Skattyfirvöld í Frakklandi gera húsleit hjá Google Birgir Örn Steinarsson skrifar 24. maí 2016 13:40 Vísir/AFP Skattyfirvöld í París framkvæmdu heljarinnar leit á skrifstofum Google í morgun. Um 100 rannsóknarmenn skattyfirvalda og fimm yfirmenn ruddust inn á skrifstofur fyrirtækisins klukkan fimm í morgun til þess sækja bókhald og önnur gögn. Samkvæmt heimildum franska blaðsins Les Echos greinir frá því að í fyrra hafi verið opnuð rannsókn á fyrirtækinu í Frakklandi sem varðar peningaþvott og fjármálasvik. Google sendi í kjölfarið frá sér fréttatilkynningu þar sem fullyrt var að yfirmenn ætluðu sér að vinna með skattyfirvöldum í landinu til þess að leiða þetta mál til lykta. Þar er einnig fullyrt að fyrirtækið hafi alla tíð fylgt skattalöggjöfinni. The Guardian fjallar ítarlega um málið. Tengdar fréttir Aprílhrekkur Google veldur usla "Það lítur út fyrir að við höfum hrekkt okkur sjálf.“ 1. apríl 2016 13:15 Móðurfyrirtæki Google hagnast minna en gert var ráð fyrir Google hagnast mest á sölu auglýsinga en vöxtur í þeirri deild hefur farið dalandi að undanförnu. 21. apríl 2016 22:25 Stórfyrirtækjum verði gert skylt að birta tölur um tekjur og skatta Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins kynnti nýjar reglur um gagnsæi. Fjölþjóðafyrirtæki geti ekki lengur skotið tekjum undan. Evrópusambandið verður árlega af 50 til 70 milljörðum evra vegna skattaundanskota. 13. apríl 2016 07:00 Mest lesið Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Skattyfirvöld í París framkvæmdu heljarinnar leit á skrifstofum Google í morgun. Um 100 rannsóknarmenn skattyfirvalda og fimm yfirmenn ruddust inn á skrifstofur fyrirtækisins klukkan fimm í morgun til þess sækja bókhald og önnur gögn. Samkvæmt heimildum franska blaðsins Les Echos greinir frá því að í fyrra hafi verið opnuð rannsókn á fyrirtækinu í Frakklandi sem varðar peningaþvott og fjármálasvik. Google sendi í kjölfarið frá sér fréttatilkynningu þar sem fullyrt var að yfirmenn ætluðu sér að vinna með skattyfirvöldum í landinu til þess að leiða þetta mál til lykta. Þar er einnig fullyrt að fyrirtækið hafi alla tíð fylgt skattalöggjöfinni. The Guardian fjallar ítarlega um málið.
Tengdar fréttir Aprílhrekkur Google veldur usla "Það lítur út fyrir að við höfum hrekkt okkur sjálf.“ 1. apríl 2016 13:15 Móðurfyrirtæki Google hagnast minna en gert var ráð fyrir Google hagnast mest á sölu auglýsinga en vöxtur í þeirri deild hefur farið dalandi að undanförnu. 21. apríl 2016 22:25 Stórfyrirtækjum verði gert skylt að birta tölur um tekjur og skatta Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins kynnti nýjar reglur um gagnsæi. Fjölþjóðafyrirtæki geti ekki lengur skotið tekjum undan. Evrópusambandið verður árlega af 50 til 70 milljörðum evra vegna skattaundanskota. 13. apríl 2016 07:00 Mest lesið Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Aprílhrekkur Google veldur usla "Það lítur út fyrir að við höfum hrekkt okkur sjálf.“ 1. apríl 2016 13:15
Móðurfyrirtæki Google hagnast minna en gert var ráð fyrir Google hagnast mest á sölu auglýsinga en vöxtur í þeirri deild hefur farið dalandi að undanförnu. 21. apríl 2016 22:25
Stórfyrirtækjum verði gert skylt að birta tölur um tekjur og skatta Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins kynnti nýjar reglur um gagnsæi. Fjölþjóðafyrirtæki geti ekki lengur skotið tekjum undan. Evrópusambandið verður árlega af 50 til 70 milljörðum evra vegna skattaundanskota. 13. apríl 2016 07:00