Tómas Jónsson stofnaði hljómsveit í eigin nafni Birgir Örn Steinarsson skrifar 7. júlí 2016 15:57 Hljómsveitin Tómas Jónsson (f.v.); Tómas, Rögnvaldur, Magnús og Guðmundur. Vísir Tónlistarmaðurinn Tómas Jónsson sem hefur hingað til haldið sig næst til hliðar við sviðsljósið ætlar að stíga á stokk í kvöld með frumsamda tónlist. Tómas hefur spilað með hinum og þessum í gegnum árin en mestur tími hefur farið í að vera hljómborðsleikari í tónleikasveit Ásgeirs Trausta víðs vegar um heim. Tómas fer á svið Húrra í kvöld ásamt hljómsveit sem heitir nafni hans og leikur hans tónlist sem væntanleg er á plötu í haust. „Ég hef aldrei haldið tónleika í þessu samhengi en mikið unnið við tónlist í gegnum árin,“ segir Tómas. „Ég gerði mest allt sjálfur í hljóðverinu en fékk einn og einn til þess að gera eitt og annað. Svo þurfti hljómsveit til þess að flytja þetta á tónleikum og ég kýs að kalla verkefnið eftir sjálfum mér og fannst besta lendingin að kalla þetta hljómsveit.Vanir menn í öllum hlutverkumÍ hljómsveitinni eru Guðmundur Óskarsson úr Hjaltalín á bassa, Magnús Trygvason Elíassen úr Moses Hightower á trommur, Rögnvaldur Borgþórsson á gítar, Hilmir Berg á hljómborð ásamt Tómasi sjálfum. „Þetta er draumkennd organísk raftónlist. Hún er spiluð á sviðinu en ekki forrituð.“ Hljómsveitin Tómas Jónsson fer á svið kl 21 í kvöld en Kippi Kaninus spilar einnig á tónleikunum sem fram fara á Húrra. Hér má sjá lag Tómasar Jónssonar sem heitir Að komast burt. Tónlist Tengdar fréttir Dagbók Ásgeirs Trausta Ásgeir Trausti hélt úti dagbók á tónleikaferðalagi sínu með Hozier fyrr á árinu. 29. maí 2015 10:45 Svona er tónleikaferð Ásgeirs um heiminn 9. maí 2015 12:00 Vel heppnaðir tónleikar: Ásgeir bjóst við tíu gestum á Esjuna Kalt var í veðri en þrátt fyrir það voru einstaka menn á stuttbuxum enda komið sumar á Íslandi þrátt fyrir að hitastigið nái ekki upp í tveggja stafa tölu. 29. maí 2015 21:23 Mest lesið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Tómas Jónsson sem hefur hingað til haldið sig næst til hliðar við sviðsljósið ætlar að stíga á stokk í kvöld með frumsamda tónlist. Tómas hefur spilað með hinum og þessum í gegnum árin en mestur tími hefur farið í að vera hljómborðsleikari í tónleikasveit Ásgeirs Trausta víðs vegar um heim. Tómas fer á svið Húrra í kvöld ásamt hljómsveit sem heitir nafni hans og leikur hans tónlist sem væntanleg er á plötu í haust. „Ég hef aldrei haldið tónleika í þessu samhengi en mikið unnið við tónlist í gegnum árin,“ segir Tómas. „Ég gerði mest allt sjálfur í hljóðverinu en fékk einn og einn til þess að gera eitt og annað. Svo þurfti hljómsveit til þess að flytja þetta á tónleikum og ég kýs að kalla verkefnið eftir sjálfum mér og fannst besta lendingin að kalla þetta hljómsveit.Vanir menn í öllum hlutverkumÍ hljómsveitinni eru Guðmundur Óskarsson úr Hjaltalín á bassa, Magnús Trygvason Elíassen úr Moses Hightower á trommur, Rögnvaldur Borgþórsson á gítar, Hilmir Berg á hljómborð ásamt Tómasi sjálfum. „Þetta er draumkennd organísk raftónlist. Hún er spiluð á sviðinu en ekki forrituð.“ Hljómsveitin Tómas Jónsson fer á svið kl 21 í kvöld en Kippi Kaninus spilar einnig á tónleikunum sem fram fara á Húrra. Hér má sjá lag Tómasar Jónssonar sem heitir Að komast burt.
Tónlist Tengdar fréttir Dagbók Ásgeirs Trausta Ásgeir Trausti hélt úti dagbók á tónleikaferðalagi sínu með Hozier fyrr á árinu. 29. maí 2015 10:45 Svona er tónleikaferð Ásgeirs um heiminn 9. maí 2015 12:00 Vel heppnaðir tónleikar: Ásgeir bjóst við tíu gestum á Esjuna Kalt var í veðri en þrátt fyrir það voru einstaka menn á stuttbuxum enda komið sumar á Íslandi þrátt fyrir að hitastigið nái ekki upp í tveggja stafa tölu. 29. maí 2015 21:23 Mest lesið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Dagbók Ásgeirs Trausta Ásgeir Trausti hélt úti dagbók á tónleikaferðalagi sínu með Hozier fyrr á árinu. 29. maí 2015 10:45
Vel heppnaðir tónleikar: Ásgeir bjóst við tíu gestum á Esjuna Kalt var í veðri en þrátt fyrir það voru einstaka menn á stuttbuxum enda komið sumar á Íslandi þrátt fyrir að hitastigið nái ekki upp í tveggja stafa tölu. 29. maí 2015 21:23
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp