Tattúbar í 8 ára afmælisveislu igló+indi Ritstjórn skrifar 3. október 2016 11:00 Myndir/Björg Vigfúsdóttir Íslenska barnafatamerkið igló+indi hélt upp á átta ára afmæli sitt um helgina í verslun sinni í Smáralind. Fjölmargir lögðu leið sína í verslunina til að fagna enda mikið um dýrðir með glæsilegum veitingum, blöðrum og heilum tattúbar fyrir unga afmælisgesti. Igló+Indi var stofnað árið 2008 af fatahönnuðinum Helgu Ólafsdóttur og rekur í dag tvær verslanir hér á landi, í Smáralind og á Skólavörðustíg, sem og vefverslunina Igloindi.com. Vörur frá merkinu eru svo seldar í yfir 100 verslunum út um allan heim en þær eru framleiddar úr GOTS vottaðri lífrænni bómull í Portúgal. Nýjar línur frá merkinu koma tvisvar á ári sem og smærri línur inn á milli í takmörkuðu upplagi. Myndirnar tók Björg Vigfúsdóttir. Mest lesið Ert þú næsta undirfatafyrirsæta Lindex? Glamour Gleðin ríkjandi en undirtónninn alvarlegri Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Könnun Glamour: Hverjar eru þínar fatavenjur? Glamour Transmanneskja á forsíðu National Geographic í fyrsta sinn Glamour Tomboy stíllinn fer stjörnunum vel Glamour Karlie Kloss verður þáttastjórnandi í nýrri sjónvarpsseríu Glamour Kate Middleton klæddist uppáhalds kórónu Díönu Glamour Kylie Jenner gefur út sitt eigið dagatal Glamour Kate Moss prýðir forsíðu Vogue í 38. skiptið Glamour
Íslenska barnafatamerkið igló+indi hélt upp á átta ára afmæli sitt um helgina í verslun sinni í Smáralind. Fjölmargir lögðu leið sína í verslunina til að fagna enda mikið um dýrðir með glæsilegum veitingum, blöðrum og heilum tattúbar fyrir unga afmælisgesti. Igló+Indi var stofnað árið 2008 af fatahönnuðinum Helgu Ólafsdóttur og rekur í dag tvær verslanir hér á landi, í Smáralind og á Skólavörðustíg, sem og vefverslunina Igloindi.com. Vörur frá merkinu eru svo seldar í yfir 100 verslunum út um allan heim en þær eru framleiddar úr GOTS vottaðri lífrænni bómull í Portúgal. Nýjar línur frá merkinu koma tvisvar á ári sem og smærri línur inn á milli í takmörkuðu upplagi. Myndirnar tók Björg Vigfúsdóttir.
Mest lesið Ert þú næsta undirfatafyrirsæta Lindex? Glamour Gleðin ríkjandi en undirtónninn alvarlegri Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Könnun Glamour: Hverjar eru þínar fatavenjur? Glamour Transmanneskja á forsíðu National Geographic í fyrsta sinn Glamour Tomboy stíllinn fer stjörnunum vel Glamour Karlie Kloss verður þáttastjórnandi í nýrri sjónvarpsseríu Glamour Kate Middleton klæddist uppáhalds kórónu Díönu Glamour Kylie Jenner gefur út sitt eigið dagatal Glamour Kate Moss prýðir forsíðu Vogue í 38. skiptið Glamour