Septemberspá Siggu Kling – Naut: Ekki sjá eftir neinu! 2. september 2016 09:00 Elsku hjartans Nautið mitt. Þú ert að sjá það betur dag frá degi hversu sterkt þú ert, þú ert að vinna vel í mörgum málum til þess að styrkja þig. Útgeislun þín gefur frá sér mikla mildi. Þú ert snortið yfir litlu hlutunum og yfir þetta tímabil sé ég að þú fyllist þakklæti þó margt hafi verið djöfullega erfitt. Þú átt eftir að elska þessa dásamlegu þrjósku sem mun draga þig þangað sem þú vilt fara. Þú skalt alveg sleppa því samt að vera í keppni við alla. Íhugaðu bara að vera besta útgáfan af sjálfu þér, þú getur ekkert getur verið fullkomnara heldur en það. Mikilvægustu skilaboðin til þín í þessari stjörnuspá eru: Ekki sjá eftir neinu! Það er ástæða fyrir öllu. Þú ert búið að breyta hárrétt, haltu áfram á þessari braut. Fyrir þig, tilfinninganæma nautið mitt, finnur þú fyrir töluverðri sorg yfir einhverju sem þér finnst vera glatað eða týnt. Þú þarft að æfa þig meira í því að gleyma því erfiða, því sú lífsreynsla sem þú hefur gengið í gegnum gerir þig að þeirri dásamlegu hugrökku manneskju sem þú ert. Þakkaðu fyrir það! Þú ert náttúrulega heimakærasta merkið samkvæmt lögmálinu. En til þess að efla þig, þá máttu ekki láta þér líða of vel með það að hanga of mikið heima og skapa þröngsýnar venjur í kringum þig. Lífið er það sem þú venur þig á. Svo ég segi það við þig og mig, nú er akkúrat tímabilið næstu 6 mánuði að setja inn nýjar venjur. Best er að gera lítið í einu, ekki breyta of miklu. Venus er plánetan sem dansar í kringum þig. Þú ert skapað fyrir ástina. Hafðu það samt í huga að þú þarft fyrst að elska sjálft þig áður en þú getur elskað einhverja aðra manneskju. Fjölskylda þín er það dýrmætasta og það verður betri tenging í kringum þig, meiri sameining og þér líður betur og betur. Það getur enginn stjórnað þér eða kúgað þig, þú ert tilfinningaríkt og þótt það hafi komið fyrir að tilfinningarnar hafi borið þig ofurliði og þér fundist þú missa máttinn þá sérðu það núna að það hefur í raun bara eflt þig. Leitaðu eftir vinum sem þú getur treyst, efldu tengslanetið þitt – tvöfaldaðu það að minnsta kosti, því það mun koma þér þangað sem þú þarft. Knús og klapp, þín Sigga KlingFræg Naut: Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska knattspyrnulandsliðsins, Hannes Þór Halldórsson markvörður, Ari Freyr Skúlason landsliðsmaður, Svali Kaldalóns fjölmiðlamógúll, Guðrún Veiga Guðmundsdóttir, rithöfundur og latikokkur, Ellý Ármanns fjölmiðlakona, Friðrik Þór Friðriksson leikstjóri, Valtýr Björn Valtýsson íþróttafréttamaður, Ólafur Ragnar Grímsson forseti, Álfheiður Ingadóttir þingkona, Halldór Laxness, rithöfundur og skáld, Rúnar Freyr Gíslason leikari, Garðar Thor Cortes söngvari, Helga Möller söngkona, Katrín Tanja Davíðsdóttir crossfit-meistari, Nanna Bryndís Hilmarsdóttir söngkona, Pétur Jóhann Sigfússon, Addi Exos dj-snillingur.Sigga Kling verður í beinni sjónvarpsútsendingu á Vísi klukkan 13:00 í dag og geta lesendur sent inn spurningar í athugasemdarkerfinu hér að neðan. Hægt verður að spyrja Siggu um allt á milli himins og jarðar. Einnig má senda inn spurningar á stefanp@365.is. Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Septemberspá Siggu Kling – Bogmaður: Leyfðu þér að sofa aðeins meira Elsku stórkostlegi Bogmaðurinn minn. Þú ert að fara inn í tímabil þar sem allt er að falla í ljúfa löð. 2. september 2016 09:00 Septemberspá Siggu Kling – Meyja: Daðraðu eins og þú eigir lífið að leysa! Elsku hjartans Meyjan mín. Það eru aldeilis margir hlutir að fara að hreyfast í kringum þig. Þú átt eftir að þurfa að vera dálítið á tánum núna á næstunni. 2. september 2016 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Sporðdreki: Það er ekki allt ríkisstjórninni að kenna! Elsku sjóðheiti Sporðdrekinn minn. Það verða aldeilis dásemdar fréttir sem þú færð þegar þú svífur inn í næstu mánuði! 2. september 2016 09:00 Septemberspá Siggu Kling – Vatnsberi: Þarft orku og umhyggju í ástinni Elsku hjartans bjartsýni Vatnsberinn minn. Nú er að duga eða drepast! Standa með sjálfum sér í framtíðarsýninni og stökkva á bólakaf út í djúpu laugina. 2. september 2016 09:00 Septemberspá Siggu Kling – Vog: Hættu að reyna að láta öllum líða vel Elsku hjartans Vogin mín. Þú ert að fara inn í tímabil upprisu núna. Þú ert hálfkvíðin þegar sumrinu er að ljúka því þú hefur áhyggjur af því að þú sért ekki búin að gera nóg. 2. september 2016 09:00 Septemberspá Siggu Kling – Steingeit: Í þér býr elsta sálin Elsku fallega Steingeitin mín. Það er svolítið algengt að það séu miklar tilfinningar og álag hjá þér í kringum árstíðaskipti; þegar veturinn byrjar, þegar vorið byrjar, þegar sumarið byrjar eða eins og núna, þegar haustið byrjar. 2. september 2016 09:00 Septemberspá Siggu Kling – Ljón: Krafturinn eykst í kringum þig Það fer að ganga betur í fjármálum þegar það haustar og þú sérð að allt reddast. 2. september 2016 09:00 Septemberspá Siggu Kling – Fiskar: Hreinskilnislegt hrós leysir ýmislegt Elsku glansandi fallegi Fiskurinn minn. Ég á reyndar að segja elsku fiskarnir mínir því fiskar eru eina merkið sem er í fleirtölu, því það eru alltaf tveir fiskar. 2. september 2016 09:00 Mest lesið Madonna og Elton John grafa stríðsöxina Lífið Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Lífið „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Lífið Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Lífið Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Lífið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada Lífið Með skottið fullt af próteini Lífið Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fleiri fréttir Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Sjá meira
Elsku hjartans Nautið mitt. Þú ert að sjá það betur dag frá degi hversu sterkt þú ert, þú ert að vinna vel í mörgum málum til þess að styrkja þig. Útgeislun þín gefur frá sér mikla mildi. Þú ert snortið yfir litlu hlutunum og yfir þetta tímabil sé ég að þú fyllist þakklæti þó margt hafi verið djöfullega erfitt. Þú átt eftir að elska þessa dásamlegu þrjósku sem mun draga þig þangað sem þú vilt fara. Þú skalt alveg sleppa því samt að vera í keppni við alla. Íhugaðu bara að vera besta útgáfan af sjálfu þér, þú getur ekkert getur verið fullkomnara heldur en það. Mikilvægustu skilaboðin til þín í þessari stjörnuspá eru: Ekki sjá eftir neinu! Það er ástæða fyrir öllu. Þú ert búið að breyta hárrétt, haltu áfram á þessari braut. Fyrir þig, tilfinninganæma nautið mitt, finnur þú fyrir töluverðri sorg yfir einhverju sem þér finnst vera glatað eða týnt. Þú þarft að æfa þig meira í því að gleyma því erfiða, því sú lífsreynsla