Fangelsið á Hólmsheiði þykir mikið framfaraskref - Myndir 11. júní 2016 09:30 Í nýja fangelsinu er í fyrsta sinn í íslensku fangelsi íbúð, með litlum bakgarði, þar sem fangar, sem uppfylla öll skilyrði, geta gist með börnum og fjölskyldu. Klefarnir eru meðal annars hugsaðir fyrir fanga sem að eru í aðlögun er varðar umgengnisrétt að börnum eða þegar ættingjar fanga koma langt að til að heimsækja þá. Fangelsið á Hólmsheiði var opnað í gær. Fangelsismálastjóri segir það mikið framfaraskref og lokahnykk í endurbótum á fangelsismálum landsins. Anton Brink, ljósmyndari Fréttablaðsins heimsótti fangelsið og tók myndirnar sem sjá má hér að neðan.Yfirheyrsluherbergi fangelsisins. Gæsluvarðhaldsdómar verða afplánaðir í fangelsinu sem sparar ferðalög frá höfuðborgarsvæðinu miðað við að fangar í gæsluvarðhaldi eru oft yfirheyrðir á Litla-Hrauni.Fangaverðir stóðu heiðursvörð þegar Ólöf Nordal innaríkisráðherra mætti á opnunarathöfn fangelsisins í gær. Pláss verður fyrir 56 fanga í fangelsinu en á móti munu fangelsin í Kópavogi og Hegningarhúsinu loka en þau þykja ekki uppfylla nútímakröfur um fangavist.Stjórnstöð fangelsisins þar sem fangaverðir geta fylgst með öllu sem gerist innan veggja þess og utan. Fyrstu fangarnir koma að líkindum í ágúst þegar starfsfólk hefur lært á öll öryggiskerfi fangelsisins.Úr eldhúsi á kvennagangi fangelsisins má sjá lítinn fangelsisgarð. Kvennfangar sem eru í langtíma afplánun munu geta ræktað eigin matjurtir á meðan á dvölinni stendur.Einn af átta klefum fangelsisins sem ætlað er kvenkyns föngum. Kynin verða aðskilin en einungis kvenkyns fangar munu vera í langtímaafplánun á Hólmsheið. Klefarnir, sem eru tólf fermetrar verða opnir frá morgni til kvölds, en verða læstir yfir nóttina. Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Fleiri fréttir Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Sjá meira
Fangelsið á Hólmsheiði var opnað í gær. Fangelsismálastjóri segir það mikið framfaraskref og lokahnykk í endurbótum á fangelsismálum landsins. Anton Brink, ljósmyndari Fréttablaðsins heimsótti fangelsið og tók myndirnar sem sjá má hér að neðan.Yfirheyrsluherbergi fangelsisins. Gæsluvarðhaldsdómar verða afplánaðir í fangelsinu sem sparar ferðalög frá höfuðborgarsvæðinu miðað við að fangar í gæsluvarðhaldi eru oft yfirheyrðir á Litla-Hrauni.Fangaverðir stóðu heiðursvörð þegar Ólöf Nordal innaríkisráðherra mætti á opnunarathöfn fangelsisins í gær. Pláss verður fyrir 56 fanga í fangelsinu en á móti munu fangelsin í Kópavogi og Hegningarhúsinu loka en þau þykja ekki uppfylla nútímakröfur um fangavist.Stjórnstöð fangelsisins þar sem fangaverðir geta fylgst með öllu sem gerist innan veggja þess og utan. Fyrstu fangarnir koma að líkindum í ágúst þegar starfsfólk hefur lært á öll öryggiskerfi fangelsisins.Úr eldhúsi á kvennagangi fangelsisins má sjá lítinn fangelsisgarð. Kvennfangar sem eru í langtíma afplánun munu geta ræktað eigin matjurtir á meðan á dvölinni stendur.Einn af átta klefum fangelsisins sem ætlað er kvenkyns föngum. Kynin verða aðskilin en einungis kvenkyns fangar munu vera í langtímaafplánun á Hólmsheið. Klefarnir, sem eru tólf fermetrar verða opnir frá morgni til kvölds, en verða læstir yfir nóttina.
Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Fleiri fréttir Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Sjá meira