Gosha Rubchinskiy hættir Ritstjórn skrifar 4. apríl 2018 13:00 Glamour/Getty Rússneska fatamerkið Gosha Rubchinskyi hættir, en það kemur fram á Instagram-síðu merkisins. Merkið er í eigu Gosha Rubchinskyi, og hefur verið starfrækt síðan árið 2008. Hins vegar kemur fram að eitthvað nýtt sé að koma í staðinn. Tekið er fram að árstíðarbundnar fatalínur frá Gosha munu hætta, og að merkið muni hætta sem slíkt. En í þetta er hægt að lesa að Gosha sjálfur er hvergi nærri hættur, heldur er jafnvel að aðlaga sig að breyttum tíma í tískuheiminum. Gosha Rubchinskyi hefur verið gríðarlega vinsælt fatamerki síðustu ár, og hafa verið í samstarfi við Adidas, Burberry, Levi's og Dr Martens. Það er ólíklegt að Gosha sé alveg hættur en við bíðum spenntar eftir næstu skrefum. A post shared by ГОША РУБЧИНСКИЙ (@gosharubchinskiy) on Apr 4, 2018 at 4:09am PDT Mest lesið Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Flip flop skór með hæl Glamour Langar þig í Glamour x Ellingsen hettupeysu? Glamour Kanye stíliserar eiginkonuna Glamour Sjáðu inn í risastóran fataskáp Paris Hilton Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour „Makeup“ mánudagur Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Snyrtivörur innblásnar af strigaskóm Glamour Febrúarblað Glamour er komið út Glamour
Rússneska fatamerkið Gosha Rubchinskyi hættir, en það kemur fram á Instagram-síðu merkisins. Merkið er í eigu Gosha Rubchinskyi, og hefur verið starfrækt síðan árið 2008. Hins vegar kemur fram að eitthvað nýtt sé að koma í staðinn. Tekið er fram að árstíðarbundnar fatalínur frá Gosha munu hætta, og að merkið muni hætta sem slíkt. En í þetta er hægt að lesa að Gosha sjálfur er hvergi nærri hættur, heldur er jafnvel að aðlaga sig að breyttum tíma í tískuheiminum. Gosha Rubchinskyi hefur verið gríðarlega vinsælt fatamerki síðustu ár, og hafa verið í samstarfi við Adidas, Burberry, Levi's og Dr Martens. Það er ólíklegt að Gosha sé alveg hættur en við bíðum spenntar eftir næstu skrefum. A post shared by ГОША РУБЧИНСКИЙ (@gosharubchinskiy) on Apr 4, 2018 at 4:09am PDT
Mest lesið Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Flip flop skór með hæl Glamour Langar þig í Glamour x Ellingsen hettupeysu? Glamour Kanye stíliserar eiginkonuna Glamour Sjáðu inn í risastóran fataskáp Paris Hilton Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour „Makeup“ mánudagur Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Snyrtivörur innblásnar af strigaskóm Glamour Febrúarblað Glamour er komið út Glamour