Halla sækir á Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 24. júní 2016 14:03 Kosið verður á morgun. Vísir/Eyþór Guðni Th. Jóhannesson er með 44,6 prósent fylgi til embættis forseta Íslands samkvæmt nýrri könnun Gallup. Halla Tómasdóttir fylgir á eftir með 18,6 prósent fylgi. RÚV greinir frá.Davið Oddsson er í þriðja sæti með rúmlega 16 prósent fylgi en þar á eftir er Andri Snær Magnason með tæplega sextán prósent fylgi. Sturla Jónsson er með 2,5 prósent fylgi en aðrir frambjóðendur mælast með minna fylgi. Guðni tapar um 6 prósent fylgi sé miðað við síðustu könnun Galluð þar sem hann mældist með 51 prósent fylgi. Þetta rímar við könnun Fréttablaðsins, Stöðvar 2 og Vísis þar sem hann mældist með sjö prósent minna fylgi en frá síðustu könnun. Halla Tómasdóttir bætir vel við sig, líkt og í könnun Fréttablaðsins, Stöðvar 2 og Vísis þar sem hún mældist með 19,6 prósent fylgi en þar áður hafði hún mælst með um tíu prósent fylgi. Könnunin var gerð fyrir RÚV dagana 20. - 24. júní. Könnunin var net- og símakönnun, úrtakið var 2901, 1651 svaraði eða 56,9 prósent. 89,1 prósent sem svöruðu könnuninni, tóku afstöðu. Fjögur prósent sögðust ekki ætla að kjósa eða skila auðu og rétt tæplega sjö prósent neituðu að svara eða höfðu ekki gert upp hug sinn. Kosið verður á morgun, laugardag. Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Halla: Það getur enn margt gerst fram að kosningum Halla Tómasdóttir er hrærð yfir stuðningnum en hún mælist með næstmest fylgi í nýrri könnun Fréttablaðsins. 23. júní 2016 09:57 Davíð vill meina að þöggun ríki um Guðna: „Ef ég hefði sagt það þá hefðu báðar fréttastöðvarnar mætt heim til mín“ Guðni Th. Jóhannesson sagðist ekki hafa tekið eftir þöggun í fjölmiðlum um sig, hvað þá í Morgunblaðinu þar sem fjallað er um hann á síðu eftir síðu. 23. júní 2016 19:51 Allt sem þú þarft að vita fyrir forsetakosningarnar á morgun Hvar á ég að kjósa? Má ég kjósa? Hvar verða kosningavökurnar? 24. júní 2016 13:26 Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Guðni Th. Jóhannesson er með 44,6 prósent fylgi til embættis forseta Íslands samkvæmt nýrri könnun Gallup. Halla Tómasdóttir fylgir á eftir með 18,6 prósent fylgi. RÚV greinir frá.Davið Oddsson er í þriðja sæti með rúmlega 16 prósent fylgi en þar á eftir er Andri Snær Magnason með tæplega sextán prósent fylgi. Sturla Jónsson er með 2,5 prósent fylgi en aðrir frambjóðendur mælast með minna fylgi. Guðni tapar um 6 prósent fylgi sé miðað við síðustu könnun Galluð þar sem hann mældist með 51 prósent fylgi. Þetta rímar við könnun Fréttablaðsins, Stöðvar 2 og Vísis þar sem hann mældist með sjö prósent minna fylgi en frá síðustu könnun. Halla Tómasdóttir bætir vel við sig, líkt og í könnun Fréttablaðsins, Stöðvar 2 og Vísis þar sem hún mældist með 19,6 prósent fylgi en þar áður hafði hún mælst með um tíu prósent fylgi. Könnunin var gerð fyrir RÚV dagana 20. - 24. júní. Könnunin var net- og símakönnun, úrtakið var 2901, 1651 svaraði eða 56,9 prósent. 89,1 prósent sem svöruðu könnuninni, tóku afstöðu. Fjögur prósent sögðust ekki ætla að kjósa eða skila auðu og rétt tæplega sjö prósent neituðu að svara eða höfðu ekki gert upp hug sinn. Kosið verður á morgun, laugardag.
Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Halla: Það getur enn margt gerst fram að kosningum Halla Tómasdóttir er hrærð yfir stuðningnum en hún mælist með næstmest fylgi í nýrri könnun Fréttablaðsins. 23. júní 2016 09:57 Davíð vill meina að þöggun ríki um Guðna: „Ef ég hefði sagt það þá hefðu báðar fréttastöðvarnar mætt heim til mín“ Guðni Th. Jóhannesson sagðist ekki hafa tekið eftir þöggun í fjölmiðlum um sig, hvað þá í Morgunblaðinu þar sem fjallað er um hann á síðu eftir síðu. 23. júní 2016 19:51 Allt sem þú þarft að vita fyrir forsetakosningarnar á morgun Hvar á ég að kjósa? Má ég kjósa? Hvar verða kosningavökurnar? 24. júní 2016 13:26 Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Halla: Það getur enn margt gerst fram að kosningum Halla Tómasdóttir er hrærð yfir stuðningnum en hún mælist með næstmest fylgi í nýrri könnun Fréttablaðsins. 23. júní 2016 09:57
Davíð vill meina að þöggun ríki um Guðna: „Ef ég hefði sagt það þá hefðu báðar fréttastöðvarnar mætt heim til mín“ Guðni Th. Jóhannesson sagðist ekki hafa tekið eftir þöggun í fjölmiðlum um sig, hvað þá í Morgunblaðinu þar sem fjallað er um hann á síðu eftir síðu. 23. júní 2016 19:51
Allt sem þú þarft að vita fyrir forsetakosningarnar á morgun Hvar á ég að kjósa? Má ég kjósa? Hvar verða kosningavökurnar? 24. júní 2016 13:26