40% fresta læknisheimsókn vegna kostnaðar Snærós Sindradóttir skrifar 4. maí 2016 07:00 Rúnar Vilhjálmsson, prófessor við hjúkrunarfræðideild HÍ, hélt erindi á málþingi BSRB og ASÍ um einkarekstur í heilbrigðisþjónustu í gær. Vísir/Stefán Að meðaltali greiða heimilin í landinu ríflega 145 þúsund krónur á ári í heilbrigðisútgjöld eða 4,3 prósent af ráðstöfunartekjum sínum. Mest greiða öryrkjar eða tæplega 180 þúsund krónur á ári. Þetta kom fram í erindi Rúnars Vilhjálmssonar, prófessors í félagsfræði við hjúkrunardeild Háskóla Íslands, á málþingi BSRB og ASÍ í gær. Yfirskrift málþingsins var: Er einkarekstur í heilbrigðisþjónustu almannahagur? Samkvæmt könnun Rúnars frá árinu 2015 hafa tæp 22 prósent landsmanna frestað læknisþjónustu sem þörf var á síðastliðið hálft ár. Kostnaður læknisþjónustu var í mjög auknum mæli frá árinu 1998 ástæða þess að frestað var að leita til læknis. Árið 1998 frestuðu þrjátíu prósent sjúklinga að sækja sér læknisþjónustu vegna kostnaðar en árið 2015 frestuðu 41,4 prósent því að leita sér hjálpar vegna kostnaðar. „Við erum á svolítið öðru róli en hin Norðurlöndin því við erum að auka einkafjármögnunina en þau hafa leitast við að lækka hana. Það er ekki tilviljun að þeim fjölgar sem fresta vegna kostnaðar. Við höfum verið vafrandi í þessari stefnumörkun og höfum ýmist verið að lækka eða hækka einkafjármögnunina,“ segir Rúnar. Þessi frétt birtist fyrst í Fréttablaðinu þann 4.maí Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Innlent Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Fleiri fréttir „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Tveir ungir á 140 kílómetra hraða Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Sjá meira
Að meðaltali greiða heimilin í landinu ríflega 145 þúsund krónur á ári í heilbrigðisútgjöld eða 4,3 prósent af ráðstöfunartekjum sínum. Mest greiða öryrkjar eða tæplega 180 þúsund krónur á ári. Þetta kom fram í erindi Rúnars Vilhjálmssonar, prófessors í félagsfræði við hjúkrunardeild Háskóla Íslands, á málþingi BSRB og ASÍ í gær. Yfirskrift málþingsins var: Er einkarekstur í heilbrigðisþjónustu almannahagur? Samkvæmt könnun Rúnars frá árinu 2015 hafa tæp 22 prósent landsmanna frestað læknisþjónustu sem þörf var á síðastliðið hálft ár. Kostnaður læknisþjónustu var í mjög auknum mæli frá árinu 1998 ástæða þess að frestað var að leita til læknis. Árið 1998 frestuðu þrjátíu prósent sjúklinga að sækja sér læknisþjónustu vegna kostnaðar en árið 2015 frestuðu 41,4 prósent því að leita sér hjálpar vegna kostnaðar. „Við erum á svolítið öðru róli en hin Norðurlöndin því við erum að auka einkafjármögnunina en þau hafa leitast við að lækka hana. Það er ekki tilviljun að þeim fjölgar sem fresta vegna kostnaðar. Við höfum verið vafrandi í þessari stefnumörkun og höfum ýmist verið að lækka eða hækka einkafjármögnunina,“ segir Rúnar. Þessi frétt birtist fyrst í Fréttablaðinu þann 4.maí
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Innlent Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Fleiri fréttir „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Tveir ungir á 140 kílómetra hraða Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Sjá meira