sem þú hefur gengið í gegnum gerir þig að þeirri dásamlegu hugrökku manneskju sem þú ert. Þakkaðu fyrir það! Þú ert náttúrulega heimakærasta merkið samkvæmt lögmálinu. En til þess að efla þig, þá máttu ekki láta þér líða of vel með það að hanga of mikið heima og skapa þröngsýnar venjur í kringum þig. Lífið er það sem þú venur þig á. Svo ég segi það við þig og mig, nú er akkúrat tímabilið næstu 6 mánuði að setja inn nýjar venjur. Best er að gera lítið í einu, ekki breyta of miklu. Venus er plánetan sem dansar í kringum þig. Þú ert skapað fyrir ástina. Hafðu það samt í huga að þú þarft fyrst að elska sjálft þig áður en þú getur elskað einhverja aðra manneskju. Fjölskylda þín er það dýrmætasta og það verður betri tenging í kringum þig, meiri sameining og þér líður betur og betur. Það getur enginn stjórnað þér eða kúgað þig, þú ert tilfinningaríkt og þótt það hafi komið fyrir að tilfinningarnar hafi borið þig ofurliði og þér fundist þú missa máttinn þá sérðu það núna að það hefur í raun bara eflt þig. Leitaðu eftir vinum sem þú getur treyst, efldu tengslanetið þitt – tvöfaldaðu það að minnsta kosti, því það mun koma þér þangað sem þú þarft. Knús og klapp, þín Sigga KlingFræg Naut: Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska knattspyrnulandsliðsins, Hannes Þór Halldórsson markvörður, Ari Freyr Skúlason landsliðsmaður, Svali Kaldalóns fjölmiðlamógúll, Guðrún Veiga Guðmundsdóttir, rithöfundur og latikokkur, Ellý Ármanns fjölmiðlakona, Friðrik Þór Friðriksson leikstjóri, Valtýr Björn Valtýsson íþróttafréttamaður, Ólafur Ragnar Grímsson forseti, Álfheiður Ingadóttir þingkona, Halldór Laxness, rithöfundur og skáld, Rúnar Freyr Gíslason leikari, Garðar Thor Cortes söngvari, Helga Möller söngkona, Katrín Tanja Davíðsdóttir crossfit-meistari, Nanna Bryndís Hilmarsdóttir söngkona, Pétur Jóhann Sigfússon, Addi Exos dj-snillingur.Sigga Kling verður í beinni sjónvarpsútsendingu á Vísi klukkan 13:00 í dag og geta lesendur sent inn spurningar í athugasemdarkerfinu hér að neðan. Hægt verður að spyrja Siggu um allt á milli himins og jarðar. Einnig má senda inn spurningar á stefanp@365.is.
Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Septemberspá Siggu Kling – Bogmaður: Leyfðu þér að sofa aðeins meira Elsku stórkostlegi Bogmaðurinn minn. Þú ert að fara inn í tímabil þar sem allt er að falla í ljúfa löð. 2. september 2016 09:00 Septemberspá Siggu Kling – Meyja: Daðraðu eins og þú eigir lífið að leysa! Elsku hjartans Meyjan mín. Það eru aldeilis margir hlutir að fara að hreyfast í kringum þig. Þú átt eftir að þurfa að vera dálítið á tánum núna á næstunni. 2. september 2016 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Sporðdreki: Það er ekki allt ríkisstjórninni að kenna! Elsku sjóðheiti Sporðdrekinn minn. Það verða aldeilis dásemdar fréttir sem þú færð þegar þú svífur inn í næstu mánuði! 2. september 2016 09:00 Septemberspá Siggu Kling – Vatnsberi: Þarft orku og umhyggju í ástinni Elsku hjartans bjartsýni Vatnsberinn minn. Nú er að duga eða drepast! Standa með sjálfum sér í framtíðarsýninni og stökkva á bólakaf út í djúpu laugina. 