Byssusamtök hæðast að Kim Kardashian Samúel Karl Ólason skrifar 3. október 2016 20:46 Kim Kardashian West. Vísir/EPA Samtök byssueigenda í Bandaríkjunum (NRA) hæddust að því að Kim Kardashian hefði orðið fyrir vopnuðu ráni í París. Tveir vopnaðir menn, klæddir sem lögregluþjónar, ruddust inn til hennar og stálu skartgripum sem metnir eru á hundruð milljóna króna. Ránið varð í veglegri íbúð sem Kardashian og föruneyti hennar hafði leigt fyrir dvölina vegna tískuvikunnar í París. Íbúðin er í áttunda hverfi Parísar. Í húsinu eru níu íbúðir sem hægt er að leigja. Eru þær afar vel búnar og vinsælar í heimi fræga fólksins enda auðvelt að forðast ágenga ljósmyndara sé hafist við í íbúðinni.Sjá einnig: Kim Kardashian rænd: Hvað gerðist í París? Samtökin NRA hafa tíst um atvikið á síðustu klukkustundum þar sem þau virðast gera grín að stöðu Kim Kardashian varðandi byssueign í Bandaríkjunum. Hún er „tögguð“ í einu tístinu. Samtökin notuðu tækifærið til að koma andstöðu sinni við hertar bakgrunnsskoðanir vegna byssukaupa á framfæri. „Bíddu, glæpamenn beindu byssum að Kim Kardashian í París? Hvernig er það mögulegt? Veit einhver hvort að þeir hafi komist í gegnum bakgrunnsskoðun fyrst?“ segir í einu tístinu, en sjá má nokkur hér að neðan.Wait, criminals held @KimKardashian at gunpoint in Paris? How is that possible? Does anyone know if they passed a background check first?— NRA (@NRA) October 3, 2016 It's shocking that these criminals did not subject themselves to Paris' strict #guncontrol laws before committing this awful crime.— NRA (@NRA) October 3, 2016 Stronger gun laws… like the ones they have in Paris? #askingforafriend https://t.co/xHUhViDtpN— NRA (@NRA) October 3, 2016 Kim Kardashian tísti í sumar um það að öldungaþing Bandaríkjanna hefði ekki samþykkt lög um hertar bakgrunnsskoðanir, eins og Huffington Post bendir á.The fact that anyone can so easily access guns is so scary & after all of the devastating loss the Senate should have not failed us!!!— Kim Kardashian West (@KimKardashian) June 21, 2016 Tengdar fréttir Kim Kardashian rænd: Hvað gerðist í París? Ljóst er að ræningjarnir komust í burtu með skargripi sem metnir eru á hundruð milljóna og er þeirra leitað. Margt er á huldu varðandi ránið en hér er farið yfir það sem er vitað. 3. október 2016 16:46 Kim bundin, kefluð og hent í baðkar: Bað ræningjana að þyrma lífi sínu Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian var rænd af tveimur vopnuðum mönnum í París í Frakklandi í gærkvöldi. 3. október 2016 14:10 James Corden stendur vörð um Kim Kardashian: „Verið góð eða haldið kjafti“ Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian var rænd af tveimur vopnuðum mönnum í París í Frakklandi í gærkvöldi. 3. október 2016 13:30 Sjáðu þegar Kanye West strunsaði af sviðinu þegar hann frétti af ráninu Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian var rænd af tveimur vopnuðum mönnum í París í Frakklandi í gærkvöldi. 3. október 2016 10:30 Kim Kardashian rænd af vopnuðum mönnum í París Tveir menn eru sagðir hafa dregið upp byssur og látið greipar sópa um hótelherbergi hennar. 3. október 2016 07:38 Mest lesið Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Innlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Innlent Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Innlent Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Erlent Afturkalla átta friðlýsingar Innlent Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Innlent Fleiri fréttir Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Sjá meira
