Hannes sendi landsliðsþjálfaranum tölvupóst Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 11. júní 2016 13:00 Eyjólfur Sverrisson, til vinstri, og Tómas Ingi Tómasson. vísir/pjetur Knattspyrnuferill Hannesar er ólíkur ferli allra annarra í íslenska landsliðinu. Á meðan margir þeirra voru byrjaðir að spila sem atvinnumenn í knattspyrnu nítján ára var Hannes að spila með 2. flokki Leiknis, með þrálát axlarmeiðsli og gat ekki leyft sér að gera sér raunhæfar væntingar um mikinn frama á þessum vettvangi. Hannes var í viðtali við helgarblað Fréttablaðsins í dag og segir þar frá baráttu sinni við meiðsli eftir að hafa farið úr axlarlið í haust. En framan af ferli hans stefndi ekki í að Hannes yrði atvinnumaður í knattspyrnu og landsliðsmarkvörður. „Fótboltinn var fjarlægur veruleiki fyrir mig á þessum árum,“ segir Hannes sem hefur ávallt verið blóðheitur stuðningsmaður landsliðsins. Sérstaklega sem ungur maður. Það var ekki fyrr en hann fór að geta spilað á fullu nokkrum árum síðar að hann leyfði sér að láta sig dreyma á ný. Árið 2005 spilaði hann með Aftureldingu í 2. deildinni sitt fyrsta heila tímabil og ákvað að vekja athygli á sér. „Ég hef nú ekki greint frá þessu áður en ég sendi Eyjólfi Sverrissyni, þjálfara U-21 landsliðsins, skilaboð um að ég teldi mig eiga erindi í liðið og að hann ætti að kíkja á leiki með Aftureldingu,“ útskýrir Hannes og hlær. „Hann svaraði mér. Sagði mér að halda áfram að standa mig og að hann myndi fylgjast með mér.“ Við tóku tímabil hjá Stjörnunni, Fram og KR og eftir hægan en stöðugan uppgang fékk hann sæti í A-landsliðinu árið 2009. Tveimur árum síðar var hann orðinn aðalmarkvörður liðsins. „Árið 2011 samdi ég við KR og vann mér fast sæti í landsliðinu. Þá taldi ég að ég væri búinn að sýna nóg og allt eftir það væri bónus. Það hafði alltaf blundað í mér löngun til að sanna mig og sýna bæði mér og öðrum að ég væri fínasti markvörður,“ segir hann. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Í beinni: Milan - Juventus | Gamla konan enn taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Sjá meira
Knattspyrnuferill Hannesar er ólíkur ferli allra annarra í íslenska landsliðinu. Á meðan margir þeirra voru byrjaðir að spila sem atvinnumenn í knattspyrnu nítján ára var Hannes að spila með 2. flokki Leiknis, með þrálát axlarmeiðsli og gat ekki leyft sér að gera sér raunhæfar væntingar um mikinn frama á þessum vettvangi. Hannes var í viðtali við helgarblað Fréttablaðsins í dag og segir þar frá baráttu sinni við meiðsli eftir að hafa farið úr axlarlið í haust. En framan af ferli hans stefndi ekki í að Hannes yrði atvinnumaður í knattspyrnu og landsliðsmarkvörður. „Fótboltinn var fjarlægur veruleiki fyrir mig á þessum árum,“ segir Hannes sem hefur ávallt verið blóðheitur stuðningsmaður landsliðsins. Sérstaklega sem ungur maður. Það var ekki fyrr en hann fór að geta spilað á fullu nokkrum árum síðar að hann leyfði sér að láta sig dreyma á ný. Árið 2005 spilaði hann með Aftureldingu í 2. deildinni sitt fyrsta heila tímabil og ákvað að vekja athygli á sér. „Ég hef nú ekki greint frá þessu áður en ég sendi Eyjólfi Sverrissyni, þjálfara U-21 landsliðsins, skilaboð um að ég teldi mig eiga erindi í liðið og að hann ætti að kíkja á leiki með Aftureldingu,“ útskýrir Hannes og hlær. „Hann svaraði mér. Sagði mér að halda áfram að standa mig og að hann myndi fylgjast með mér.“ Við tóku tímabil hjá Stjörnunni, Fram og KR og eftir hægan en stöðugan uppgang fékk hann sæti í A-landsliðinu árið 2009. Tveimur árum síðar var hann orðinn aðalmarkvörður liðsins. „Árið 2011 samdi ég við KR og vann mér fast sæti í landsliðinu. Þá taldi ég að ég væri búinn að sýna nóg og allt eftir það væri bónus. Það hafði alltaf blundað í mér löngun til að sanna mig og sýna bæði mér og öðrum að ég væri fínasti markvörður,“ segir hann.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Í beinni: Milan - Juventus | Gamla konan enn taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Sjá meira