Leikarinn Javier Bardem bregður aftur á móti fyrir í hlutverki Salazar kafteins og virðist honum vera nokkuð illa við Jack Sparrow.
Samkvæmt Guardian fjallar myndin um Jack Sparrow. Hann þarf að finna þrífork Poseidon til þess að berjast gegn Salazar og draugum hans.
Pirates of the Caribbean: Dead men tell no tales verður frumsýnd í maí.