Samtök byssueigenda í Bandaríkjunum (NRA) hæddust að því að Kim Kardashian hefði orðið fyrir vopnuðu ráni í París. Tveir vopnaðir menn, klæddir sem lögregluþjónar, ruddust inn til hennar og stálu skartgripum sem metnir eru á hundruð milljóna króna. Ránið varð í veglegri íbúð sem Kardashian og föruneyti hennar hafði leigt fyrir dvölina vegna tískuvikunnar í París. Íbúðin er í áttunda hverfi Parísar. Í húsinu eru níu íbúðir sem hægt er að leigja. Eru þær afar vel búnar og vinsælar í heimi fræga fólksins enda auðvelt að forðast ágenga ljósmyndara sé hafist við í íbúðinni.Sjá einnig: Kim Kardashian rænd: Hvað gerðist í París? Samtökin NRA hafa tíst um atvikið á síðustu klukkustundum þar sem þau virðast gera grín að stöðu Kim Kardashian varðandi byssueign í Bandaríkjunum. Hún er „tögguð“ í einu tístinu. Samtökin notuðu tækifærið til að koma andstöðu sinni við hertar bakgrunnsskoðanir vegna byssukaupa á framfæri. „Bíddu, glæpamenn beindu byssum að Kim Kardashian í París? Hvernig er það mögulegt? Veit einhver hvort að þeir hafi komist í gegnum bakgrunnsskoðun fyrst?“ segir í einu tístinu, en sjá má nokkur hér að neðan.Wait, criminals held @KimKardashian at gunpoint in Paris? How is that possible? Does anyone know if they passed a background check first?— NRA (@NRA) October 3, 2016 It's shocking that these criminals did not subject themselves to Paris' strict #guncontrol laws before committing this awful crime.— NRA (@NRA) October 3, 2016 Stronger gun laws… like the ones they have in Paris? #askingforafriend https://t.co/xHUhViDtpN— NRA (@NRA) October 3, 2016 Kim Kardashian tísti í sumar um það að öldungaþing Bandaríkjanna hefði ekki samþykkt lög um hertar bakgrunnsskoðanir, eins og Huffington Post bendir á.The fact that anyone can so easily access guns is so scary & after all of the devastating loss the Senate should have not failed us!!!— Kim Kardashian West (@KimKardashian) June 21, 2016
Tengdar fréttir Kim Kardashian rænd: Hvað gerðist í París? Ljóst er að ræningjarnir komust í burtu með skargripi sem metnir eru á hundruð milljóna og er þeirra leitað. Margt er á huldu varðandi ránið en hér er farið yfir það sem er vitað. 3. október 2016 16:46 Kim bundin, kefluð og hent í baðkar: Bað ræningjana að þyrma lífi sínu Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian var rænd af tveimur vopnuðum mönnum í París í Frakklandi í gærkvöldi. 3. október 2016 14:10 James Corden stendur vörð um Kim Kardashian: „Verið góð eða haldið kjafti“ Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian var rænd af tveimur vopnuðum mönnum í París í Frakklandi í gærkvöldi. 3. október 2016 13:30 Sjáðu þegar Kanye West strunsaði af sviðinu þegar hann frétti af ráninu Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian var rænd af tveimur vopnuðum mönnum í París í Frakklandi í gærkvöldi. 3. október 2016 10:30 Kim Kardashian rænd af vopnuðum mönnum í París Tveir menn eru sagðir hafa dregið upp byssur og látið greipar sópa um hótelherbergi hennar. 3. október 2016 07:38 Mest lesið Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Innlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Innlent Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Innlent Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Erlent Afturkalla átta friðlýsingar Innlent Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Innlent Fleiri fréttir Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Sjá meira
Kim Kardashian rænd: Hvað gerðist í París? Ljóst er að ræningjarnir komust í burtu með skargripi sem metnir eru á hundruð milljóna og er þeirra leitað. Margt er á huldu varðandi ránið en hér er farið yfir það sem er vitað. 3. október 2016 16:46
Kim bundin, kefluð og hent í baðkar: Bað ræningjana að þyrma lífi sínu Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian var rænd af tveimur vopnuðum mönnum í París í Frakklandi í gærkvöldi. 3. október 2016 14:10
James Corden stendur vörð um Kim Kardashian: „Verið góð eða haldið kjafti“ Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian var rænd af tveimur vopnuðum mönnum í París í Frakklandi í gærkvöldi. 3. október 2016 13:30
Sjáðu þegar Kanye West strunsaði af sviðinu þegar hann frétti af ráninu Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian var rænd af tveimur vopnuðum mönnum í París í Frakklandi í gærkvöldi. 3. október 2016 10:30
Kim Kardashian rænd af vopnuðum mönnum í París Tveir menn eru sagðir hafa dregið upp byssur og látið greipar sópa um hótelherbergi hennar. 3. október 2016 07:38