Engin sátt er um breytt búvörulög Sveinn Arnarsson skrifar 11. ágúst 2016 07:00 Björt Ólafsdóttir, þingmaður BF Alþingi Þingflokkur Bjartrar framtíðar leggur til einn flokka að búvörulögum verði vísað frá þinginu. Lagt er til að núverandi samningar verði framlengdir og vinna hafin að nýjum samningi sem meiri sátt ríki um. Meirihluti atvinnuveganefndar kynnti í gær breytingar á búvörusamningunum en þær eru ætlaðar til þess að skapa víðtæka sátt um málið í þinginu. Unnið hefur verið að breytingum í sumar og vonaðist Jón Gunnarsson, formaður nefndarinnar, eftir því að þær gætu skapað einróma sátt í nefndinni.Búvörusamningar Sigurðar Inga Jóhannssonar hafa verið harðlega gagnrýndir bæði innan og utan þings af fjölmörgum aðilum.Á þessu stigi ríkir trúnaður um breytingartillögur meirihlutans en samkvæmt heimildum Fréttablaðsins er einn liður þeirra að stytta samningstímann. Björt Ólafsdóttir, þingmaður BF, vildi hvorki staðfesta þann orðróm né neita en sagði stóra ágreininginn ekki þar. Fulltrúi VG í nefndinni, Lilja Rafney Magnúsdóttir, telur breytingarnar vera góðar og hefur látið hafa það eft ir sér að hún geti vel stutt málið eins og það líti út núna. Björt Ólafsdóttir, kollegi Lilju í minnihluta nefndarinnar, segir breytingartillögurnar hins vegar ekki breyta skoðun Bjartrar framtíðar á samningunum. „Eins og þetta lítur út núna er ekki gert ráð fyrir að undanþágur frá samkeppnislögum séu afnumdar,“ segir Björt. „Einnig gera samningar ráð fyrir hækkun á magntollum á mjólkurafurðum og vægi gripagreiðslna aukið sem er framleiðsluhvetjandi og ekki til þess fallið að verja viðkvæmt land á sumum stöðum. Því getum við eins og staðan er núna ekki samþykkt þessa samninga.“Þessi frétt birtist upphaflega í Fréttablaðinu. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Innlent Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Fleiri fréttir „Þau eru bara fyrir“ „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Hvammsvirkjun uppfylli ekki skilyrði Óhugnanlegt að hugsa til þess ef allt hefði ekki farið á besta veg Opið málþing Læknadaga: Næring allra, sérstaklega barna - fjárfesting fyrir framtíðina „Erfiðara að komast að rót vandans með þessum krökkum“ Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Einn af hverjum tuttugu fór í ljós á síðustu tólf mánuðum Bar fyrir sig að barnið hefði byrjað Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Sjá meira
Alþingi Þingflokkur Bjartrar framtíðar leggur til einn flokka að búvörulögum verði vísað frá þinginu. Lagt er til að núverandi samningar verði framlengdir og vinna hafin að nýjum samningi sem meiri sátt ríki um. Meirihluti atvinnuveganefndar kynnti í gær breytingar á búvörusamningunum en þær eru ætlaðar til þess að skapa víðtæka sátt um málið í þinginu. Unnið hefur verið að breytingum í sumar og vonaðist Jón Gunnarsson, formaður nefndarinnar, eftir því að þær gætu skapað einróma sátt í nefndinni.Búvörusamningar Sigurðar Inga Jóhannssonar hafa verið harðlega gagnrýndir bæði innan og utan þings af fjölmörgum aðilum.Á þessu stigi ríkir trúnaður um breytingartillögur meirihlutans en samkvæmt heimildum Fréttablaðsins er einn liður þeirra að stytta samningstímann. Björt Ólafsdóttir, þingmaður BF, vildi hvorki staðfesta þann orðróm né neita en sagði stóra ágreininginn ekki þar. Fulltrúi VG í nefndinni, Lilja Rafney Magnúsdóttir, telur breytingarnar vera góðar og hefur látið hafa það eft ir sér að hún geti vel stutt málið eins og það líti út núna. Björt Ólafsdóttir, kollegi Lilju í minnihluta nefndarinnar, segir breytingartillögurnar hins vegar ekki breyta skoðun Bjartrar framtíðar á samningunum. „Eins og þetta lítur út núna er ekki gert ráð fyrir að undanþágur frá samkeppnislögum séu afnumdar,“ segir Björt. „Einnig gera samningar ráð fyrir hækkun á magntollum á mjólkurafurðum og vægi gripagreiðslna aukið sem er framleiðsluhvetjandi og ekki til þess fallið að verja viðkvæmt land á sumum stöðum. Því getum við eins og staðan er núna ekki samþykkt þessa samninga.“Þessi frétt birtist upphaflega í Fréttablaðinu.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Innlent Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Fleiri fréttir „Þau eru bara fyrir“ „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Hvammsvirkjun uppfylli ekki skilyrði Óhugnanlegt að hugsa til þess ef allt hefði ekki farið á besta veg Opið málþing Læknadaga: Næring allra, sérstaklega barna - fjárfesting fyrir framtíðina „Erfiðara að komast að rót vandans með þessum krökkum“ Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Einn af hverjum tuttugu fór í ljós á síðustu tólf mánuðum Bar fyrir sig að barnið hefði byrjað Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Sjá meira
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent