Meirihluti Fallujah í höndum stjórnarliða Samúel Karl Ólason skrifar 17. júní 2016 23:40 Herinn hefur sótt að Fallujah síðustu fjórar vikur. Vísir/AFP Írakski herinn hefur náð meirihluta borgarinnar Fallujah úr höndum Íslamska ríkisins. Herinn segir ISIS-liða á undanhaldi en borgin hefur verið eitt helsta vígi samtakanna í landinu frá janúar 2014, um hálfu ári áður en skyndisókn þeirra í norðurhluta landsins hófst. Vígamenn ISIS eru enn með hald á stórum hluta borgarinnar og varnarmálaráðherra Bandaríkjanna segir að enn þurfi að berjast um þau. Talsmaður hersins segir BBC að hann búist við því að Íslamska ríkið muni missa algera stjórn á vígamönnum sínum á næstu klukkustundum. Yfirmaður sérsveita hersins segir herinn stjórna um 80 prósentum af Fallujah. Herinn hefur unnið að frelsun Fallujah síðustu fjórar vikur og hefur sókn þeirra verið studd af loftárásum Bandaríkjanna. Þorp og vegir nærri borginni voru fyrstu skotmörk hersins og var unnið að því að umkringja borgina. Næsta vígi ISIS sem herinn stefnir að því að frelsa er borgin Mosul. Sú sókn hefur verið undirbúin síðustu máuði. Hér að neðan má sjá heimildamynd Vice um baráttuna um Fallujah. Vert er að vara lesendur við grófu myndefni. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Herja á ISIS suður af Mosul Írakskir hermenn, studdir af loftárásum Bandaríkjanna, hertaka þorp nærri borginni. 12. júní 2016 10:45 Óttast að íbúar séu myrtir og pyntaðir af stjórnarliðum Talið er að hundruð súnníta hafi verið pyntaðir og myrtir af vopnuðum sveitum sjíta sem berjist með her Írak að því að frelsa Fallujah úr haldi ISIS. 7. júní 2016 09:54 ISIS sagt hafa komið í veg fyrir flótta tugþúsunda íbúa Fallujah Írakski herinn og vopnaðar sveitir hliðhollar stjórnvöldum hafa sótt borginni úr þremur áttum og eru nærri því að ná inn í miðborg borgarinnar. 31. maí 2016 21:24 Vígamenn sagðir skjóta á borgara á flótta Herinn telur tuga borgara hafa fallið frá því að árásin gegn borginni hófst fyrir um tveimur vikum. 6. júní 2016 13:56 Mæta harðri mótspyrnu við Fallujah Þúsundir almennra borgara sitja fastir í borginni sem herinn og vopnaðar sveitir sitja um. 31. maí 2016 15:25 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Fleiri fréttir Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Sjá meira
Írakski herinn hefur náð meirihluta borgarinnar Fallujah úr höndum Íslamska ríkisins. Herinn segir ISIS-liða á undanhaldi en borgin hefur verið eitt helsta vígi samtakanna í landinu frá janúar 2014, um hálfu ári áður en skyndisókn þeirra í norðurhluta landsins hófst. Vígamenn ISIS eru enn með hald á stórum hluta borgarinnar og varnarmálaráðherra Bandaríkjanna segir að enn þurfi að berjast um þau. Talsmaður hersins segir BBC að hann búist við því að Íslamska ríkið muni missa algera stjórn á vígamönnum sínum á næstu klukkustundum. Yfirmaður sérsveita hersins segir herinn stjórna um 80 prósentum af Fallujah. Herinn hefur unnið að frelsun Fallujah síðustu fjórar vikur og hefur sókn þeirra verið studd af loftárásum Bandaríkjanna. Þorp og vegir nærri borginni voru fyrstu skotmörk hersins og var unnið að því að umkringja borgina. Næsta vígi ISIS sem herinn stefnir að því að frelsa er borgin Mosul. Sú sókn hefur verið undirbúin síðustu máuði. Hér að neðan má sjá heimildamynd Vice um baráttuna um Fallujah. Vert er að vara lesendur við grófu myndefni.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Herja á ISIS suður af Mosul Írakskir hermenn, studdir af loftárásum Bandaríkjanna, hertaka þorp nærri borginni. 12. júní 2016 10:45 Óttast að íbúar séu myrtir og pyntaðir af stjórnarliðum Talið er að hundruð súnníta hafi verið pyntaðir og myrtir af vopnuðum sveitum sjíta sem berjist með her Írak að því að frelsa Fallujah úr haldi ISIS. 7. júní 2016 09:54 ISIS sagt hafa komið í veg fyrir flótta tugþúsunda íbúa Fallujah Írakski herinn og vopnaðar sveitir hliðhollar stjórnvöldum hafa sótt borginni úr þremur áttum og eru nærri því að ná inn í miðborg borgarinnar. 31. maí 2016 21:24 Vígamenn sagðir skjóta á borgara á flótta Herinn telur tuga borgara hafa fallið frá því að árásin gegn borginni hófst fyrir um tveimur vikum. 6. júní 2016 13:56 Mæta harðri mótspyrnu við Fallujah Þúsundir almennra borgara sitja fastir í borginni sem herinn og vopnaðar sveitir sitja um. 31. maí 2016 15:25 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Fleiri fréttir Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Sjá meira
Herja á ISIS suður af Mosul Írakskir hermenn, studdir af loftárásum Bandaríkjanna, hertaka þorp nærri borginni. 12. júní 2016 10:45
Óttast að íbúar séu myrtir og pyntaðir af stjórnarliðum Talið er að hundruð súnníta hafi verið pyntaðir og myrtir af vopnuðum sveitum sjíta sem berjist með her Írak að því að frelsa Fallujah úr haldi ISIS. 7. júní 2016 09:54
ISIS sagt hafa komið í veg fyrir flótta tugþúsunda íbúa Fallujah Írakski herinn og vopnaðar sveitir hliðhollar stjórnvöldum hafa sótt borginni úr þremur áttum og eru nærri því að ná inn í miðborg borgarinnar. 31. maí 2016 21:24
Vígamenn sagðir skjóta á borgara á flótta Herinn telur tuga borgara hafa fallið frá því að árásin gegn borginni hófst fyrir um tveimur vikum. 6. júní 2016 13:56
Mæta harðri mótspyrnu við Fallujah Þúsundir almennra borgara sitja fastir í borginni sem herinn og vopnaðar sveitir sitja um. 31. maí 2016 15:25