Tónlist

Vinsælustu tónlistarmyndbönd Youtube á árinu

Samúel Karl Ólason skrifar
Efst á listanum er lagið Work from Home með Fifth Harmony og Ty Dolla $ign, sem búið er að horfa á tæplega 1,2 milljarða sinnum.
Efst á listanum er lagið Work from Home með Fifth Harmony og Ty Dolla $ign, sem búið er að horfa á tæplega 1,2 milljarða sinnum.
Myndbandaveitan Youtube er sú stærsta í heiminum. Þar er hægt að finna myndbönd af öllu mögulegu, en einnig má finna tónlistarmyndbönd þar. Youtube hefur nú birt lista yfir þau tónlistarmyndbönd sem oftast var horft á í ár.

Efst á listanum er lagið Work from Home með Fifth Harmony og Ty Dolla $ign, sem búið er að horfa á tæplega 1,2 milljarða sinnum.

1. Fifth Harmony - Work from Home ft. Ty Dolla $ign

2. Calvin Harris - This Is What You Came For ft. Rihanna

3. Hasta el Amanecer - Nicky Jam

4.The Chainsmokers - Closer ft. Halsey

5. Rihanna - Work ft. Drake

6. Mike Posner - I Took A Pill In Ibiza (Seeb Remix)

7. Sia - Cheap Thrills ft. Sean Paul

8. ZAYN - Pillowtalk

9. Coldplay - Hymn For The Weekend

10.Twenty One Pilots: Heathens


Tengdar fréttir






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.