Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir margt mætti betur fara í þeirri miklu uppbyggingu sem nú á sér stað í miðborg Reykjavíkur.
Gömul hús sé rifin af óþörfu og einsleitni einkenni margar þeirra bygginga sem í staðinn koma. Sigmundur er mikill áhugamaður um skipulagsmál og ræddi þau af mikilli ástríðu í Ísland í dag í kvöld en innslagið má sjá í spilaranum hér að ofan.
Sigmundur Davíð um skipulagsmálin í Reykjavík
Andri Ólafsson skrifar