Kosningaþátttakan það sem er mest spennandi Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 23. júní 2016 15:30 Eiríkur Bergmann prófessor í stjórnmálafræði segir nýjustu skoðanakönnun Fréttablaðsins, Stöðvar 2 og Vísis sýna nokkuð óbreytt ástand meðal frambjóðenda. „Þessi mynd er nú ansi föst í sessi verður að segjast. Þó svo að við sjáum nokkra hreyfingu er þetta ekki gjörbreyting á stóru myndinni,“ segir hann. „Fréttirnar eru þær að Guðni sígur svolítið. Nokkuð sem maður gat átt von á með frambjóðanda sem var með svona gífurlega mikið fylgi. Halla stekkur upp en þó munar þrjátíu prósentum á þeim sem er geinvænlegur munur þegar tveir dagar eru til kosninga,“ segir Eiríkur. „Mesta spennan í þessu forsetakjöri núna er kosningaþátttakan sjálf á kjördag. Hún gæti breytt þessari mynd. Ef að kosningaþátttaka er lág gæti önnur niðurstaða komið úr kjörkössunum er blasir við núna.“ Guðni Th. Jóhannesson nýtur stuðnings 49 prósenta þeirra sem afstöðu taka í nýrri könnun Fréttablaðsins, Stöðvar 2 og Vísis. Forskot Guðna er enn nokkuð öruggt en hann er með 30 prósenta forskot á næsta frambjóðanda. Halla Tómasdóttir er með stuðning 19,6 prósenta þeirra sem afstöðu taka í könnuninni og bætir við sig tíu prósentustigum frá könnuninni í síðustu viku. Þá segjast 12,9 prósent ætla að kjósa Andra Snæ Magnason og 12,4 prósent Davíð Oddsson. Samkvæmt könnuninni minnkar fylgi við Andra Snæ um 0,2 prósent milli vikna en það er innan vikmarka. Fylgi við Davíð minnkar um 3,7 prósent. Sturla Jónsson mælist núna með 2,5 prósent, en aðrir eru með minna fylgi.Create bar charts Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Fleiri fréttir „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Sjá meira
Eiríkur Bergmann prófessor í stjórnmálafræði segir nýjustu skoðanakönnun Fréttablaðsins, Stöðvar 2 og Vísis sýna nokkuð óbreytt ástand meðal frambjóðenda. „Þessi mynd er nú ansi föst í sessi verður að segjast. Þó svo að við sjáum nokkra hreyfingu er þetta ekki gjörbreyting á stóru myndinni,“ segir hann. „Fréttirnar eru þær að Guðni sígur svolítið. Nokkuð sem maður gat átt von á með frambjóðanda sem var með svona gífurlega mikið fylgi. Halla stekkur upp en þó munar þrjátíu prósentum á þeim sem er geinvænlegur munur þegar tveir dagar eru til kosninga,“ segir Eiríkur. „Mesta spennan í þessu forsetakjöri núna er kosningaþátttakan sjálf á kjördag. Hún gæti breytt þessari mynd. Ef að kosningaþátttaka er lág gæti önnur niðurstaða komið úr kjörkössunum er blasir við núna.“ Guðni Th. Jóhannesson nýtur stuðnings 49 prósenta þeirra sem afstöðu taka í nýrri könnun Fréttablaðsins, Stöðvar 2 og Vísis. Forskot Guðna er enn nokkuð öruggt en hann er með 30 prósenta forskot á næsta frambjóðanda. Halla Tómasdóttir er með stuðning 19,6 prósenta þeirra sem afstöðu taka í könnuninni og bætir við sig tíu prósentustigum frá könnuninni í síðustu viku. Þá segjast 12,9 prósent ætla að kjósa Andra Snæ Magnason og 12,4 prósent Davíð Oddsson. Samkvæmt könnuninni minnkar fylgi við Andra Snæ um 0,2 prósent milli vikna en það er innan vikmarka. Fylgi við Davíð minnkar um 3,7 prósent. Sturla Jónsson mælist núna með 2,5 prósent, en aðrir eru með minna fylgi.Create bar charts
Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Fleiri fréttir „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Sjá meira