Hressandi götutíska í Ástralíu Ritstjórn skrifar 17. maí 2016 09:45 Glamour/Getty Tískuvikan í Ástralíu fer fram þessa dagana en Ástralir eru núna að ganga inn í haustið, ólíkt okkur, og klæða sig því í takt við það. Það er gaman að skoða tískuna hinum meginn á hnettinum, sem er alls ekki svo ólík okkar nema kannski litríkari. Hægt að er að fá fullt af hugmyndum frá hressum gestum tískuvikunnar sem kunna að blanda saman ólíkum flíkum, para saman við skemmtilega fylgihluti og gera stílinn persónulegan. Úr verður afslappaður en einstaklega smart stíll. Sjáum brot af því besta frá götustískunni í Ástralíu og fáum innblástur inn í nýja viku.Fallegar ermar og útvíðar buxur.Krullað hár og litríkir bomberjakkar.Gallafatnaður með fjölbreyttu sniði og háir áberandi hælar.Ljósbleikur er að koma sterkur inn í sumar enda fer hann vel með gallafatnaði - takið eftir flottu gallabuxunum.Sportlegt og flott.Sólgleraugu og band um hálsinn.Flottar og óvenjulegar samsetningar.Rokkaður stíll. Glamour Tíska Mest lesið Tískutáknið Chloë Sevigny á leið til landsins Glamour 9 ráð til stækka lítil rými Glamour Kylie Jenner orðin mamma Glamour Gerviflúrin málið í sumar Glamour Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour Er Frank Ocean orðinn partur af Balmain-hernum? Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Airwaves: Síðir frakkar og bros á vör Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour
Tískuvikan í Ástralíu fer fram þessa dagana en Ástralir eru núna að ganga inn í haustið, ólíkt okkur, og klæða sig því í takt við það. Það er gaman að skoða tískuna hinum meginn á hnettinum, sem er alls ekki svo ólík okkar nema kannski litríkari. Hægt að er að fá fullt af hugmyndum frá hressum gestum tískuvikunnar sem kunna að blanda saman ólíkum flíkum, para saman við skemmtilega fylgihluti og gera stílinn persónulegan. Úr verður afslappaður en einstaklega smart stíll. Sjáum brot af því besta frá götustískunni í Ástralíu og fáum innblástur inn í nýja viku.Fallegar ermar og útvíðar buxur.Krullað hár og litríkir bomberjakkar.Gallafatnaður með fjölbreyttu sniði og háir áberandi hælar.Ljósbleikur er að koma sterkur inn í sumar enda fer hann vel með gallafatnaði - takið eftir flottu gallabuxunum.Sportlegt og flott.Sólgleraugu og band um hálsinn.Flottar og óvenjulegar samsetningar.Rokkaður stíll.
Glamour Tíska Mest lesið Tískutáknið Chloë Sevigny á leið til landsins Glamour 9 ráð til stækka lítil rými Glamour Kylie Jenner orðin mamma Glamour Gerviflúrin málið í sumar Glamour Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour Er Frank Ocean orðinn partur af Balmain-hernum? Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Airwaves: Síðir frakkar og bros á vör Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour