessu ári. Hjónin Jaqueline og Stephe Playford voru farþegar númer sex milljón og komu þau með flugi Icelandair frá Gatwick flugvelli í London. Starfsfólk Isavia, Icelandair og Kynnisferða leysti hjónin út með blómum, gjöf frá Cintamani, skoðunarferðum mum Ísland og flugi á einhvern áfangastað Icelandair. Þetta er fyrsta ferð þeirra hjóna til Íslands og hugðust þau njóta náttúrunnar og vonuðust til að sjá norðurljósin.Von á átta milljónum árið 2017 Þessir sex milljónir farþega skiptast nánast jafnt í þrennt, tvær milljónir komufarþega, tvær milljónir brottfararfarþega og tvær milljónir skiptifarþega. 4,85 milljónir farþega fóru í gegnum Keflavíkurflugvöll á síðasta ári, en í ár gerir Isavia ráð fyrir um 6,8 milljónum farþega. Fjölgunin hefur hröð undnafarin ár og verður fjöldinn í ár ríflega þrefalt meiri en hann var árið 2010, þegar hann var rétt rúmlega tvær milljónir. Á næsta ári er gert ráð fyrir að farþegarnir fari yfir átta milljónir og verði þá tækifæri til að fagna sjöttu og áttundu milljóninni.Myndband af komu þeirra hjóna má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Fréttir af flugi Mest lesið Verðfall á Wall Street Viðskipti erlent Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Viðskipti erlent Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Viðskipti erlent Guðmundur í Brimi nýr formaður Viðskipti innlent Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Viðskipti innlent Sættast við Fjármálaeftirlitið og greiða fimmtán milljóna sekt Viðskipti innlent Hatar sjálfsafgreiðslukassa: „Ég er orðinn gamall karl að gefast upp á nútímanum“ Neytendur Eldrauð Kauphöll: Bandaríkjamenn horfi fram á lakari lífskjör Viðskipti innlent Kristjana til ÍSÍ Viðskipti innlent Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og íslenska ferðaþjónustu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eldrauð Kauphöll: Bandaríkjamenn horfi fram á lakari lífskjör Sættast við Fjármálaeftirlitið og greiða fimmtán milljóna sekt Guðmundur í Brimi nýr formaður Einar Hrafn og Díana Dögg til Reon Kristjana til ÍSÍ Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Kaupmáttur jókst á milli ára Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og íslenska ferðaþjónustu Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ ÍL-sjóður sýknaður í níu dómsmálum Öll félög lækkuðu nema þrjú Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Framlengja samstarf sem hefur komið tugum sprota á laggirnar Sveinn ráðinn verkefnastjóri erlends samstarfs Arnarlaxi bannað að fullyrða um sjálfbæran lax Tekur yfir rekstur Dollar og Thrifty 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Varaformaður kjörinn formaður Félags tæknifólks „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Bæði vonbrigði og léttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Sjá meira