2. september 2016 09:00 Septemberspá Siggu Kling – Vog: Hættu að reyna að láta öllum líða vel Elsku hjartans Vogin mín. Þú ert að fara inn í tímabil upprisu núna. Þú ert hálfkvíðin þegar sumrinu er að ljúka því þú hefur áhyggjur af því að þú sért ekki búin að gera nóg. 2. september 2016 09:00 Septemberspá Siggu Kling – Steingeit: Í þér býr elsta sálin Elsku fallega Steingeitin mín. Það er svolítið algengt að það séu miklar tilfinningar og álag hjá þér í kringum árstíðaskipti; þegar veturinn byrjar, þegar vorið byrjar, þegar sumarið byrjar eða eins og núna, þegar haustið byrjar. 2. september 2016 09:00 Septemberspá Siggu Kling – Ljón: Krafturinn eykst í kringum þig Það fer að ganga betur í fjármálum þegar það haustar og þú sérð að allt reddast. 2. september 2016 09:00 Septemberspá Siggu Kling – Fiskar: Hreinskilnislegt hrós leysir ýmislegt Elsku glansandi fallegi Fiskurinn minn. Ég á reyndar að segja elsku fiskarnir mínir því fiskar eru eina merkið sem er í fleirtölu, því það eru alltaf tveir fiskar. 2. september 2016 09:00 Mest lesið Madonna og Elton John grafa stríðsöxina Lífið Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Lífið „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Lífið Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Lífið Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Lífið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada Lífið Með skottið fullt af próteini Lífið Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fleiri fréttir Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Sjá meira
Septemberspá Siggu Kling – Bogmaður: Leyfðu þér að sofa aðeins meira Elsku stórkostlegi Bogmaðurinn minn. Þú ert að fara inn í tímabil þar sem allt er að falla í ljúfa löð. 2. september 2016 09:00
Septemberspá Siggu Kling – Meyja: Daðraðu eins og þú eigir lífið að leysa! Elsku hjartans Meyjan mín. Það eru aldeilis margir hlutir að fara að hreyfast í kringum þig. Þú átt eftir að þurfa að vera dálítið á tánum núna á næstunni. 2. september 2016 09:00
Stjörnuspá Siggu Kling – Sporðdreki: Það er ekki allt ríkisstjórninni að kenna! Elsku sjóðheiti Sporðdrekinn minn. Það verða aldeilis dásemdar fréttir sem þú færð þegar þú svífur inn í næstu mánuði! 2. september 2016 09:00
Septemberspá Siggu Kling – Vatnsberi: Þarft orku og umhyggju í ástinni Elsku hjartans bjartsýni Vatnsberinn minn. Nú er að duga eða drepast! Standa með sjálfum sér í framtíðarsýninni og stökkva á bólakaf út í djúpu laugina. 2. september 2016 09:00
Septemberspá Siggu Kling – Vog: Hættu að reyna að láta öllum líða vel Elsku hjartans Vogin mín. Þú ert að fara inn í tímabil upprisu núna. Þú ert hálfkvíðin þegar sumrinu er að ljúka því þú hefur áhyggjur af því að þú sért ekki búin að gera nóg. 2. september 2016 09:00
Septemberspá Siggu Kling – Steingeit: Í þér býr elsta sálin Elsku fallega Steingeitin mín. Það er svolítið algengt að það séu miklar tilfinningar og álag hjá þér í kringum árstíðaskipti; þegar veturinn byrjar, þegar vorið byrjar, þegar sumarið byrjar eða eins og núna, þegar haustið byrjar. 2. september 2016 09:00
Septemberspá Siggu Kling – Ljón: Krafturinn eykst í kringum þig Það fer að ganga betur í fjármálum þegar það haustar og þú sérð að allt reddast. 2. september 2016 09:00
Septemberspá Siggu Kling – Fiskar: Hreinskilnislegt hrós leysir ýmislegt Elsku glansandi fallegi Fiskurinn minn. Ég á reyndar að segja elsku fiskarnir mínir því fiskar eru eina merkið sem er í fleirtölu, því það eru alltaf tveir fiskar. 2. september 2016 09:00