Apple ekki með einkarétt á vörumerkinu iPhone í Kína Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 4. maí 2016 08:12 iPhone eða IPHONE? vísir/getty Bandaríska fyrirtækið Apple tapaði á dögunum dómsmáli í Kína sem sneri að því hvort að fyrirtæki þar í landi mætti halda áfram að selja handtöskur og annan varning úr leðri undir nafninu „iPhone.“ Skemmst er frá því að Apple tapaði málinu og kínverska fyrirtækið má halda áfram að merkja vörur sínar með nafni símans en rithátturinn er annar, „IPHONE.“ Málið kom fyrst til kasta kínverskra yfirvalda árið 2012 þegar Apple fór með málið til kínversku einkaleyfisstofunnar. Ekki var fallist á málatilbúnað Apple þar svo fyrirtækið fór með málið fyrir dóm. Niðurstaða dómsins var sem áður segir sú að Apple geti ekki átt einkarétt á vörumerkinu „iPhone“ í Kína þar sem fyrirtækið gat ekki sannað að mati dómsins að það hefði verið vel þekkt merki í landinu þegar kínverska fyrirtækið sótti um sína vörumerkjaskráningu árið 2007. iPhone fór í sölu í Kína árið 2009 en um ári síðar fór kínverska fyrirtækið að merka vöruru sínar með nafninu „IPHONE.“ Mest lesið Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Viðskipti innlent Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Viðskipti innlent Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Viðskipti innlent Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Viðskipti innlent Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Bandaríska fyrirtækið Apple tapaði á dögunum dómsmáli í Kína sem sneri að því hvort að fyrirtæki þar í landi mætti halda áfram að selja handtöskur og annan varning úr leðri undir nafninu „iPhone.“ Skemmst er frá því að Apple tapaði málinu og kínverska fyrirtækið má halda áfram að merkja vörur sínar með nafni símans en rithátturinn er annar, „IPHONE.“ Málið kom fyrst til kasta kínverskra yfirvalda árið 2012 þegar Apple fór með málið til kínversku einkaleyfisstofunnar. Ekki var fallist á málatilbúnað Apple þar svo fyrirtækið fór með málið fyrir dóm. Niðurstaða dómsins var sem áður segir sú að Apple geti ekki átt einkarétt á vörumerkinu „iPhone“ í Kína þar sem fyrirtækið gat ekki sannað að mati dómsins að það hefði verið vel þekkt merki í landinu þegar kínverska fyrirtækið sótti um sína vörumerkjaskráningu árið 2007. iPhone fór í sölu í Kína árið 2009 en um ári síðar fór kínverska fyrirtækið að merka vöruru sínar með nafninu „IPHONE.“
Mest lesið Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Viðskipti innlent Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Viðskipti innlent Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Viðskipti innlent Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Viðskipti innlent Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira