Rússar byggja herstöð við fornu borgina Palmyra Samúel Karl Ólason skrifar 17. maí 2016 14:57 Rússneskir hermenn í Palmyra. Vísir/AFP Rússneski herinn byggir nú litla herstöð innan friðarsvæðis fornu borgarinnar Palmyra í Sýrlandi. Rústir borgarinnar eru á heimsminjaskrá UNESCO og hafa Rússar ekki beðið þar til gerð yfirvöld um leyfi fyrir byggingunum. Myndir af byggingunni voru nýverið birtar af American School of Oriental Research Cultural Heritage. Sýrlenski herinn, með aðstoða Rússa, rak vígamenn samtakanna á brott frá Palmyra í mars. Síðan þá hafa gífurlega margar sprengjur sem vígamenn skildu eftir verið aftengdar eða sprengdar.Maamoun Abdulkarim, yfirmaður fornminja- og safnastofnunar Sýrlands, segir að stofnun hans hafi ekki verið spurð um leyfi fyrir byggingunum. Þó tók hann fram að mikilvægt væri að hermenn væri nálægt borginni fornu, þar sem vígamenn ISIS séu enn á svæðinu. „Við neitum að gefa slíkt leyfi. Hvort sem væri að ræða lítið herbergi á svæðinu og hvort sem sýrlenski herinn eða sá rússneski myndi biðja um það. Við myndum aldrei veita slíkt leyfi þar sem það brýtur gegn lögum um fornminjar.“ Á þeim tíu mánuðum sem ISIS stjórnaði Palmyra, eyðilögðu þeir hof Bel sem byggt var árið 32, hof Ballshamin og sigurbogann sem byggður var á árunum 193 til 211.Abdulkarim segir að þegar ástandið batni og friði verði komið á mun stofnun hans fara fram á að herstöðin verði fjarlægð. Tengdar fréttir Fjöldagröf finnst í Palmyra Gröf með um 40 líkum embættismanna og almennra borgara hefur fundist í sýrlensku borginni Palmyra. 2. apríl 2016 11:36 Assad biður um aðstoð við að gera upp Palmyra Sýrlandsher hrakti á dögunum liðsmenn ISIS frá borginni. 30. mars 2016 13:33 Stjórnarherinn hefur frelsað Palmyra ISIS-liðar hertóku borgina fyrir tæpu ári síðan. 24. mars 2016 15:35 Nýjar drónamyndir sýna eyðilegginguna í Palmyra Þó að miklar skemmdir hafi verið unnar á fornminjunum í Palmyra og einstaka byggingar sprengdar í sundur þá stendur enn stóru hluti minjanna. 29. mars 2016 13:20 Skjöl benda til samvinnu Assads og ISIS Skjöl sem SKY fréttastofan hefur undir höndum og eru sögð koma frá ISIS vígasveitunum benda til þess að stjórnarher Assads Sýrlsandsforseta og ISIS hafi starfað saman á laun á vígvellinum. Til að mynda virðist stjórnarherinn hafa sæst á að ISIS menn fengu að koma hertólum sínum frá borginni Palmyra áður en Assad náði aftur tökum á henni og þá virðist hafa verið í gangi samningur um að ISIS léti Assad olíu í té í skiptum fyrir áburð. 3. maí 2016 09:04 Mest lesið Ástand mannsins mjög alvarlegt Innlent Fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Árásin á Kjalarnesi: Hinir handteknu allir á fimmtugsaldri Innlent Tveir alvarlega særðir eftir stunguárás á Kjalarnesi Innlent Fyrsta barn ársins 2025 komið í heiminn Innlent Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Erlent Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Innlent Árásarmaðurinn skotinn til bana Erlent „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Innlent Ógnaði fólki nærri Hallgrímskirkju Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn skotinn til bana Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Íslenski fjárhundurinn viðurkenndur af Kennel samtökunum Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Handtökuheimild á hendur forsetanum samþykkt Heiðrar lækna sína í miðri krabbameinsmeðferð Hóta Hútum sömu „aumu örlögum“ og Hamas og Hezbollah Trump kemur Johnson til bjargar Vöruðu við fuglum rétt fyrir slysið Skiptast á 300 föngum Fimm ákærðir í tengslum við andlát Liam Payne Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Tuga kílómetra slóð á hafsbotni hjá skemmda sæstrengnum Þetta orsakaði kuldabola sem herjaði á íbúa Nuuk Rannsaka flugflotann í kjölfar slyssins Uppskerubrestur og þungar horfur vegna veðurofsans Jimmy Carter látinn Sjö daga þjóðarsorg lýst yfir í Suður-Kóreu Urðu úti við leit að Stórfæti Smábarn einu skrefi frá því að falla fram af bjargi hjá eldgosi Olivia Hussey er látin Neyðarástand í Nuuk vegna straumleysis Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Sjá meira
Rússneski herinn byggir nú litla herstöð innan friðarsvæðis fornu borgarinnar Palmyra í Sýrlandi. Rústir borgarinnar eru á heimsminjaskrá UNESCO og hafa Rússar ekki beðið þar til gerð yfirvöld um leyfi fyrir byggingunum. Myndir af byggingunni voru nýverið birtar af American School of Oriental Research Cultural Heritage. Sýrlenski herinn, með aðstoða Rússa, rak vígamenn samtakanna á brott frá Palmyra í mars. Síðan þá hafa gífurlega margar sprengjur sem vígamenn skildu eftir verið aftengdar eða sprengdar.Maamoun Abdulkarim, yfirmaður fornminja- og safnastofnunar Sýrlands, segir að stofnun hans hafi ekki verið spurð um leyfi fyrir byggingunum. Þó tók hann fram að mikilvægt væri að hermenn væri nálægt borginni fornu, þar sem vígamenn ISIS séu enn á svæðinu. „Við neitum að gefa slíkt leyfi. Hvort sem væri að ræða lítið herbergi á svæðinu og hvort sem sýrlenski herinn eða sá rússneski myndi biðja um það. Við myndum aldrei veita slíkt leyfi þar sem það brýtur gegn lögum um fornminjar.“ Á þeim tíu mánuðum sem ISIS stjórnaði Palmyra, eyðilögðu þeir hof Bel sem byggt var árið 32, hof Ballshamin og sigurbogann sem byggður var á árunum 193 til 211.Abdulkarim segir að þegar ástandið batni og friði verði komið á mun stofnun hans fara fram á að herstöðin verði fjarlægð.
Tengdar fréttir Fjöldagröf finnst í Palmyra Gröf með um 40 líkum embættismanna og almennra borgara hefur fundist í sýrlensku borginni Palmyra. 2. apríl 2016 11:36 Assad biður um aðstoð við að gera upp Palmyra Sýrlandsher hrakti á dögunum liðsmenn ISIS frá borginni. 30. mars 2016 13:33 Stjórnarherinn hefur frelsað Palmyra ISIS-liðar hertóku borgina fyrir tæpu ári síðan. 24. mars 2016 15:35 Nýjar drónamyndir sýna eyðilegginguna í Palmyra Þó að miklar skemmdir hafi verið unnar á fornminjunum í Palmyra og einstaka byggingar sprengdar í sundur þá stendur enn stóru hluti minjanna. 29. mars 2016 13:20 Skjöl benda til samvinnu Assads og ISIS Skjöl sem SKY fréttastofan hefur undir höndum og eru sögð koma frá ISIS vígasveitunum benda til þess að stjórnarher Assads Sýrlsandsforseta og ISIS hafi starfað saman á laun á vígvellinum. Til að mynda virðist stjórnarherinn hafa sæst á að ISIS menn fengu að koma hertólum sínum frá borginni Palmyra áður en Assad náði aftur tökum á henni og þá virðist hafa verið í gangi samningur um að ISIS léti Assad olíu í té í skiptum fyrir áburð. 3. maí 2016 09:04 Mest lesið Ástand mannsins mjög alvarlegt Innlent Fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Árásin á Kjalarnesi: Hinir handteknu allir á fimmtugsaldri Innlent Tveir alvarlega særðir eftir stunguárás á Kjalarnesi Innlent Fyrsta barn ársins 2025 komið í heiminn Innlent Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Erlent Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Innlent Árásarmaðurinn skotinn til bana Erlent „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Innlent Ógnaði fólki nærri Hallgrímskirkju Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn skotinn til bana Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Íslenski fjárhundurinn viðurkenndur af Kennel samtökunum Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Handtökuheimild á hendur forsetanum samþykkt Heiðrar lækna sína í miðri krabbameinsmeðferð Hóta Hútum sömu „aumu örlögum“ og Hamas og Hezbollah Trump kemur Johnson til bjargar Vöruðu við fuglum rétt fyrir slysið Skiptast á 300 föngum Fimm ákærðir í tengslum við andlát Liam Payne Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Tuga kílómetra slóð á hafsbotni hjá skemmda sæstrengnum Þetta orsakaði kuldabola sem herjaði á íbúa Nuuk Rannsaka flugflotann í kjölfar slyssins Uppskerubrestur og þungar horfur vegna veðurofsans Jimmy Carter látinn Sjö daga þjóðarsorg lýst yfir í Suður-Kóreu Urðu úti við leit að Stórfæti Smábarn einu skrefi frá því að falla fram af bjargi hjá eldgosi Olivia Hussey er látin Neyðarástand í Nuuk vegna straumleysis Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Sjá meira
Fjöldagröf finnst í Palmyra Gröf með um 40 líkum embættismanna og almennra borgara hefur fundist í sýrlensku borginni Palmyra. 2. apríl 2016 11:36
Assad biður um aðstoð við að gera upp Palmyra Sýrlandsher hrakti á dögunum liðsmenn ISIS frá borginni. 30. mars 2016 13:33
Stjórnarherinn hefur frelsað Palmyra ISIS-liðar hertóku borgina fyrir tæpu ári síðan. 24. mars 2016 15:35
Nýjar drónamyndir sýna eyðilegginguna í Palmyra Þó að miklar skemmdir hafi verið unnar á fornminjunum í Palmyra og einstaka byggingar sprengdar í sundur þá stendur enn stóru hluti minjanna. 29. mars 2016 13:20
Skjöl benda til samvinnu Assads og ISIS Skjöl sem SKY fréttastofan hefur undir höndum og eru sögð koma frá ISIS vígasveitunum benda til þess að stjórnarher Assads Sýrlsandsforseta og ISIS hafi starfað saman á laun á vígvellinum. Til að mynda virðist stjórnarherinn hafa sæst á að ISIS menn fengu að koma hertólum sínum frá borginni Palmyra áður en Assad náði aftur tökum á henni og þá virðist hafa verið í gangi samningur um að ISIS léti Assad olíu í té í skiptum fyrir áburð. 3. maí 2016 09:04