Kjóllinn er frá breska hönnuðinum Barbara Casasola og skórnir, sem eru ferskjulitaðir og sumarlegir, eru frá Schutz. Eins og allt annað sem að Kate klæðist þá seldist kjóllinn upp í hvítu á örskotstundu en hann er þó enn til í svörtu. Skórnir eru einnig uppseldir í þessum lit en eru til í svörtu og beige.
